Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 25 Sviðsljós í kvikmyndinni Intersection leikur Lolita Davidovich blaðamann sem Richard Gere fellur fyrir en eiginkonuna leikur Sharon Stone. Trnir ekki á frægðina Leikkonan Lolita Davidovich fær hrúgu af aðdáendabréfum, blaða- menn sækjast eftir því að fá hana í viðtöl og hún hefur ekki veriö atvinnulaus í Hollywood í langan tíma og hefur jafnvel fengið hlut- verk án þess að sækja sérstaklega um þau. Samt segist hún ekki telja sjálfa sig fræga manneskju. Að hennar mati er frægðin eitthvað sem kemur eftir að maður deyr. Ástæðan fyrir sérkennilegu nafni hennar er að hún er dóttir serb- neskra innflytjenda sem settust að í Kanada. Hún íhugaði að sækja um í kanadísku fjallalögreglunni en ákvað þess í stað að snúa sér að leiklistinni. Hún hefur leikiö í myndum á borö við The Object of Beauty, The Inner Circle, Raising Cain og Leap of Faith, en stóra hlutverkið henn- ar er í myndinni Intersection sem var frumsýnd fyrir stuttu. Þar leik- ur hún blaðamann sem fellur fyrir Lolita Davidovich er 32 ára og „heitasta" kynbomban i Hollywood í dag. arkitekt sem leikinn er af Richard Gere og leiðist út í ástarsamband við hann þó svo að hann sé giftur (Sharon Stone leikur eiginkonuna). Það vakti töluverða athygh að Sharon Stone var boðið að velja á milli hlutverka eiginkonunnar og hjákonunnar. Hún valdi eiginkon- una þar sem henni fannst tími til að hleypa einhverri annarri í kynbombuhlutverkið sem hún hef- ur verið fost í. Leikstjóri Intersection er Mark Rydell sá sami og leikstýrði óskars- verðlaunamyndinni On Golden Pond. Hann er mjög ánægður með frammistöðu Lolitu og segir að frami hennar eigi eftir að taka stórt stökk í framhaldi af myndinni og hér eftir sé hún í flokki kvikmynda- stjamanna. Það eru því allar líkur á að Lolita þurfi að venjast því að fá bunka af aðdáendabréfum í framtíðinni og að teljast fræg per- sóna. Tilkyimingar Vinalína Rauða kross íslands er tveggja ára um þessar mundir. Vina- lína er símaþjónusta fólks átján ára og eldra þar sem fyllstu nafnleyndar er gætt og er hún opin á hverju kvöldi kl. 20-23. Til Vinalínunnar hringir fólk sem á viö vandamál að stríða og eins þéir sem eru einmana og viija spjalla. Sími Vina- línunnar er 616464 og grænt númer fyrir landsbyggðina 996464. Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga heldur árshátíð laugardaginn 5. febrúar í Goðheimum, Sigtúni 3. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30. Opið hús hjá Ferða- félagi íslands Opið hús í Mörkinni 6 (risi) í kvöld kl. 20.30. Jón Viðar Sigurðsson mætir og ■ spjallar um Esjuna í tilefni Esjugöngu- ársins 1994. Allir velkomnir, félagar sem aðrir. Heitt á könnunni. Nýja ferðaáætl- unin liggur frammi. Félag eldri borg- ara Kópavogi Spilaður verður tvímenningur að Fann- borg 8 (Gjábakka) kl. 19 í kvöld. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Lögfraeðingur félagsins er til viðtals á fimmtudag. Panta þarf tíma í síma 28812. Dansað undir stjóm Sigvalda í Risinu kl. 20 í kvöld. Leikritið Margt býr í þokunni sýnt miðvikudag kl. 16. Fáar sýningar eftir. Tapað fimdið Seðlaveski tapaðist Seðlaveski tapaðist í versluninni 10-10 í Hraunbæ sl. föstudagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 674275. Safnaðarstarf RAUTT LJÓS RAUTT LJOSí ||ujrEn» \ ✓ Breiðholtskirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðsþjón- usta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja: Foreldramorgimn miðvikudag kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmumorgnar á mið- víkudögum frá kl. 10-12. Kársnessókn: Samvera æskulýðsfélags- ins þriðjudagskvöld kl. 20-22 í safnaðar- heimilinu Borgum. Keflavíkurkirkja: Foreldramorgnar em kl. 10-12 og umræðufundir um safnaðar- eflingu kl. 18-19.30 í Kirkjulundi á mið- vikudögum. Kyrrðar- og bænastundir em í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. LEIKfLfSTAKSKÓLI ÍÍLANÓS Nemenda leikhúsið í Leikhúsi frú Emilíu Héðinshúsinu, Seljavegi 2 KONUR OG STRÍÐ Flmtud. 