Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Síða 34
62
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994
SJÓNVARPIÐ
17.25 Poppheimurinn. Tónlistarþáttur
meö blönduðu efni.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna.
18.25 Nýbúar úr geimnum (15:28)
(Halfway Across the Galaxy and
Turn Left). Leikinn myndaflokkur
um fjölskyldu utan úr geimnum.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Eldhúsið. Matreiðsluþáttur.
19.15 Dagsljós. Meðal efnis: heimsókn
til Styrmis Snorrasonar, tamninga-
manns í Santa Vnes-dalnum í Kali-
forníu, en þar eru fleiri íslenskir
hestar en á nokkru öðru svæði í
Bandaríkjunum.
19.50 Víkingalottó.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Fjöl-
breyttur skemmtiþáttur með hæfi-
legri blöndu af gamni og alvöru,
tali og tónlist og ýmiss konar
furðulegum uppátækjum.
22.00 Sagan af Henry Pratt (4:4) (The
Life and Times of Henry Pratt).
Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur
sem segir frá því hvernig ungur
maður upplifir hið stéttskipta þjóð-
félag á Bretlandseyjum.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar
sem spáö er í spilin fyrir leiki helg-
arinnar í ensku knattspyrnunni.
23.30 Dagskrárlok.
16:45 Nágrannar.
17:30 össi og Ylfa.
17:55 Beinabræður.
18:00 Tao Tao.
18:30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
19:19 19:19.
19:50 Vikingalottó . Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20:15 Eirikur.
20:35 Krakkarnir í Beverly Hills 90210.
í þessum þætti skyggnumst við að
tjaldabaki, ræðum við leikstjórann
og stjörnurnar sem koma fram.
21:05 Ættarveldiö II. (Lady Boss) Fyrri
hluti spennandi framhaldsmyndar.
22:40 Resnick; ruddaleg meöferð.
(Resnick; Rough Treatment).
Annar hluti þessa breska fram-
haldsmyndaflokks.
23:30 Svarta ekkjan. (Black Widow).
Upp á síðkastið hefur alríkislög-
reglukonan Alex Barnes unnið við
tölvuna í leit að vísbendingum um
fjöldamorðingja; konu sem tjáir ást
sína með því að drepa vellauðuga
eiginmenn sína.
01:10 Dagskrárlok.
Dissouerv
16.00 CHALLENGE OF THE SEAS.
16.30 NATURE WATCH.
17.00 THE MUNRO SHOW.
17.30 PIRATES.
18.05 BEYOND 2000.
19.00 PREDATORS.
20.00 THE XPLANES.
20.30 SKYBOUND.
21.00 DISCOVERY SCIENCE.
22.00 THE REAL WEST.
23.00 GOING PLACES. A TRAVELL
ER’S GUIDE TO THE ORIENT.
23.30 ON TOP OF THE WORLD.
00.00 CLOSEDOWN.
mmm
12:15 Pebble Mlll.
13:30 Catchword.
14:30 Famlly Matters.
18:30 Food and Drlnk.
19:30 Nelson's Column.
20:45 Calllng the Shots.
23:25 Newsnlght.
-'"02:00 BBC World Servlce News.
03:00 BBC World Servlce News.
04:00 BBC World Servlce News.
CÖRQOHN
□eqwhrq
12:30 Plastlc Man.
13:30 Galtar.
15:00 Fantastic 4.
16:00 Johnny Quest.
17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac-
es.
18:00 Bugs & Daffy Tonlght.
12:00 MTV’s Greatest Hlts.
13:00 VJ Slmone.
15:45 MTV At the Movles.
16:15 3 From 1.
17:00 Muslc Non-Stop.
19:00 MTV’s Greatest Hlts.
21:30 MTV’s Beavls & Butt-head.
22:15 MTV At The Movles.
22:45 3 From 1.
01:00 VJ Marljne van der VlugL
LU!
INEWSj
SKYMOVŒSFLDS
&
FM 90,1
13:30 CBS Morning News.
16:30 Sky World News.
18:00 Live Tonight At Six.
19:30 Fashion TV.
21:00 Sky World News Tonight.
22:00 The International Hour.
00:30 ABC World News Tonight.
02:30 Those Were The Days.
