Dagur - 24.12.1946, Page 50

Dagur - 24.12.1946, Page 50
Ilugsið strax fyrir jólaborðinu! Strax í dag getið þér keypt: Hangikjöt Jarðepli Gulrófur Gulrætur Hvítkál Smjörlíki — Tólg Grænmeti, niðursoðið Grænar baunir Aspargus Súpur Sýróp o. fl. Á Þorláksdag sendum vér yður heim; eftir pöntun: Svínakótelettur Svínasteik Svínakarbonade Lambasteik Lambakótelettur Lambakarbonade Rjúpur, hreinsaðar Kjúklinga og ýmislegt fleira hnossgæti Á aðfangadag kaupið þér: Áskurð og Salöt alls konar og margt fleira Húsmæður! Léttið af yður nokkrum hluta jólaannanna, með því að fela oss að sjá um jólamatinn. Hringið í síma! Hringið í tíma! Vér sendum yður heim. 48 JÓLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.