Alþýðublaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 28
fiennan dag. „Sajn“, sagði ég
skyndilega, og rauf frásögix
haus untí eitthvað sera hann
hafði mikinn áhuga fyrir, —
„við verðum að hætta að hitt-
ast.. Mér finnst ég koma svo
illa. fram.‘f „Hvers vegna í ó-
sköpunum?" sagði hann.
„Ætlarðu nú að byrja á þessu
aftur? Geturðu ekki bara far-
ið til Maríu og sagt henni að
þú sért með mér?“ „Nei, til
þess þykir mér of vænt um
Maríu og ég vil ekki verða
óvinur hennar. Eg er ekki að
hugsa um vinnuna, því hún
myadi aldrei segja mér upp
vegna þessa, en María er bezta
vinkona, sem ég hef nokkru
sinni átt„‘ sagði ég. „En Lása,
heldur þú virkilega að henni
muni falla þetta svona illa?
Mér finnst ég vera eins og
hver annar eðjót í þessu
hlutverki sem einhver ómót-
stæðilegur Don Juan,“ sagði
harm. ,,Eg veit svei mér
ekki,“ sagði ég. „Eg veit
hreint ekki. Þú hefur þekkt
har.a í fjögur ár. Hvað heldur
þú?“ ,Eg?“, sagði hann, „ja,
ég veit svei mér ekki.“ Hann
fékk sér stóran vatnsslurk og
kwikti í sígarettu. „Ja, ég
hýzt ekki við, að hún verði
yfir sig ánægð.“
— „Þú varst ástfanginn af
henni, varstu það ekki?“
— „Jú, til að byrja með.
En hún neitaði mér. Eg var
tveim árum yngri en hún.
Hún hafði verið ekkja í hálft
annað ár, þegar þetta var, og
var enn ekki búin að jafna
sig eftir það. Eg lét mig hafa
það og hélt áfram að hitta
hana sem oftast. Eg held, að
þetta hafi næstum verið orð-
inn vani fyrir okkur hæði.
Hún sagði mér frá mannin-
um sínum, einhvern varð hún
að hafa til að tala við. Það
var víst bráðmyndarlegur ná-
ungi og það var talsvert áfall
fyrir hana, er hann dó.“
— „Hún er allavega ást-.
fangin af þér nú,“ sagði ég.
— „í>að er ég ekki viss um.
Sá tími var, að ég hélt hún
væri það, en nú er ég ekki
viss um það lengur. Mér þyk-
ir vænt um hana nú á sama
veg og þér þykir vænt um
hana. Annað ekki. Við sjá-
umst af og til f mestu vin-
semd.“
— „Hvernig kynntist þú
henni? Það hef ég aldrei
heyrt um.“
— „Hún vann hjá mér áð-
ur en hún byrjaði upp á eig-
in spýtur.“
Sam hafði ég hitt um jóla-
leytið. Einhver hafði ' sent
Maríu glæsilegan, digran
matarböggul. „Þetta get ég
ekki klárag sjálf,“ sagði hún.
„Taktu vin þinn með þér og
við' skulum halda smáveizlu.“
Strax og ég kom síðar inn
í íbúðina hennar tók ég eftir
Sajn. Hann var £ meðallagi
hár, vel vaxinn, og dökk-
hærður. Eg gizkaði á að hann
væri þrjátíu og tveggja ára,
fimm til sex árum eldri en
ég — og ég vonaði að hann
væri ekki kvæntur neinni
þeirra, sem þarna var. Svo
kom í ljós, að hann var Sam
hennar Maríu, og þar með var
aðgangur að honum bannað-
ur, rétt eins og öllum kvænt-
um mönnum. Samt sem áður
kom hann oft til að spjalla
við mig þetta kvöld, og það
reyndist mér mjög erfitt að
vera afundin við hann. Eg
kvaðst verða að fara snemma
og fór ásamt þeim er ég hafði
tekið með mér. Daginn eftir
hringdi síminn;
— „Þetta er Sam Stephen-
sen. Þakka þér fyrir síðast.“
Hann spurði hvort ég vildi
koma út með sér og borða
eftir vinnutíma og ég svaraði
því til, að þetta væri vel boð-
ið, en ég væri upptekin.
— ltEn á morgun eða hinn
daginn?“
— „Því miður,“ sagði ég.
— „Allt í lagi. Eg skil. Mér
þykir það leiðinlegt,“ sagði
hann,-
Mér þótti það líka leiðin-
legt, því að mér hafði fallið
betur við hann en ég vildi
viðurkenna, en María var mín
bezta vinkona og ég vissi
hvemig ég átti að haga rnér.
Nokkrum dögum síðar var ég
svo að rápa um göturnar,
þegar einhver tók í handlegg-
inn á mér og sagði:
— „Hvað ætlarðu að gera
á Gamlárskvöld?“
Eg snérist í hring og vissi
að þetta var Sam.
— „Sam! Nei, heyrðu nú,
haltu nú áfram þína leið.“
— „Komdu með og fáðu
þér bolla af kaffi með mér.
Eg þarf að tala við þig.“
— „Finndu þér aðra að tala
við,“ sagði ég. „Mér þykir
vænt um Maríu. 'Vertu ekki
svona ágengur, Sam.“
,.Lísa!“ Hann leit særður
á mig. „Eg er ekki ágengur.
Eg get bara ekki að þessu
gert. Mig langar mest til áð
taka þig í faðm mér og kyssa
þig og kyssa þar til öllu lýk-
nr “
Hann hringdi á skrifstof-
una og ég lagði símann á.
En kvöld eitt sat ég ein
heima og var ósköp einmana
og niðurbeygð. Þá var hringt
frammi — og þama stóð Sam
og þá stóðst ég þetta ekki
lengur. Mér fanflst ég vera
allra kvenna mest undirförul,
en mig langaði svo til að' vera
með honum, að hugtök eins
og tryggð og vinátta misstu
þýðingu sína. Við sátum og
mösuðum og þegar hann fór
kyssti hann mig. Þeim kossi
get ég ekki lýst, en ég hafði
aidrei reynt neitt þessu líkt
áður. Eftir þetta vorum við
sífellt saman og ég grátbað
hann að vera líka með Maríu
af og til. Allan dagir.n sat ég
við teikniborðið mitt og gat
ekkert gert meðan ég braut
heilann um það, hvernig ég
ætti að segja Maríu þetta.
Atíi ég að segja henni allt,
rétt eins og komið var, eða
átti ég að hætta samvistum
mínum með Sam. Endirinn
varð sá, að ég forðaðist að
VÉLA
Getum boðið jíður flestar gerðir og stærðir af járn- og trésmíðavélum til afgreiðslu frá Póllandi.
Rennibekkur TUB-32
Afréttarií AONe-7
Hafið samband við vélaumbbK v©rt, er veitir ailar nánari upplýsingar.
Hverfisgötu 42 — Sími 19422
Reykjavík.
23 — Jólabók Alþýðubíaðsins 1960