Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 12

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ DAGS Við Græ nutjörn I rásöguþáttur eítir lijörn Egilsson á Sveinsstöðum. markvisst. Gerðist þá það tvennt í einu, að boli, sem aðeins einu sinni áður liafði verið sleginn með svip- unni, tók ægilegt viðbragð, og Sig- tryggur, sem var viðbúinn að neyta aíJs síns og var hraustmenni að burðum, tók í böndin af öllum kröftum. Skipti það enguni togum að boli lá á skörinni. Spratt hann fljótt á fætur og var nú bæði kaldur og reiður. Tók lrann þegar á rás og þýddi ekki að letja hann ;i heimleið- inni. Sigtryggur liélt í böndin, en þóttist sjaldan hafa komi/.t í verra en að fylgja honum eftir. Þegar lieim kom, lékk boli hinn be/ta við- urgjörning og varð ekki meint af. En Sigtryggi varð ekki svefnsamt Jressa nótt. Því að þegar hættan var liðin hjá og hugurinn orðinn rórri, leituðu ótal liugsanir á, iun Iiin öm- urlegu endalok vinar hans ög fé- Jaga, cf svona giftusamlega hefði ekki leki/.t um björgunina. Margar ferðir í misjöl'uu færi og veðri l’óru þeir saman eltir Jrctta, en aldrei sagðist Sigtryggur hafa leitt vin sinn út á ótryggan ís eftir þetta. Þegar tigna gesti bar að garði. Þegar tigna gesti bar að garði á Möðruvöllum, cins og oft bar við, sýndi skólameistari þeim búið, sem var stórt og rekið mcð myndarbrag að þeirra tíma hætti. Við þau tæki- færi var oft kallað á Sigtrygg og hann lreðinn að leysa Víking af básnum og sýna hann gestunum. Þótti mönnum mikið til lians konra. Með aldrinum \ arð hann geysi stór, en alltaf íramúrskarandi fallegur og vel hirtur. Sumir urðu hræddir við þessa tröllauknu skepnu, en J)að var reyndar óþarfi. Víkingur var hinn spakasti, í fylgd með Sigtryggi. Meðal hinna virðulegu gesta, sem skoðuðu þennan fræga kynbótatarf, var Þórhallur 15jarnason biskup. Lauk lrann miklu lofsorði á Víking og skoðaði Iiann í krók og kring. r SAGA SÚ, sem hér fer á eftir er hvorki löng né nrerk, en hún segir frá einkennlcgu atviki í fjallaferð. Sá galli er á lrenni, að aldrei verður ]>að sannað, að hún sé rétt sögð, Jrví hestar mínir og hundur bera ekki vitni. Sú er þó bót í máli, að ef einhverjir kynnu, að gruna mig um skrum, geta þeir lesið lrana eins og Jiverja aðra skáldsögu. Vorið 1946 réðist eg varðmaður við Jökulsá austari. Við vorum tveir saman o<>' náði varðsvæði okk- O ar frá Keldudalsá allt til Hofs- jökuls. Varðgirðing liggur með 1 Iéraðsvötnum að austan og síðan mcð Jökulsá fram Austurdal, að Hvítá, sem er all langt fyrir framan Annað sinn kom Hannes Haf- stein að Möðruvöllum. Vildi liann líka sjá bola, og var Jrað að sjálf- sögðu ieyft. Þóttist hann aldrei hafa séð annan eins nautgrip, en ekki kærði hann sig um að fara höndunr um Víking. Á meðan við Sigtryggur rædd- umst við og hann rifjaði upp sög- una af Víkingi, varð mér það Ijóst, að hið vitra og glæsilega naut á Möðruvöllum á enn, að hálfri öld liðinni, lulla tryggð og vináttu hins aldna manns. Hann fer mjúkurn höndum um myndina, sem tekin var á héraðs- sýningunni á Akureyri. Þessa mynd má ekki skenrma. Hún er ekki ein- ungis mynd af afburðaskepnu að stærð og gjörfulleik. Þetta er mynd af mállausum vini. Erlingur Davíðsson. byggð. Þar fyrir framan, liggur girðingin vest'an árinnar upp Keldudalsmúla og Jraðan beina stefnu að Jökulsá aftur, Jrar sem hún fellur austur með Illviðris- hnjúkum. Eins og sést á íslands- uppdrætti, fellur Jökulsá eystri mikið til austurs og norðausturs frá Illviðrishnjúkum. Á nrilli varð- girðingarinnar og Jökulsár er því væn sneið af Hofsafrétt, cða unr 10 til 12 km. á breidd, þar sem það er breiðast. Þetta svæði áttum við að verja með oddi og egg og hver sauðkind, sem komst inn á Jrað átti dauðann vísan. Þó áttunr við að passa, að fé rynni ekki upp á öræfin vestan við girðinguna, alla leið vestur fyrir Ásbjarnarvötn. Fyrri hluta sumars var Björn Árnason bóndi í Kritlrólsgerði með mér í verðinum og vorunr við sanr- an til 12. ágúst, jrá þurfti lrann að lara lreim til að heyja, en í stað lrans kom Stefán Rósantsson bóndi í Gil- h'aga. Þegar við fluttunr í vörðinn 24. júní, var tjaldað við Keldudalsá og vorum við þar unr tíma, nreðan ekki var kominn nógur gróður uppi á fjöllunum. 15. júlí fluttum við okkur franr í Orravatnarústir og lröfðum þar hæli það sem eftir var um sumarið. Varzlan gekk vel þetta sumar. Við þurftunr ekki að skera neina kind og vörðunr fénu að 'konrast upp á öræfin. Erfiðast var að verja Keldudalinn. Ærnar frá LitluhJíð skildu ekki meininguna, lrvers vegna þær máttu ekki vera þarna. Þarna vildu Jrær vera, því að sauður man hvar lamb gengur. 17. september voru fvrstu göngur gerðar á Hofsafrétt og fluttum við varðmennirnir J>;i ofan í byggð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.