04:30 Beyond 2000.
INTERNATIONAL
13:30 Buisness Asia.
16:30 Business Asia.
19:00 World Buisness Today.
20:00 International Hour .
22:00 World Buisness Today Update.
23:00 The World Today.
00:30 Crossfire.
04:30 Showbiz Today.
12.00 Genghis Khan.
14.00 The Pad.
16.00 HowlSpentMySummer Vacati-
on.
18.00 Oscar.
20.00 The Opposite Sex.
22.00 Alien 3.
23.55 Novel Desires.
1.20 The Midnight Man.
3.20 Secret Games.
OMEGA
KristOeg sjónvarpsstöó
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orð á siödegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orð á síödegi E.
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Hemmi Gunn
Nú er Hemmi Gunn kom- meistari í þolfimi, Magnús
inn aftur í sínar gömlu góöu Scheving, en hann hefur
stellingar eftir smáútúrdúr áður leikið listir sínar i
með söngvakeppninni. í þættinum og fyrr í vetur brá
þessum þætti verður að hann sér í loftkastalann
sjálfsögöu fjöldinn allur af með prýöilegum árangri. Þá
fjörugum atriðum, tali og má fastlega gera ráð fyrir
tónlistogallskynsfurðuleg- aö litlu börnin láti í sér
um uppátækjum, Aðalgest- heyra og hver veit nema
ur Hemma verður að þessu Hemmi verði eitthvaö á
sinni nýkrýndur Evrópu- ferðinni út um borg og bý.
Magnús Scheving verður aðalgestur Hernma Gunn.
Tonight's theme: Whodunnit? 19:00 Mr
Ricco.
20:55 They Only Kill Thelr Masters.
22:40 Scene of the Crlme.
00:25 Murder Men.
02:20 The Dragon Murder Case.
03:40 The Murder of Dr Harrigan.
05.00 Closedown.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirllt á hádegl.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
Ins, Regn eftir William Somerset
Maugham.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því
klukkan ekki fimm.
19.32 Vinsældalisti götunnar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blús.
22.00 Fréttlr.
22.10 Kveldúlfur.
24.00 Fréttlr.
24.10 Í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson-
ar.
3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
4.00 Þjóöarþel.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö John Sebastian.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Blrgisdóttir. Fréttir
kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
- gagnrýnin umfjöllun með mann-
legri mýkt. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son.
17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Al-
vöru slma- og viðtalsþáttur. Hlust-
endur geta einnig komið sinni
skoðun á framfæri í síma 671111.
Fréttir kl. 18.00.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Nissan-deildin. Lýst verður frá
leikjum Þór-Valur, Stjarnan-ÍBV,
KR-lR, FH-ÍR, FH-KA, UMFA-
Selfoss og Víkingur-Haukar í 20.
umferð Nissan-deildarinnar.
21.20 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason með létta og Ijúfa tónlist.
0.00 Næturvaktin.
12.00 The Urban Peasanl.
12.30 E Street.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 The Pirate.
15.00 Another World.
15.46 The D.J. Kat Show.
17.00 Star Trek: The Next Generalion.
18.00 Games World.
18.30 E Slreet.
19.00 MASH.
19.30 Full House.
20.00 X-llles.
21.00 Code 3.
21.30 Selnfeld.
22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 The Untouchables.
24 00 The Streets Ol San Franscisco.
1.00 Nighl Court.
1.30 In Llvlng Color.
EUROSPORT
★ . ★
12:00 Motor Racing on lce.
13:00 NHL lce Hockey. ,
14:00 Eurotennis.
16:00 Eurofun.
16:30 Body Building.
17:30 Equestrianism.
18:30 Live Alpine Skiing.
20:00 Eurosport News.
20:30 Snooker.
21:00 Motora.
22:00 Prlme Tlme Boxing Special.
00:00 Eurosport News.
00:30 Clo8edown.
13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar-
eða bókmenntagetraun. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér
Guöjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Glataðir snill-
ingar eftir William Heinesen. Þor-
geir Þorgeirsson leseigin þýðingu.
(12)
14.30 Þú skalt, þú skalt ...
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist eftir Richard
Strauss.
