Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrsft - Dreifing; Sími $32? 00 ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994. Sveinn Andri Sveinsson: Sátími áttar sig „Ég minni á aö þetta var í fyrsta sinn sem ég tek þátt í próíkjöri en ég var valinn í tíunda sæti af uppstill- ingamefnd síðast. Ég var valinn til erfiðra verkefna á þessu kjörtímabili og þar á ég við breytingarnar á rekstrarformi SVR hf. Ég held að kjósendur Sjálfstæðisílokksins þurfi lengri tíma til að meðtaka þessar breytingar sem ég hef staðið fyrir. Ég held hins vegar að sá tími komi að fólk átti sig á að þær breytingar eru til góðs,“ sagði Sveinn Andri Sveinsson borgarfulltrúi í morgun en hann er ekki meðal fimmtán efstu á lista Sjálfstæðisflokksins í próf- kjörinu. -GHS Anna K. Jónsdóttir: Góðurvarnarsigur „Ég kalla þetta góðan vamarsigur. Mér hefur lengi verið spáð jafn miklu falli og Sveini Andra Sveinssyni og því lít ég á þetta sem varnarsigur. Ég kem að sjálfsögðu til með að halda áfram starfi mínu fyrir flokkinn," segir Anna K. Jónsdóttir. -GHS Hilmar Guðlaugsson: Árangurframar öllum vonum „Ég er mög ánægður með minn árángur í prófkjörinu. Þetta er fram- ar öllum vonum. Spá mín varðandi röðunina ætlar að ganga eftir og allt bendir til að listinn muni endur- spegla ákveðna breidd. Þáttur kvenna er tryggður og á honum virð- ist ætla að verða nokkuð mikil end- umýjun," sagði Hilmar Guðlaugsson í samtali við DV í morgun. -kaa Guðrún Zoega: Ekkiáóvart „Það kemur mér svo sem ekki á óvart að vera í 7. sætinu en ég skai játa að ég vonaðist til að lenda ofar. Ég auglýsti að ég stefndi á 3. sætið og mér þótti það raunhæft. Hitt er annað að við marga hæfa frambjóð- endur var að keppa,“ sagði Guðrún Zoéga í morgun. -S.dór -sjáeinnigbls.23 1 M LOKI Eru sjálfstæðismenn virkilega svona lengiaðtelja? öruggum sætum Fjórir borgarfulltrúar Sjálfstæð- niður fyrir fimmtánda sæti. Júlíus sem náði kjöri í tíunda sætið á list- og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson isflokksins náðu ekki öruggu sæti Hafstein kom á óvart með því að anum. Inga Jóna, Gmmar Jóhann færðist upp um eitt sæti, úr fjórða í prófkjöri Éjálfstæðisflokksins falla úr sjöunda í þrettánda sæti og Þorbergur eru öll nýliðar í borg- í þriðja sæti. Guörún Zoega, varð í samkvæmt fyrirliggjandi tölum í en hann var talinn vera í barátt- armálastarfi í Sjálfstæðisflokknum sjöunda sæti, Jóna Gróa Sigurðar- morgun. unni um fimmta til áttunda sæti. en Hilmar var i tólfta sæti í síðustu dóttir lenti í áttunda og Ólafur F. Þegar rúm 60% atkvæða höfðu Sigurvegarar í prófkjörinu eru borgarstjórnarkosningum. Magnússon náði kjöri í níunda verið talin í morgun var fjóst að Inga Jóna Þórðardóttir, sem lenti í Markús Örn Antonsson borgar- sæti. Páll Gíslason lenti í ellefta Páll Gíslason færi úr áttunda í ell- flórða sæti, Gunnar Jóhann Birgis- stjóri hlaut góða kosningu í fyrsta sæti, Helga Jóhannsdóttir varð i efta sæti, Anna K. Jónsdóttir úr son, sem lenti í fimmta, Hilmar sætið i prófkjöiinu en hann fékk fjórtánda sæti og Björgólfur Guð- fimmta í tólfta sæti og Sveinn Guðlaugsson, sem lenti í sjötta rúmlega 76 prósent atkvæða. Árni mundsson í því fimmtánda. Andri Sveinsson færi úr tíunda sæti, og Þorbergur Aöalsteinsson Sigfússon fór úr sjötta í annað sæti -GHS Tveir karlmenn og tvær konur voru i þessum jeppa þegar snjófióð hreif hann með sér um 80 metra niður bratta hlíð i Búlandshöfða á Snæfellsnesi á sunnudagskvöld, eins og fram kom í DV í gær. Karlarnir köstuðust út á leiðinni en konurnar voru enn í jeppanum þegar hann stöðvaðist. Fólkið slapp með mjög lítil meiðsl miðað við aðstæður og í raun ótrúlegt að það skyldi komast af lifandi. DV-mynd Stefán Þór Sigurðsson Síðustutölur: Fimmtán efstu menn í próf kjörinu Þegar DV fór í prentun í morgun var búið að telja 5.400 atkvæði í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík af 8.903. Staða fimmtán efstu manna var þá þessi: Markús Öm Antonsson borgar- stjóri var í fyrsta sæti með 4125 at- kvæði. Árni Sigfússon var í 2. sæti með 2168 atkvæði, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson í 3. sæti með 1854 at- kvæði, Inga Jóna Þórðardóttir í því 4. með 1977 atkvæði, í 5. sæti var Gunnar Jóhann Birgissson með 1718 atkvæði, Hilmar Guðlaugsson í 6. sæti með 2062 atkvæði, Guðrún Zo- ega í 7. sæti með 2323 atkvæði, Jóna Gróa Sigurðardóttir í 8. sæti með 2188 atkvæði, Ólafur F. Magnússon í 9. sæti með 2252 atkvæði, Þorbergur Aðalsteinsson í 10. sæti með 2538 at- kvæði, Páll Gíslason í 11. sæti með 2547 atkvæði, Anna K. Jónsdóttir í 12. sæti með 2578 atkvæði, Júlíus Hafstein í 13. sæti með 2296 atkvæði, Helga Jóhannsdóttir í 14. sæti með 2088 atkvæði og Björgólfur Guð- mundsson í 15. sæti með 2059 at- kvæði. í næstu sætum eru m.a. Amal Rún Qase og Sveinn Andri Sveinsson. -bjb/GHS Inga Jóna Þórðardóttir: Mér líst ágætlega á þetta „Mér líst ágætlega á þetta. Ég er afskaplega ánægð með þessa miklu þátttöku í prófkjörinu sem mér fmnst mjög sterk fyrir flokkinn og mjög góð byrjun á kosningabarátt- unni. Eg held að þetta sé sigurstrang- legur listi þó að þarna verði að nokkru leyti óvænt úrslit. Varðandi mig sjálfa held ég að ég geti ágætlega við unað eftir rúmlega tveggja vikna prófkjörsbaráttu. Ég kom ný inn í þetta og mér tókst að komast í efsta hópinn," segir Inga Jóna Þórðardótt- ir sem var í fjórða sæti á lista sjálf- stæðismanna þegar 43 prósent at- kvæðavorutalinímorgun. -GHS Veðriðámorgun: Víða hvasst Á morgun verður fremur svöl sunnanátt á landinu, víða nokkuð hvöss. Þurrt veður norðaustan tii, slydda eöa snjókoma á Aust- fjörðum en él í öðrum landshlut- um. Veðrið í dag er á bls. 28 NSK KÚLULEGUR Hflllfxpll SuAurlandtbraut 10. S. 686490. ÞREFALDUR 1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.