Dagur - 12.02.1943, Blaðsíða 36
32
DAGUR 25 ÁRA
Pr. tlieol. .R>n Helgaison bisknp:
ÁRBÆKUR REYKJAVÍKUR
1786-1036
2. útg. aukin og endurskoðuð, VIII+■422bls. +52 heilsíðumyndir.
DR. JÓN JÓHANNESSON sá um útgáfuna.
Árbækur Reykjavíkur komu út í okt. 1941 og seldust upp á
einum mánuði. Var þá þegar hafist handa um endurskoðun bók-
arinnar fyrir 2. útgáfu og er sú útgáfa nú komin á markaðinn. —
Árbækurnar lýsa þróun Reykjavíkur frá árinu 1786, er bærinn
fékk kaupstaðarréttindi, og til ársins 1936.
Árbækumar skýra frá öllu því markverðasta, er gerst hefir í
Reykjavík í 150 ár.
Árbækurnar eru ómissandi bók fyrir alla þá, er kynna vilja sér
sögu Reykjavíkur eða þurfa að afla sér upplýsinga um einstök at-
riði snertandi sögu bæjarins.
Árbækumar eru ómissandi fyrir alla þá, er lesa vilja skemmti-
lega og fróðlega bók og rif ja upp atburði, er gerst hafa í ungdæmi
þeirra eða í ungdæmi foreldra þeirra eða afa og ömmu.
í Árbókunum em 32 stórar myndir úr Reykjavík, flestar gerðar
eftir málverkum dr. Jóns biskups.
Hvert einasta bókasafn á landinu verður að eiga þessa bók.
Árbækur Reykjavíkur eru tvímælalaust merkasta rit, er komið
hefir út hér á landi á síðustu árum.
Biðjið bóksala yðar um Árbækur Reykjavíkur eða skrifið út-
gefanda, er mun senda yður bókina með næstu ferð.
Árbækur Reykjavíkur eru seldar í vönduðu skinnbandi.
H.f. Leiftur, Póstliólf 732, Reykjavík.
Úrvalsbækur handa börnum og unglingum:
BLÓMÁLFABÓKIN. Falleg litmyndabók handa
yngstu lesendunum. Ereysteinn Gunnarsson
þýddi textann. Kr. 6,00.
BÚRI BRAGÐAREFUR. Æfintýrasaga ineð 32
myndum eftir Wait Disney. Kr. 2,00.
DÆMISÖGUR ESÓPS. Sígild bók - einn af
gimsteinum heimsbókmenntanna — í þýð-
ingu Stgr. Thorsteinssonar og Freysteins
Gunnarssonar. Vönduð útgáfa með 90
myndum. Ib. kr. 20,00.
DÍSIN BJARTA OG BLÖKKUSTÚLKAN. Æf-
intýri með myndum. Kr. 2,00.
GRIMMS ÆFINTÝRI í 5 heftum. Með aragrúa
mynda.
HRÓI HÖTTUR. Ný þýðing eftir Freystein
Gunnarsson. Með myndum. Ib. kr. 10,00.
KÓNGURINN f GULLÁ. Gullfalleg saga eftir
John Ruskin í þýðingu Einars H. Kvaran.
Með myndum. Ib. kr. 6,50.
LEGGUR OG SKEL. Æfintýri eftir Jónas Hall-
grímsson, með skreytingum eftir frú Bar-
böru Árnason. Kr. 2,50.
LITLA DROTTNINGIN. Barnasaga frá Sví-
þjóð. ísak Jónsson þýddi. Með myndum.
Ib. kr. 2,50.
MJALLHVÍT. Æfintýrið alkunna um Mjallhvít
og dvergana sjö; með mörgum myndum.
Kr. 2,50.
MIKKI MÚS OG MÍNA LENDA f ÆFINTÝR-
UM. Spennandi saga með 150 myndum eftir
Walt Disney. Kr. 12,00.
MARGT BÝR f SJÓNUM. Fróðleg og skemmti-
leg bók um ýmsa sæbúa, eftir magister Árna
Friðriksson. Með mörgum myndum. Ib. kr.
3,50.
NASREDDIN. Tyrkneskar kímnisögur um Nas-
reddin skólakennara í þýðingu Þorsteins
Gíslasonar ritstjóra. Með mörgum myndum.
Ib. kr. 6,50.
RAUÐHETTA. Æfintýri með litmyndum. Kr.
4,00.
TÓTA. Saga um litla stúlku. Hersteinn Pálsson
þýddi. Með myndum. Ib. kr. 10,00.
TARZAN STERKI. Óviðjafnanleg drengjabók
um Tarzan apabróður. Hersteinn Pálsson
þýddi. (Bókin er tæpar 400 bls., prentuð á
myndapappír, með 384 myndum) Ib. kr, 30.
TRÍTILL. Æfintýri með myndum. Kr. 2,00.
ÞYRNIRÓS. Æfintýri með myndum. Kr. 3,00.
ÖSKUBUSKA. Æfintýri með myndum. Kr. 3,00.
Bækurnar fást hjá öllum bóksölum á landinu og beint
frá útgefanda. Bækur sendar gegn póstkröfu um allt land.
Allar fáanlegar bækur útvegaðar.
Hi. Leiftur,
Pósthólf 732, Reykjavík.
Tíu sönglög eftir Markús Kristjánsson.
Þetta er heildarútgáfa af sönglögum þessa vinsæla tónskálds.
Dragið ekki að kaupa TÍU SÖNGLÖG. — Upplagið er lítið en margir
aðdáendur Markúsar.
Hi. Leiftur,
Pósthólf 732, Reykjavík.