Dagur - 12.02.1943, Síða 35

Dagur - 12.02.1943, Síða 35
AUGLÝSINGAR 31 4- Allt frá Agli! Vegna stríð'sástands eru birgðir nú tak- tnarkaðar, en þegar betri tímar koma, allir í EGILS öli og gosdrykkjum. íriKaumboð á Akureyri: ólfsson & Kvaran. Framleiðir: Egils öl Sirius gosdrykki — ávaxtadrykki Gler þetta er beygjanlegt og klippanlegt, þolir veður og vind og einangrar vel fyrir kulda. Það er óbrjótan- legt og hleypir í gegnum sig 60 sinnum meira útfjólu- bláu ljósi heldur en venjulegt gler. Það er því mjög heilsusamlegt. SÓLGLER er mjög lieppilegt í hvers konar útihús til sjávar og sveita, í gróðurhús, vermireiti, sólskýli og sóltjöld. Hvert heimili í kaupstöðum og kauptúnum ætti því að eiga stranga af SOLGLERI, þó ekki væri nema sem varúðarráðstöfun, ef loftárás skyldi bera að höndum og rúður brotna. SÓLGLER, sem er í 15 metra löngum og tæplega meters breiðum ströngum, kostar aðeins kr. 130,00 stranginn, eða kr,- 8.80 per fermeter. SÓLGLER er þannig þrefalt (idýrara en venjulegt gler. — Sent í póstkröfu hvert á land sem er. Einkaumboðsmenn: GÍSLI HALLDÓRSSON H.F. Austurstræti 14. Reykjavík. Símnefni: Mótor. —>"—■>—■"—>"—>■—■■—""—"u—"■—"“—">—"■—"■—>■—"■—■■—■"—■"—““—n"—"■—■>—"■—*f Landslagsmyndir (9x12 cm.) í miklu úrvali fyrirliggjandi. Duf ay-litf ilmur (stærð 6x9), takmarkaðar birgðir. Ljósmyndastofa Edvards Sigurgeirssonar, Akureyri. 11U—„„—„u—,.M—MM—11U—„„—IIM——1I1(——11H_ VERÐLAG Á KARTÖFLUM Ákveðið hefir verið, að lieildsöluverð á kartöflum í búðir og til hliðstæðra aðila, skuli vera óbreytt í janúar og febrúar, frá því sem var í desember, 86 krónur liver 100 kíló. — Á gulrófum skal vera sama verð. — Smásöluálagning, við sölu í lausri vigt, má ekki fara frarn úr 30%. — Hvort tveggja verðið er rniðað við góða og ógallaða vöru. Uerðiagsnetnd firænmetisuerziunar riKisins f"—„'—»"—»»—»»—»»—»»—»»—»»—»»—....—..M—....—....—....—....—....—....—....—....—....—....—....—™-4» r Uthlutun ávaxta handa sjúklingum Framvegis munum vér alls ckki afgreiða ávexti gegn lyfseðlum, eða iiðrum skilríkjuin frá læknum, nema að greinilega sé tekið fram á þeim, hvaða tegund ávaxta það er, seni viðkomandi sjúklingur nauðsynlega þarfnast. Þær tegundir ávaxta, sem fást í verzlunum, verða ekki afgreiddar af oss, þótt um lyfseðla-ávísanir sé að ræða. Grænmeíisverzlun rikisins. i +-"— ----------------------------------------------—».—.._,— d>"—,ri—■■—1111—"■—"■—>»—«■—"■—■■—■»—■>—»»—»»—»»—»■—»»—»■—»»—»»—»■—■»—„"—»»—4* j Gleðilegs nýárs óskum vér öllum viðskiptamönnum vorum. EDDA h.f. Umboðs- og heildverzlun, Reykjavík.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.