Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 29

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 29
29 Einn meiriháítar og hættulegur nýjársfagnaður Smásaga eftir DAMON RUNYON NÝJÁRSDAGUR er ævinlega stór dagur heima í gamia heima- b.enum mínum úti á sléttunni. A þeim degi sverja menn þess dýran eið að bæta ráð sitt í ein- hverri mynd. Oftast er lieitstreng- ingin að ganga í lífstíðarbindindi, enda er það löðurmannlegt verk þá stundina, því að heilsan er oftast þágborin heldur í meira lagi og eft- ir sig el'tir nýjársfagnaðinn kviildið áður. Nei, þá langar engan til þess að sjá flösku, ekki svo lengi sem hann lifir, eða að minnsta kosti ekki fyrr en heilsufarið hefur tekið e inihverj u m breytingum. Nú get eg sagt það með sanni, að enginn bær í gjörvöllu landinu er í rauninni ánægðari að sjá nýja árið ríða í garð en gamli heimabærinn minn vestur á sléttunni, enda vaka allir á gamlárskvöld og taka ;i móti því. Og þegar klukkan slær tólf 'högg, ganga menn um bæinn og taka í hendina á náunganum og bjóðá honum gleðilegt nýjár, hvort sem þeir meina nú nokkuð með javí eða ekki. En ef það ber við, að ókunnugur maður gistir gantla bæinnágamlárs-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.