Dagur - 12.02.1943, Blaðsíða 1

Dagur - 12.02.1943, Blaðsíða 1
DAGU R 1918 - 12. febrúar - 1943 Mynd þessi er éerð eítir málverki, sem nú er í eigu Akureyrarbæjar. Ekki verður með vissu vitað hvenær það er éert, en Hklegt er að það sé síðan um 1870—1880. Sú saga iylgir myndinni, að skipstjórinn á briggskipinu „William“ hafi gert myndina. Sézt skipið á myndinni til vinstri. I „Norðra“ er „Williams“ oft getið á árunum 1853—1860. Kom skipið hér oft með varning til verzlunar ]. Guðmanns kaupmanns. Segir „Norðri", að skipstjórinn hafi verið P. G. Schmidt, og ætti hann þá að hafa gert mynd- ina. Litla skipið, yzt til vinstri á myndinni, er talið vera hið svonefnda „Grímseyjarskip", er hélt uppi samgöngum við land fyrir aldamótin. Grímseyjarskipið var í daglegu tali nefnt „skipið". Eftir að strandferðaskipið „Hólar“ fór að sigla hér við land, nefndu Grímseyingar það „bátinrí1 til aðgreiningar írá „skipinu“. Þættir úr gömlum Akureyrarblöðum, ásamt gömlum myndum aí Akureyri, eru birtir hér í blaðinu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.