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Asgeir Eggertsson og Stéinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-'
sjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Fréttlr.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg
Haraldsdóttir les. (48) Jón Hallur
Stefánsson rýnir í textann og yeltir
fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Útvarpsleikhús barnanna.
Stúlkan sem hvarf eftir Jon Bíng.
20.10 Hljóöritasafniö. Kynnt nýtt hljóð-
rit Karlakórsins Fóstbræðra.
21.00 Laufskálinn.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Sr. Sigfús J. Árnason les 33. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónllst.
23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld-
skap.
24.00 Fréttlr.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FMf909
AOALSTÖOIN
12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónllst.
21.00 Jón Atli Jónasson.
24.00 Gullborgin. endurtekið.
1.00 Albert Agústsson.endurtekiö.
4.00 Sigmar Guömundsson. endur-
tekiö.
FM#957
12.00 Valdís Gunnarsdóttir.
13.00 AÐALFRÉTTIR
15.00 ívar Guömundsson.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM.
18.00 AÐALFRÉTTIR
18.10 Betri blanda.
22.00 Rólegt og rómantískt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Hlöðuloftiö. Sveitatónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breskl og bandariski listinn.
22.00 nfs- þátturinn.
23.00 Eövald Heimisson.
(
\
12.00 Þossl.
14.00 Jón Atll.
18.00 Plata dagslns:- Suede: Suede.
20.00 Þossl. Fönk og soul.
22.00 Fantast.Baldur Bragason.
4.00 Rokk X.
Miðvikudagur 9. mars
Kynnt verður geislaplata Fóstbræðra.
Rás 1 kl. 20.10:
Hljóðrita-
safnið
í þættinum Hljóðritasafn-
ið kl. 20.10 verður kynnt ný
geislaplata karlakórsins
Fóstbræðra, Stiklað á stóru.
Á geislaplötunni eru marg-
ar perlur eins og Ástarvísur
Jóns Leifs, Förumanna-
flokkar þeysa og Nú sigl;
svörtu skipin eftir Karl O
Runólfsson og Lofsöngui
Sveinbjörns Sveinbjörns
sonar. Upptökurnar gerð
Rikisútvarpið á árunun
1989 og 1993.
Sjónvarpið kl. 19.15:
Dagsljós
Skammt fyrir utan
Santa Rarbara í Suð-
ur-Kaliforníu er
Santa Ynes-dalinn að
fmna. í þessum dal
eru um þaö bil 250
íslenskir hestar,
fleiri en á nokkru
öðru svæöi í Banda-
rikjunum.
í dag heimsækir
Dagsljós Flying C-
búgarðinn en þar
starfar nú íslenskur
tamningamaður,
Styrmir Snorrason.
Styrmir segir frá að-
búnaði ísienskra
hesta og hvernig
þeim tekst að venjast Styrmir Snorrason starfar á bú-
hitanum í Kaliforn- garðiréttfyrirutanSantaBarbara.
íu. Einnig er spjallað
við eigendur búgarðsins og sagt frá því af hverju amerískir
karlmenn eru tregir til að fara á bak á íslenskum hesti.
Framhaldsmyndin Ættarveldið II er gerð eftir sögu met-
söluhöfundarins Jackie Collins.
Stöð 2 kl. 21.05:
Ættarveldið
Framhaldsmyndin Ætt-
arveldið n er gerð eftir sögu
metsöluhöfundarins Jackie
Collins og er sjálfstætt fram-
hald myndar sem var á dag-
skrá Stöðvar 2 í september
síðastliðnum.
Lucky Santangelo hefur
nú öll tromp foður síns á
hendi og reynir að koma
undir sig fótunum í Hoily-
wood. Hún er gift leikaran-
um Lennie Golden og leggur
mikið í sölumar tii að eign-
ast Panther-kvikmyndaver-
ið. Eigandinn er fús til ;
selja en með nokkrum sk
yrðum þó. Hann gmn
tengdason sinn um ;
stunda ýmsa ólöglega stai
semi í skjóli kvikmynd
versins og vill að Lucl
kanni máliö.
Henni verður fljótle;
ljóst að ekki er allt m
felldu í rekstrinum og ;
erkióvinur Santangelo-æi
arveldisins, Santino Bon
atti, á þar nokkum hlut;
máli.