Dagur - 24.12.1946, Page 2

Dagur - 24.12.1946, Page 2
HJARTAÁS-bókasafnið hefir stækkað á þessu ári. Það hefir aukizt um sex nýjar bækur Sex nýjar skemmtisögur í skemmtilegasta skemmtibókasafninu á þessu ári. — Þær eru: Prinsessan á Mars. Ævintýraljómandi hetjusaga og ásta, sögð með slíku eldfjöri og með þvílíku hugarflugi, að allur hversdagsami veruleikans þyrlast hurt, enda er hún samin af Edgar Riee Burroughs, höfundi Tarzansagnanna. Leyndarmál hertogans. Ást — meiri ást og enn meiri ást. Ein af þessum gömlu og góðu cnsku ástarsögum, eins og „Cymbelína fagra“, „Angcla“ og gömlu neðanmálssögurnar í „Lögbergi“ og „Heimskringlu“. Sakamálafréttaritarinn. I'essi bráðsnjalla kvikmyndasaga, sem að vissu leyti má segja að Deanna Durbin hafi vcrið með unt að semja. Og þegar svo höfundurinn er Leslie Charteris, liiif. Dýrlingsa'vinlýranna. ]rá geta menn farið na-rri tun, að skcmmtilegri bók mun ta’plega fásl lil skemmiilestrar. Stjórnarbylting í Suður-Ameríku. Fjórða ævintýri Dýrlingsins. Meira þarf víst ckki að scgja þcim, scm fylgjast mcð í hinum spennandi frásögnum um hann. Drottning óbyggðanna. Þriðja hetjusagan um norska risann og ævintýramanninn Jónas Eield. Gull og hófabardagar, ísauðnir og óbyggðir. Og drottning óbygigðanna, hin undurfagra og — — nei, það lesið þið. Svörtu gammarnir. Ný barátta Jónasar Fields við hin ægilegu allieimsglæpafélög. — Svörtu gammarnir kljúfa loftið yfir Evrópu, spúandi dauða og tortímingu, en — — Þetta eru hinar sex!----------------- Jólin nálgast... og menn eru farnir að hugsa fyrir jóla- gjöfum handa ættingjum og vinum Verzlun vor er nú vel birg af ýmiss konar vörum, hentugum lil jólagjafa. Meðal annars má nefna: JARÐLÍKÖN, margar tegundir, verð frá kr. 112.00. SEÐLAVESKI úr skinni, fjölda maigar tegundir. SKRIFMÖPPUR úr skinni, 7 tegundir. MYNDAALBÚM. BREFSEFNI, í kössum og möppum. INNRAMMAÐAR MYNDIR. SPILAVESKI. GJAFAKASSAR. Höfunt bezta úrvalið í bænum af JOLAKORTUM. SPIL, TÖFL og margt fleira. Ennfremur: Jólaserviettur, Jóladúka, Jólaborðrenninga, Jólamcrki og Merkispjöld, Jólaumbúðapappír. Jóla- körfur. Englalrár, Knöll, Myndabækur og ýmsar fleiri jólavörur, er of langt yrði upp að telja. JÓLABÆKUR höfum við auk þess í geysimiklu úrvali, fyrir börn og unglinga. REYNIf) J Ó I, AVIÐSKIPTlN H ) Á O S S ! Virðingarfyllst, Bókaverzlunin EDDA AKUREYRI - SÍMI 331 DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: MARÍNÓ H. PÉTURSSON Skrifstofa í Hafnarstræti 87 — Sírni 166 Blaðið kemnr út á hvcrjum miðvikudcgi Árgangurinn kostar kr. 15.00 Gjalddagi er 1. júlí Prentverk Odds Björnssonar, Aknreyri F.FNI JOLABIAÐSTNS: Páll J. Árdal: „FRIDUR Á JORÐU!" (kvæði) ..... 1 Dr. Kristian Schjelderup: JÓI. í FANGABÚÐUM .............. 2 Gunnar Gunnarsson: IASTISEMDIR VERALDAR (smásaga) . 4 Myndir eftir Örlyg Sigurðsson Ólafur Ólafsson: TF.FI.T í TVÍSÝNU .............. 8 Sönn saga um hetjulega baráttu norskra hjóna Gustav Sandgren: HLIÐID (smásaga) .............. 10 Puella: MÓÐIR. KONA, MF.YJA ............ 13 Séra Sigtryggur GuÖlaugsson: UNGUR VAR EG ................... 14 70 ára endurminning úr F.yjafirði Jóhannes R. Snorrason: EFTIRMINNILEG FI.UGFERÐ TIL EGII.SSTAÐA.............. 16 Maria Jóhannsdóttir: NÓTTIN HEI.GA (kvæði) ......... 17 Ingimar Eydal: l’ÁLL J. ÁRDAL, SKÁLD ......... 18 Helgi Kristjánsson: F.YÐIBÝLID .................... 20 I ILLÖGUR l!M JÓLAGJAFIR (með myndtim) .............. 9Q Fo rsiöu t e i k n ing eftir Orlyg Sigurðsson

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.