3. tebr., laugard. 5. febr., örtáar sýnlngar eftlr. Ath.: Takmarkaöur sýnlngafjöldl! Símsvari allan sólarhrlnglnn, siml 12233. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAllende Flm. 3. febr., uppselt, fös. 4. febr., uppselt, sun. 6. febr., uppselt, fim. 10. febr., fáein sæti laus, iau. 12. febr., örfá sæti laus, sun. 13. febr., fáein sæti laus, fim. 17. febr., fös. 18. febr., uppselt, lau. 19. febr., uppselt, sund. 20. febr., flm. 24. febr., upp- selt, lau. 26. febr., uppselt. Gelsladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 mlöar og gelsla- diskur aðeins kr. 5.000. Stóra sviðið kl. 20. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach 5. febr., næstsiðasta sýnlng, fáeln sæti laus, 11. febr., siðasta sýning. Stóra sviðið kl. 14. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Aukasýnlng sun. 6. febr., allra slðasta sýn- Ing. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Föstud. 4. febr., lau. 5. febr., fös. 11. febr., laug. 12. febr. fáar sýnlngar eftlr. Sýnlngum fer fækkandl. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i salinn eftir að sýnlng er hafln. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virkadaga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Fim. 3. febr., nokkur sætl laus, lau. 5. febr., uppselt, lau. 12. febr. Sýnlngln er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum I sallnn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fös. 4. febr., lau. 5. febr., fim. 10. febr., lau. 12. febr. Ekkl er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00. MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Fös. 4. febr., sun. 13. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir ArthurMiller Fim. 3. febr., örfá sætl laus, lau. 5. febr., lau. 12. febr. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 6. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 6. febr. kl. 17.00, sun. 13. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus, þrl. 15. febr. kl. 17.00, nokkur sætl laus, sud. 20. febr. kl. 14.00. Miðasala Þjóðlelkhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram aö sýnlngu sýnlngardaga. Teklð á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna Iínan9961 60. Leikfélag Akureyrar mww \tou/ . ...MaKasaga.... eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sig- urgeirsson og Þorgeir Tryggvason Föstudag 4. febrúar kl. 20.30. Laugardag 5. febrúar kl. 20.30. SÝNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR! Iwftr eftirJim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 4. febrúar kl. 20.30., uppselt. Laugardag 5. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum I sallnn eftlr að sýnlng er hafln. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanlr að BarPari seldar i miðasölunni í Þorplnu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsiö Mosfellsbæ LEIKTÉLAG MOSFELLSSVEITAR sýmr GAMAnLEminn í Bæjarleikhusinu, Mosfellsbæ Kjötfarsi með einum sálmi eftir JónSL Kristjánsson. Flm. 3. febr. kl. 20.30. Fös. 4. febr. kl. 20.30. Lau. 5 lebr. kl. 20.30, nokk- ur sæti laus. Sun. 6. febr. kl. 20.30. Ath.t Ekkl er unnt að hteyps gestum I sallnn eftlr að sýntng er hafln, Miðapantanir kl. 18-20 alla daga isima 667788 og á öðrum timum i 667788, simsvara. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii É VGENl ÓNEGÍN eftir Pjotr I. T sjajkovski Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 5. febr. kl. 20, næstsiðasta slnn, laugardaginn 12. febr., kl. 20, siðasta slnn. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍMI11475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.