Dagur - 12.02.1943, Blaðsíða 37

Dagur - 12.02.1943, Blaðsíða 37
AUGLÝSINGAR S3 i +- 4»- í Vér höfum reynsluna í þau 11 ár, er vér höfum starfað að iðju vorri, hefir viðfangsefni vort jafn- an verið, að leita að nýjum og hagkvæmari vinnuaðferðum, til að gera framleiðslu vora hagnýtari, og bjóða viðskiptamönnum vorum sem beztar vörur, fyrir sem lægst verð. Með hliðsjón af þessu höfum vér enn á ný aukið verksmiðju vora af ame- rískum vélum aí hraðvirkustu og fullkomnustu gerð. Þessi aðstaða vor, gefur yður því æfinlega tryggingu fyrir því, að íram- leiðsla vor býður HÁMARK gæðanna fyrir LÁGMARK verðsins. Minnizt þessa, þegar yður vantar VINNUFÖT. - Leitið uppi merkin: xxx * * * NflNKIN KHQKI 1 VDNNU[FÁ¥Á©EEtÐ 1SB.ANDS kotkjavík | ! -------- — -----------—■— ------------------------------- ------------—------------------—-------------------------------- | KAUPFÉLÖG! KAUPMENN! Vér höfum ágæt sambönd, og önnumst innkaup í Englandi og Ameríku í eftirtöldum vörum: Vefnaðarvörur allskonar Járnvörur --- Verkfæri --- Búsáhöld --- Iðnaðarvélar --- Snyrtivörur ---- Smávörur --- Leitið jafnan fyrst til vor. G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19. — Reykjavík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.