Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994
Smáauglýsingar______Þverholti 11
■ Spákonur
Spái í spil og bolla, ræð drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Tímapantanir í síma 91-13732.
Stella.
■ Hreingemingar
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Framtalsaðstoö
Framtalsþjónusta 1994. Erum við-
skiptafræðingar, vanir skattafram-
tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum
um frest ef með þarf. Uppl. í símum
91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
BÍLASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14 sími 64 21 41
Vinninc laugarc (2)
stöiur 29. jan. 1994
(34)
VINNINGAfl viNNfl^AFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA
j 1. 5al5 | 0 5.531.463
2. 4a,5^S 1 568.737
■ 3. 4al5 148 6.628
4. 3al5 4.667 490
Heildarvinningsupphæð þessa viku: 9.367.974 kr.
áS /Áom BIRGIR
UPPLYSINGAR SIMSVARI91 -681511 LUKKUUNA991002
DEMPARAR
SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97 97
Viðskiptafræðingur meö mikla reynslu
tekur að sér framtalsgerð fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna,
gott verð. Fast verð gefið upp fyrir-
fram. S. 91-683149 á milli kl. 18 og 20.
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar í síma 91-675771.
Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga.
Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í
síma 91-643866 um helgar og milli kl.
20 og 22 virka daga.
Skattframtöl einstaklinga. Framtals-
frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt-
ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík,
í síma 22144 á skrifstofutíma.
Tek að mér gerö skattframtala fyrir ein-
staklinga. Er háskólamenntaður af
viðskiptasviði og hef starfað við
skattaeftirlit. S. 670944 e.kl. 18.
Ódýr og góð framtalsaðstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir
viðskiptafræðingur, sími 655410
milli kl. 13 og 17.
• Framtalsþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattframtöl
fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
Tek að mér að gera skattframtöl fyrir
einstaklinga og smærri rekstur. Upp-
lýsingar í síma 91-615293.
■ Bókhald
Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að
okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút-
reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð-
gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Göngum frá
skattframtölum fyrir rekstraraðila og
einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m;fl.
Tölvuvinnsla. Orninn hf., ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk-
ur gerð skattframtala fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón-
usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf,
áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra-
borg 12, 2. hæð, s. 91-643310._________
Tek að mér skattframtöl og bókhald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Sigurður Kristinsson viðskiptafræð-
ingur, Skipasundi 48, sími 91-811556.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandi bókhaldi.
Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
Tökum að okkur skattframtöl og
bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa,
Kjörgarði, sími 91-22920.
■ Þjónusta____________________
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Við höfum yfirstærðirnar
Fatnaður við allra hæfi.
Köflóttar bómullarskyrtur, allar stærðir
Gallabuxur
Flauelsbuxur
Terylenebuxur
Úlpur
Vinnusamfestingar
Vinnusloppar
Verð kr. 990
Verð frá 1.990
Verð frá 2.990
Verð frá 3.990
Verð frá 4.900
Verð frá 2.900
Verð frá 1.990
Kynnið ykkur okkar hagstæða verð.
Búðin, Bildshöfða 18, s. 879010, fax 879110
Opið virka daga 9-18, laugard. 10-16
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
Alls tóku 5 kórar þátt í skemmtidagskránni í Háskólabíói á sunnudag í tilefni árs fjölskyldunnar 1994. Það
voru Drengjakór Laugarneskirkju, Barnakór Grensáskirkju, Táknmálskórinn, Kvennakór Reykjavikur og
Karlakórinn Fóstbræður.
Á fostudagskvöld hófu Strætisvagnar Reykjavíkur
næturakstur um helgar. Þau Ragna Eiríksdóttir og
Sveinn Bjarki Sigurðsson höfðu brugðið sér í 11-bíó
fyrr um kvöldið og voru ánægð með þessa nýjung
en bentu á að það væri líklega full þörf fyrir ferð kl.
4 þegar fólkið er komiö út af skemmtistöðunum.
Það er venjan hjá fyrirtækinu Davíð Pitt og Co að
bjóða verslunarfólki til fagnaðar þegar það kemur
með nýjungar á markaðinn. Ein slík var á fimmtu-
dagskvöld og létu þær Selma Hauksdóttir og Sigríður
Vigfúsdóttir ekki slæma færð hindra sig í að ferðast
frá Siglufirði til Reykjavíkur til að komast í veisluna.
•Ath. siml 91-870102 og 985-31560.
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S, 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. öku- ogbifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem hýður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
■ Vélar - verkfeeri
Flísasög með tveimur sagarblöðum,
annað fyrir marmara, til sölu. Gerð
Cedima Cts 55G, nánast ónotuð, fæst
á hálfvirði. S. 96-23536 á kvöldin.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - Langjökull. Gisting, sund
heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði.
Frábær aðstaða og fagurt umhverfi,
hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833.
■ Dulspeki - heilun
Meöferðarmiðillinn og sjáandinn Jean
Morton frá Kent verður stödd hér á
landi 31. jan.-14. febr. Jean bæði sér,
hejTÍr og les í fortíð og framtíð þína.
Tímapantanir í síma 11626 eða 628773.
Námskeið i reiki-heilun I. stig 5. og 6.
feb., II. stig 7.-9. feb. Sigurður
Guðleifsson reikimeistari, Bolholti 6,
5. hæð, s. 686418 best milli kl. 18 og 19.
■ Til sölu
Utsala á sturtuklefum.
Verð frá kr. 10.900, 20-50% afsláttur
af öðrum hreinlætistækjum.
A & B, Skeifunni UB, sími 681570.
■ Verslun
Ódýrar Bianca baðinnréttingar.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
■ Húsgögn
Aikido - byrjendanámskeið að hefjastl
Barna-, unglinga- og fullorðinshópar.
Aikido-klúbbur Rvíkur, Heilsuræktin,
Hótel Mörk, Mörkinni 8, sími 683600.
DflnUMR
Draumainnréttingar:
Smíðuiú skilrúm, handrið og aðrar
innréttingar. Gerum verðtilboð.
Drauma. Sími 91-15108. (Símsvari.)
Ymislegt