Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 7 Heimastj ómarleikþátturinn sem Júlíus Hafstein ákvað að láta ekki flytja: Kostar skattgreið- endur 250 þúsund - verjast verður bannfæringu á ákveðnum persónum, segir Ömólfur Amason örnólfur Árnason Júlíus Hafstein Indriði G. Þorsteinsson Ákvörðun Júlíusar Hafstein, for- manns lýöveldishátíðarnefndar, um að láta Indriða G. Þorsteinsson rit- höfund taka við af Ömólfi Ámasyni rithöfundi við ritim leikþáttar í til- efni hátíðadagskrár vegna 90 ára af- mæhs heimastjómar kostar skatt- greiðendur 250 þúsund krónur. Um miðjan desember var Ömólfur fenginn til að skrifa fyrmefndan leikþátt til flutnings í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, 1. febrúar. Um miðjan janúar, sama dag og leikþátt- urinn var tílbúinn, tilkynntí Júhus Benedikt Ámasyni leikstjóra, sem umsjón hefur með fyrmefndri há- tíðadagskrá, að hann hefði fengið Indriða G. Þorsteinsson rithöfund til verksins. Júhus hafði þá ekki lesið leikþátt Ömólfs. „Ekki impóneraður" „Ég skipti ekkert um skoðun. Bene- dikt valdi þennan mann og kom svo til mín. Ég var ekki impóneraður en hafði ekki aðra lausn á takteinum þá,“ segir Júhus Hafstein um gagn- rýni Rithöfundasambandsins vegna framkomu hans við Ömólf Ámason rithöfund. „Það má auðvitað segja að ég hefði átt að gera þetta fyrr og ég skal ekki draga úr því. En það er í sjálfu sér ekki ósanngjarnt. Maðurinn fékk vel borgað fyrir það sem hann gerði og var ekki amast við því,“ segir Júlíus. - Greiðir borgarsjóður þá bæði laun Ömólfs og Indriða? „Lýðveldishátíðamefnd borgar laun beggja. Það kemur oft fyrir að menn þurfa að láta vinna verk tvisv- ar. Það er engin nýjung í íslandssög- unni.“ Leitaði til Indriða - Leitaðir þú sjálfur til Indriða? „Já, ég leitaði tíl hans.“ - Hefði ekki verið eðhlegra að lesa fyrst leikþátt Ömólfs? „Nei. Undir þessum kringumstæð- um fannst mér það eðhlegt að fela Indriða G. Þorsteinssyni verkið í stað þess manns sem Benedikt Ámason hafði fengið til þess. Þetta var ákvörðun um einn rithöfund frekar en annan. Þegar um hstamenn er að ræða er oft erfitt að gera upp á milli þeirra. Menn hafa auðvitað misjafna skoðun á því.“ í ályktun stjórnar Rithöfundasam- bands íslands vegna málsins segir að sljómin áskHji sér ahan rétt til að rannsaka það tíl hlítar, bæði með tilliti til siðferðis stjórnmálamanna og tjáningarfrelsis hstamanna og jafnframt með tíhití til lögvemdaðra mannréttinda höfundar. „Bannfæring“ Sjálfur bendir Ömólfur á að ekki sé nægjanlegt að hafa ákvæði í stjómarskránni um ritskoðun. „Það þarf kannski líka að passa upp á það í stjómsýslulögum að ekki geti við- gengist svokahað Berufsverbot sem er bannfæring á ákveðnum persón- um.“ Þráinn Bertelsson, formaður Rit- höfundasambandsins, kveðst vona að Indriði verði ekki rekinn áður en Júlíus fær verk hans. „Mér finnst að ef Júlíus á svona erfitt með að ákveða sig hvaða rithöfunda hann vih hafa í vinnu þá verði hann nú að bera einhvem kostnað af því sjálfur. Ég er ekki glaður yfir því að mínum skattpeningum sé varið svona.“ Ömólfur fékk greiddar 250 þúsund krónur fyrir verk sem enginn hefur séð. Ekki hefur enn verið samið við Indriða G. Þorsteinsson um hversu háa þóknun hann fær, að því er Júl- íusHafsteingreinirfrá. -IBS Orlofshúsabyggð rís við Kjamaskóg á Akureyri: Framkvæmdir hefjast í vor Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Það hefur tekið okkur hálft ár að fá svör frá bænum, m.a. í sambandi við það hvernig standa á að lagna- kerfi í þessi hús og annað slíkt,“ seg- ir Sveinn Heiðar Jónsson, einn þeirra sem vih hefja byggingu um 40 orlofshúsa í útjaðri Kjamaskógar á Akureyri. Sveinn Heiðar segir að þessa dag- ana standi yfir viðræður við arki- tekta og verkfræðinga varðandi kostnaðarútreikninga og hönnun. „Það er erfitt að segja til um hvenær framkvæmdir við smiöi húsanna get- ur hafist, það þarf fyrst að ljúka þeirri undirbúningsvinnu sem fram þarf að fara. Stefnan er hins