Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994 57 Sviðsljós Madonna hefur oft verið á undan tiskunni en það er langt síðan hún sást i þessum skrúða. Það er ekki langt síðan Kate Moss hefði þótt hallærisleg klædd á þennan hátt en í dag er þetta í tísku. Sokkarnir eru af öllum stærðum og gerðum og eru bæði notaðir einir sér og yfir „venjulegar" sokkabuxur. Sokkana upp Helena Christensen minnir á litla skólastelpu í hvítum háum sokk- um... Þá hafa tískuhönnuðirnir enn einu sinni lagt okkur línurnar um það hversu hátt pilsfaldurinn á að ná og í þetta sinn verður hann hátt uppi. Þetta er hvorki í fyrsta skipti né það síðasta sem faldurinn fer svona upp en helsta breytingin í ár er að nú eru það ekki svörtu sokkabuxurnar sem eiga að vera við pilsin heldur hnésokkar. Það er þó ekki alveg búið að út- rýma sokkabuxunum þvi það er „leyfilegt" að vera í fínum sokka- buxum undir sokkunum, það eina sem þarf að passa er að sokkamir nái ekki undir pilsfaldinn en æski- legast er aö það sjáist í bert á milli, nokkuð sem hljómar ekki mjög freistandi á okkar kalda landi. ... en Bridget Hall er töluvert fullorðinslegri í svörtum sokkum og háum skóm þó að hún sé töluvert yngri en Helena. Ti]kyimingar Fjölskyldudagatal frá Njarðvíkurbæ Njarðvíkurbær hefur gefið út fjölskyldu- dagatal í tilefni af ári fjölskyldunnar. Dagatalinu er dreift f öll hús í Njarðvík en hægt er að nálgast það í íþróttamið- stöð Njarðvikur. Leiðrétting í frétt um próíkjör Sjálfstæðis- manna á Patreksfírði, sem birtist í DV á mánudaginn, var rangt farið meö eftirnafn Ingibjargar Guð- mundsdóttur, sem hafnaði í þriðja sætinu. Ranglega var sagt að Ingi- björg væri Guðnadóttir. Beðist er velvirðingar á þessu. -kaa Hafnargönguhópurinn fer í gönguferð um Austurbæinn í kvöld, 9. mars. Fariö verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 og gengið upp Þingholtin og Skóla- vörðuholtið yflr á Klambratún. Síðan með Rauðará og ströndinni til baka að Hafnarhúsinu. Á leiðinni fjalla fyrrv. nemendur Austurbæjarskólans um veru sína þar árið 1944. Allir velkomnir. Deildarkeppni skák- sambands Islands Dagana 11. og 12. mars fer fram seinni hluti deildarkeppni S.í. 1993-1994. Teflt verður í húsnæði skákhreyflngarinnar að Faxafeni 12, Reykjavík, og hefst tafliö fostudag 11. mars kl. 20. Almanakshappdrætti Þroskahjálpar Dregið hefur verið í almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir janúaK Upp komu númerin: 4908, 3798 og 13697, fyrir febrúar komu upp númer- in 3099 og 17490. Hraðskákmót íslands verður haldið sunnudaginn 13. mars að Faxafeni 12, Reykjavík. Mótið hefst kl. 13. Öllum er heimil þátttaka. í $ L E N $ K A LEIKHÖSI0 Hinu húsinu, Brautarholti 20 Sími624320 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar mlövd. 9. mars kl. 17, laud. 12. mars kl. 20, sun. 13. mars kl. 20, þrl. 15. mars kl. 17, mlö. 16. marskl. 17. Mlðapantanir i Hinu húsinu, simi 624320. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. 3. sýn. mlöv. 9. mars, rauð kort gllda, örfá sætl laus, 4. sýn. sun. 13. mars, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miö. 16. mars, gul kort gilda, uppselt, 6. sýn. fös. 18. mars, græn kort gllda, uppselt, 7. sýn. sun. 20. mars, hvit kort gilda, uppsett, 8. sýn. mið. 23. mars, brún kort gilda, örfá sætl laus. Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unniö upp úr bók Isa- bel Allende Flm. 10. mars, örfá sæti laus, fös. 11. mars, uppselt, lau. 12. mars, uppselt, fim. 17. mars, örfá sæti laus, laud. 19. mars, upp- selt, fimd. 24. mars, fösd. 25. mars, upp- selt, sun. 27. mars., fim. 7. april, lau., 9. april, uppselt. Geisladlskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og gelsla- diskur aöéins kr. 5.000. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiösiukortaþjónusta. Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Lau. 12/3, uppselt, sud. 13/3, uppselt, fid. 17/3, uppselt, föd. 18/3, uppselt, fim. 24/3, uppselt, lau. 26/3, uppselt, fid. 7/4, föd. 8/4, uppselt, sud. 10/4, nokkur sæti laus. MENNINGARVERÐLAUN DV1994 MÁVURINN eftir Anton Tsjekhov Aukasýning þri. 15. mars, örfá sæti laus. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Föd. 11/3, laud. 19/3, fös. 25/3. Sýningum fer fækkandl. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Lau. 12. mars kl. 14, uppselt, sun. 13. mars kl. 14, örfá sæti laus, mvd. 16. mars kl. 17.00, uppselt, sud. 20. mars kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 27. mars kl. 14.00. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN 3. sýn. i dag kl. 20.00,4. sýn. á morgun kl. 20.00,5. sýn. sud. 20/3 kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Föd. 11. mars, uppselt, laud. 19. mars, fáein sæti laus, sud. 20. mars, föd. 25. mars. Sýnlngin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýnlng er hafin. BmPm eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 11. mars kl. 20.30, uppselt. Laugardag 12. mars kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 13. mars kl. 20.30. Ath.: Ekkl er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin. ÓPERUDRAUGURINN Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Laud. 12. mars., næstsíðasta sýning, föd. 18. mars, síðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning er haffn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram aö sýnlngu sýnlngardaga. Teklð á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. ón.Ki DKAlKillKlNN eftir Ken Hill i Samkomuhúsinu Frumsýning fös. 25. mars, kl. 20.30. 2. sýning laud. 26. mars, kl. 20.30. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiöslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunn! i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. ÞORMAGUÐ leikhús Vesturgötu 6 (Naustkjallaranum) sýnir einþáttungana „BESTIVOLGIBJÓRINN í BÆNUM“ og „NÆTUR í HAFNARFIRÐI" eftir Jason Milligan i kvöld kl. 20. 7. sýn. sun. 13. mars kl. 20.30. Mlöapantanlr i sima 17760 og 15518. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉIAG MOSEELLSSVEITAfí SÝFÍIR QAMAnLEIIWili „ÞETTA REDDAST!" i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ KjÖtfarsi með elnum sálmi eftfr Jón St. Kristjánsson. Fös. 11. mars. Síðasta sýn. Ath.l Ekkl erunntaðhleypagestum í sallnn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir kl. 18-20 alla daga islma 667788 og á öðrum timum i 687788, simsvara. I R l I. M I I I \ ■ L E I K H USI í Leikhúsi frú Emilíu Héðinshúsinu, Seljavegi 2 DÓNALEGA DÚKKAN SKJALLBANDALAGIÐ sýnir Dóna- legu dúkkuna eltlr Darlo Fo og Fröncu Rame i lelk- stjórn Mariu Reyndal. Öll hlutverk: Jóhanna Jónas. 2. sýn. fös. 11. mars kl. 20.30, örfá sæti laus, 3. sýn. lau. 12. mars kl. 20.30,4. sýn. sun. 13. mars kl. 20.30. Sýnt i Héöinshúsinu, Leikhúsi trú Emiliu. Miöapsntanlr i sima 12233 og 11742 allan sólarhringlnn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.