Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 138. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. Páll V. Bjarnason arkitekt, t.v., og Jóhannes S. Kjarval arkitekt skoða kolateikningar eftir Jóhannes S. Kjarval listmálara sem fundust á háalofti gamla stýrimannaskólans við Öldugötu í fyrrakvöld. Alls er um tíu teikningar að ræða, flestar frá árunum 1923-1924. Teikningarnar eru frummyndir eða vinnu- teikningar sem gamli meistarinn notaði við endanlega fullvinnslu verka sinna. Á myndinni sést ein frumteikning sem notuð var við gerð mikillar vegg- myndar, Fiskstöflun, sem er að finna í aðalstöðvum Landsbankans. Þá fundust einnig þrjár frumteikningar af landslagi við Þingvöll sem Kjarval yfir- færði siðan lítt breyttar á striga. DV-mynd Brynjar Gauti ZUULn0lZ069

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.