vegar sú aö hefla framkvæmdir í vor eða eins fljótt og hægt er,“ segir Sveinn Heiðar. Kirkjubæjarklaustur: Þorri blótaður þótt útlitið væri slæmt Elín A. Valdimarsdóttir, DV, Klaustri: Mjög slæmt veður var þegar íbúar Skaftárhrepps vöknuöu á laugar- dagsmorgun - ofanbylur og skyggni lítið. Klepra var á öhum gluggum og víða rafmagnslaust vegna þess að staurar höfðu brotnaö og Unur shtn- að. Þaö leit því ekki vel út með þorra- blót sem halda átti á Kirkjubæjar- klaustri um kvöldið. En veðrinu slot- aði eftir hádegið, vegir vom ruddir og 230 manns blótuðu þorra um kvöldið. Hljómsveit, sem þar átti að spha, komst ekki frá Höfn en í stað- inn kom hljómsveit frá Vík og blótíð fór hið besta fram. Klippt af ballgestum Lögregla um aht land vinnur nú að því að khppa númer af bhum sem ekki hafa verið færðir th skoðunar á thsettum tíma. Lögreglan á Fá- skrúðsfirði notaði tækifærið þegar hún stóð bahvakt á Djúpavogi nýlega og khpptí númer af bhum sem stóðu fyrir utan samkomuhúsið. Bíleigendumir vom að vonum óánægðir og fannst þetta heldur en ekki smekklaust en að sögn lögreglu var þarna um að ræöa bha sem voru komnir nokkra mánuði fram yfir skoðunarmánuð. Sumir bílanna höfðu ekki verið skoðaöir í tvö ár. -PP Samtök um frjálst val Kristín Jónsdóttir, talsmaöur áhugamanna um frjálst val að áskrift Rikissjón- varpsins, meö hluta þeirra 14 þúsund undirskrifta sem safnast hafa. Hátt á annað hundrað manns sótti undirbúningsfund að stofnfundi samtaka sem vilja frjálst val um greiðslu afnotagjalda. „Þaö eru breyttir tímar frá þvi að lögin um skylduáskrift voru sett,“ segir Kristín. DV-mynd GVA Fréttir Framsókn: Skoðana- könnun 11.-12. febrúar Skoðanakönnmi verður gerð innan fulltrúaráðs Framsóknar- flokksins í Reykjavík dagana 11.-12. febrúar um skipan flokks- ins í 1., 6., 11. og 16. sæti á svoköll- uðum R-lista, sameiginlegum lista minnihlutaflokkanna í borg- arstjóm í vor. Ekki er búist við að úrslitin i skoðanakönnuninni verði Ijós fyrr en mánudaginn 14. febrúar. Ellefu frambjóðendur em í kjöri: Þuríöur Jónsdóttir lögfræðing- ur, Helgi Pétursson markaðs- stjóri, Alfreð Þorsteinsson vara- borgarfuhtrúi, Sigrún Magnús- dóttir borgarfuhtrúi, Gerður Steinþórsdóttir, fyrrverandi borgarfuhtrúi, Margeir Daniels- son framkvæmdastjóri, Óskar Bergsson trésmiður, Sigfús Ægir Árnason framkvæmdasljóri, Sig- uröur Thorlacius læknir, Vigdis Hauksdóttir kaupmaður og Bima Svavarsdóttír þjúkmnarfor- stjóri. -GHS Vélsleði brann en leitarhundur bjargaðist þegar eldur kom upp í vélsleðanum í húsnæði Hjálpar- sveitar skáta í Hafharfirði í fyrra- kvöld. Slökkviliðið var kahað á staö- inn og tókst að flytja vélsleðann logandi út úr húsinu áður en eld- urinn náði að læsa sig í það. Mik- ih reykur var i húsinu og náði hundurinn aö sleppa út Slökkvh- iðið reykræsti húsið og urðu eng- ar skemmdir á því. Vélsleðinn er hins vegar mikið skemradur ef ekki ónýtur. -pp Íslandsmótíatskák: Margeir meistari Margeir Pétursson bar sigur úr býtum í íslandsmóti í atskák sem fram fór í beinni útsendingu í sjónvarpssal um helgina. Mar- geir og Helgi Ólafsson kepptu til úrshta og haföi Margeir sigur eft- ir æsispennandi skák. -bjb Slökkviliðið var kahað út rúm- lega sjö að morgni laugardags vegna mikils reyks S húsi yá- tryggingafélags Islands við Ár- múla. Enginn eldur reyndist í húsinu en mótor fyrir loftræstí- kerfið hafði bmnnið yfir og hlaust af því mikih reykur. Slökkvhið reykræsti bygginguna á skömmum tíma. -JJ Bfllhvarf sporlaust Lögreglan S Kópavogi og önnur lögregluembætti hafa árangurs- íaust gert víötæka leit að hvítum Lada skutbh sem hvarf frá Furu- grund 64 þar í bæ. Bifreiöin, sem er með skrásetningamúmerið 0-11864, hvarf 21. nóvember og er tjóniö thfinnanlegt fyrir eig- endur bifreiðarinnar. Þeir sem telja sig getað gefið upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin em beðnir að láta lögregluna í Kópavogi vita. -PP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.