Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐDAGS erjii'ileikum og hugsa um það eitt að gleðja smœlingjana, og búa þeim hdtíð- arstund. Þá hverfur myrkrið úr vorum eigin hug og oss verður hlýrra um hjartarœtur. Þetta er leiðin til að finna aftur sina týndu jólagleði» Mikið af sorg þertri, sem etur hjartað og slitur kröftum vorum fyrir aldur fram og fyllir hugann myrliri oggremju, stafar einmitt af þessu, að vér hugsum allt of mik- ið um oss sjdlf. Ef vér gœtum. lit.ið d allt mannkynið eða að minnsta kosti það fólk. sem vér daglega mngöngumst, eins og stóran barnahóp, sem oss langaði til að glcðja einstöku sinnum, þd vceri tcekifœrin nóg til þess. Vér hugsum ekki að jafnaði um það, hversu mörg slik tcekifccri vcr látum fram hjá oss fara i fásinni daganna, meðan cevin rennur út í sandinn, dagar og ár, sem koma aldrei aftur. JÓLAGLEÐl ÖLDUNGSINS. Og nú kornum vér að guðspjallinu sjdlfu. Þetta er lika jólaguðspjall. En i því bregður svo undarlega við, að það er ekki jólagleði barnsins, sem lýst er, heldur jólagleði öldungsins. Þetta jólaguðsþjall hefir lika sina miklu töfra. Hér mcetist œskan og ellin. Öldungurinn tekur ungbarnið i fang sér og kveðst siðan vera reiðubúinn að Jiverfa Jiéðan: Nú lcetur þú, drottinn, þjón þinn i friði fara, því að augu min liafa séð hjdlþrccði þitt. Undursamlega er þessi saga falleg, fyrst og fremst frd almennu sjónar- miði. Hver vill ekki trúa því að BARNIÐ vcrði hjdlpreeði framtiðarinnar? Svo margt hejir oJtkur mislcJtizt og Jtynslóðunum, scm lifðu á mida?i okkur. Svo margt er það, sem hver kynslóð d eftir ógert, þegar hún hverfur til dufts- ins. En i hverju einasta barni er von mn hjdlþrceði framtiðarinnar. Hver einstaklingur er eins og óráðin gdta, unz cevin er öll. Skyldi það verða þessi eða hinn, sem vinnur afrekið mcsta, sem fcerir heiminum ómœlda blessun og varpar Ijósi inn i lif ókominna kynslóða? Enginn veit, hvar það barnið fcrð'tst, sem milljónirnar eiga eftir að blessa. Það getur verið í hreysi fdtcek- lingsins og i fjdrhúsjötu. Vegir guðs eru órannsakanlegir. Og jafnvel þó að samtiðin þekJú þd e.kki, geta störf þeirra orðið mörgum til blessunar. Hver þekkir alla þd hugi og allar þcer hendur, sem unnið hafa nótt og dag að því aó gera einhverja þd upþgötvun, sem nú gerir oss lífið léttara og dnœgjulegra? Hjdiljnœði framtiðarinnar, það er viðtœkt hugtak, starf, sem unnið er a< mórgum, þó að einn vinni þar mcira hlulvcrk en annar. En d herðum barnanna hlýtur þetta starf að hvila. Þcirra er framtíðin. Og ef hvcr kynslóð, sern fer, gccli borið þetta bjartsýna traust til þeirra, sem ciga að t.aha við, að þeir muni eiga eftir að lyfta menningunni hcerra, gera lífið fegurra og fagn- aðarrikara d þessari jörð — hvilík gleði fyrir öldunginn, hvílikur friður i hug- um þeirra, sem lokið hafa dagsverkinu! Gleðin yfir barninu er gleðin yjir hinni órcettu von og ósk, sem enginn veit hversu mikil md verða. Með liku hugarfari orti skdlclið um cettjörð sina: Land mitt! Þú ert scm órcettur draumur, órdðin gdta, fyrirheit. HJÁLPRÆÐI GUDS. Þannig er ccskan fyrirheit um allt það, er vér hrukkum eigi til að verða og vinna. En hjd Sirneon var meira en óskin og vonin. hjd honum var trúin (Framhald á bls. 31.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.