Dagur - 12.02.1943, Blaðsíða 4

Dagur - 12.02.1943, Blaðsíða 4
 DAGUR er stærsta og fjölbreyttasta blað, sem gefið er út hér á landi, utan Reykjavíkur. Askrift kostar aðeins 8 krónur á ári. Norðlendingar! Styðjið öflugt blað fyrir Norðlendingafjórð- ung! Sendið áskrift til vikublaðsins „Dags“, Akureyri. ------------------------------------------4 —.—,——.——„—+ Mánaðarritið RÖKKUR Með byrjun árgangsins 1943 Iióf Rökkur flutning ágætrar frarn- haldssögu — Á vígaslóð — eftir James Hilton, kunnan enskan höfund, sem mörgum er kunnur fyrir söguna Verið þér sælir, herra Chips. Sagan gerist að mestu í Rússlandi. — Rökkur, sem er í Eimreiðar- broti, hefir nú verið stækkað npp í 24 blöð (384 bls.) og flytur fjölda fróðleiksgreina, smásögur og mergð mynda. Verð árgangsins er 10 krónur. — Nýir áskrifendur, sem senda 10 krónur með pöntun, fá einnig — meðan upplagið endist — árganginn 1942 ókeypis, en hann var 18 blöð (288 bls.). — Sagan Á vígaslóð er ekki sérprentuð. Virðingarfyllst, Axel Thorsteinsson, Rauðarárstíg 36. Póstliólf 956. Reykjavík. *---------„—--------------— ---—■■--------—4 Tuttugu og fimm ára reynsla hefir sýnt og sannað að hið gagn- kvæma traust, sem á þessu tíma- bili hefir ríkt milli Ryelsverzlunar og viðskiptavina hennar, hefir staðið á föstum grundvelli, bæði í logni og stormi, á ströngum og góð- um árum, enda er það þegar fyrir löngu orðið kunnugt um land allt: Að því meira sem menn kaupa í Ryels- verzlun, því meira hagnast þeir. Baldvin Ryel. +----------------------------------------------------------------------------------------------------------------- BÓKAÚTGÁFAN EDDA AKUREYRI Neðantaldar bækur fást enn þá hjá flestum bóksölum um land allt eða beint frá útgáfunni: í Rauðárdalnum eftir vestur-íslenzka skáldið J. Magnús Bjarnason konr út fyrir jólin. Er jrar með hafin heildarútgáfa á ritum hans, prentuðufn og óprentuðum. J. Magnús Bjarna- son er hverjum landsmanni kunnur fyrir fyrri bækur sínar, Brasilíufarana, Eirík Hansson og Vornætur á Elgsheiðum, er nutu almennra vinsælda á sínum tíma. Þær hafa nú verið ófáanlegar lengi. — Næsta bindi ritsafnsins kemur út í sumar. íslenzk æfintýri, saínað af Magnúsi Grímssyni og Jóni Árnasyni, er sú bók, sem hver einasti bókamaður þarf að eiga í bóka- skáp sínum. Þetta er ljósprentun fyrstu íslenzku þjóð- I sagnanna, sem komu út hér á landi. I í í ------------------------------------------------------i L Annáll 19. aldar, I.—IIL bindi.......... 35,00 2. Do., IV. bindi, 1.—2. hefti............. 10,00 3. Amma, þjóðsögur, 1. og 2. bindi ........ 30,00 4. Karl og Anna, skáldsaga.................. 6,00 5. Tónhendur II., eftir Björgv. Guðmundsson 7,50 6. Jólahugleiðing, eftir sarna ............. 1,50 7. í Rauðárdalnum, eftir J. Magnús Bjarnason 36,00 8. íslenzk æfintýri ....................... 25,00 9. Norðlenzkir þættir (sérprentun) ......... 8,00 10. Þættir af Suðurnesjum ................... 8,00 Ævisaga Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta er í prentun, og kemur út innan skamms. Höfundur hennar er hinn heimsfrægi rit- höfundur, Emil Ludwig.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.