Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 27 dv Fjölmiðlar í þeirri stanslausu samkeppni sem ríkir á milli sjónvarpsstöðv- anna hér á landi víröist hvorugur hafa betur. Suma daga er dag- skráin með besta móti, en aðra er hún svo léleg að ekki er horf- andi á hana. Hvernig sem á því stendur virðist rikissjónvarpið jaftian hafa áhorfanlegri dagskrá á mánudagskvöldum. Engin breyting var á því í gær. Hinir endursýndu þættir, Já forsætisráðherra, halda fuilkom- loga gildi sínu þrátt fyrir að vera orðnir 10 ára gamlir. Á eftir þeim þætti kom stórmerkileg banda- rísk heimildamynd sem heitir „Á ég að gæta bróður míns“. Sú mynd er um íjóra bræður í New York fylki Bandarikjanna sem bjuggu saman við vægast sagt frumstæðar aðstæður í kofa- skrifli án rafmagns og hita. Einn bræðranna finnst látinn í rúmi sínu og lögreglan fær einn eftirlifandi bræðranna til aö viö- urkenna að hann hafi kæft bróö- ur sinn. Mikil og ströng réttar- höld hefjast í málinu og enda með sýknudómi. Mál þetta vakti mikia athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma, allur almenmngur fylgdist vel með því og fagnaði sýknudómnum. Heimildamyndin var öll tekin á meðan atburðir stóðu yfir, raun- verulegar persónur í „hlutverk- unum" og gefur stórkostlega mynd af vægast sagt sérstöku líii þeirra bræöra. ísak Örn Sigurðsson Andlát Kristjana Péturs Ágústsdóttir, Hól- um 15, Patreksfirði, lést í Sjúkrahúsi Patreksfjarðar fóstudaginn 28. jan- úar. Jón Haukur Baldvinsson loftskeyta- maður, Hvassaleiti 56, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 30. janúar sl. Ómar Aðalsteinsson, Laugavegi 70b, lést í Borgarspítalanum 30. janúar. Steinunn Bjarnadóttir, Espigerði 2, andaðist á gjörgæsludeild Borgar- spítalans laugardaginn 29. janúar. Þóra Jónsdóttir, Skaftahhð 27, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 29. janúar. Guðrún Gísladóttir, BrávaUagötu 44, andaðist á heimih sínu 30. janúar. Jarðarfarir Útför Höllu Bergs fer fram í Foss- vogskirkju í dag, þriðjudaginn 1. fe- brúar, kl. 13.30. Útfór Tómasar Halldórs Jónssonar frá Minni-Borg, Grímsnesi, fer fram frá Bústaðakirkju í dag, þriðjudaginn 1. febrúar, kl. 13.30. Ingi Páll Helgason verður jarðsung- inn frá Hjallakirkju, Kópavogi, 2. fe- brúar kl. 13.30. Sex matarkiH'fur n mÁnuAi imnAmmti u mulillOfl 90 VOfl OIIIuBII 30 Nsund hver. 63 27 00 ©KFS/Distr. BULLS ,/06( im\g "felNER Við ættum að hafa pottsteik í staðinn fyrir. ... kjúklingnum batnaði nefnilega. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabiffeiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. jan. til 3. feb. 1994, að báðum dögiun meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, sími 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefh- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og heígidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans VífUsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 1. febrúar 2 Norðmenn bjarga 15 amerískum her- mönnum hér. Voru bjargarlausir í fönn í stórhríð. ____________Spakmæli________________ Engir geta lifað án þess að vera hamingju- samir öðru hverju. Menn finna þó ekki til þess þegar þeir eru það. Aftur finnum vér sárt til þess þegar vér erum óhamingjusöm. S. Undset.____________ Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud.kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamési: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilamr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Stjömuspá__________________________ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu opinn fyrir nýjum tillögum. Nú má auðveldlega leysa vandamál sem hafa steðjað að nákomnum manni. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Ef inn mikilvaeg málefni er að ræða skaltu bregðast skjótt við. Reyndu að láta ekkert ff am hjá þér fara. Þú leysir skoðanaágrein- ing. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Haltu þínu striki og vertu staöfastur. Þú skalt þó gera ráð fyrir andstöðu gegn hugmyndum þínum. Nautið (20. apríl-20. maí): Leyfðu öðrum að tjá tilfinningar sínar. Láttu það ekki á þig fá þótt aðrir séu á öndverðum meiði við þig. Þú skalt ekki móðgast af tilefnislausu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu nærri þeim sem þú þekkir, vinum og (jölskyldu. Láttu ekki æsa þig upp. Happatölur eru 4,19 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu eitt fyrir í einu þótt ýmislegt gerist mjög hratt. Reyndu að skipuleggja þig vel. Rómantíkin blómstrar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það sem virðist ekki lofa góðu í upphafi gæti breyst til hins betra. Gefðu því ekki upp vonina. Þú stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér verður heldur lítið úr verki. Þú átt það til að vera of fljót- fær. Reyndu að ljúka þeim verkum sem eru í gangi áður en þú byrjar á þeim næstu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Haltu öllum möguleikum opnum því að skjótt skipast verður í lofti. Þú hefur mikið á þinni könnu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutimir ganga sinn vanagang í dag. En allt er þó með rólegu móti. Hugaðu að eigum þínum. Happatölur era 3,15 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nærð betri árangri einn en í hópi annarra. Þú þarft að leggja meira á þig en þú reiknaðir með. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samstarf við aðra veitir þér mikla ánægju. Þú sérð fyrir endann á erfiðu máli. IVý stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39.90 kr. mínúun 8^^dtúLd’í’' Hafnarftörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðriun tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.