Dagur - 24.12.1946, Page 3

Dagur - 24.12.1946, Page 3
77' • / ••• A1 f << „trwur a jorou! Eftir Pál I. Árdal (Úr fyrsta jólablaði Dags, 23. desember 1918.) „Friður á jörðu!" nú hljómar um lönd og höí Hugsjónin fegursta rætast mun að vonum. Friður á jörðu yfir fallinna bræðra gröf! Friður á jörðu yfir lifandi manna sonum! Þráir friðar fylling fólk, og sér í hilling eining allra þjóða, ást á hinu góða. Þá er fullur friður falli sundrung niður, sundrung sjálfs vors anda sundrung þjóða og landa. Frið og farsæld byggir fólk, sem réttinn tryggir, tryggir traust á mönnum trú á guði sönnum. Jafnt þeim hrausta og háa hinum veika og smáa, faðir, fullan gjörðu friðinn þinn á jörðu! IÓLABLAÐ JÓLABLAÐ DAG3 1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.