Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 13

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐDAGS 13 Verðinum var þá lokið, en þó gert fáð fyrir að farnar yrðu eftirlits- og eftirleitarferðir um haustið. Nokkr- uni dögunt seinna hitti eg Sigurð Jónasson varðstjóra og bað hann mig þá að fara eftirlitsferð upp á íjöllin í siambandi við ^einni göng- ur á Hofsafrétt. Eg hét að fara og mátti ráða mann með mér. Sigurð- Úr benti mér á, að reyna aðfá Hrólf borsteinsson, bónda á Stekkjarflöt- tim. Eg hafði engan fyrirvara, með að útvega fylgdarmanninn og þegar til átti að taka, gat Hrólfur ekki komizt að 'heiman og eg gat ekki fengið neinn annan í grennd. Eg afréð því á síðustu stundu að fara einn. Laugard'aginn 28. september, klukkan hálf fimm síðdegis lagði eg af stað í þessa ferð, frá Merkigili. Eg var með tvo hesta, annan undir kliftöskum, og hund. Eg halði ver- ið hundlaus uni sumarið og hafði lítið með hund að gera, því mitt varðsvæði var næst jöklinum. En nú þótti mér betra að liafa liund og fékk lánaðan hund á Merkigili. Hann fylgdi mér vel, því eg hafði notað hann veturinn áður. Hund- urinn hét Lubbi og var kominn á efri ár þegar Jsessi saga gerðist. fíann var nokkuð stór og vel í skinn kominn, grár að lit og loðinn. Hann hafði lítil tindrandi augu og réði sér ekki fyrir gleði, þegar til hans var talað. Takmarkalaus hollusta og tryggð við húsbóndann skein þá úr þessum fallegu augum. Lubbi Vár allgóður fjárhundur, en þótti nokkuð eltinn, þegar hann var sendur í fjarlægð. Hann mun frem- ur sjaldan liafa farið út úr heima- landinu og skorti því klókindi í ferðálÖgum eins og síðar kom á d'aginn. Eg hélt með'föruneyti mínu fram Aústurdal, sent ’leið liggur að Djúpagilsvaði, en svo heitir vað á Jökulsá, nokkru norðar en varð- fínan liggur vestur yfir ána. Djúpa- gilsvað er nokkuð gott vað J)ó stór- grýtt sé. Ain er rcið þar nenia í stórflóðum, þó hún sé óreið utar í dalnum. Eg reiddi Lubba vestur yfir ána, því að hann var óvanur að synda stórvötn, og kunni lrann j)ví vel, enda hafði hann geig af vatnsfalli Jjessu. Það var mikið farið að rökkva þegar komið var fram á Keldudal, en veður var stil'lt og gott, skýjað loft og suðvestan aiidvari. En áfram var haldið, þó að skugg- arnir.færðust yfir — upp sniðgöt- tunar í Grenshvammi, sem er í botni Keldudails, og var þá kornið upp ;i hálcndið. En Jrá gránaði gam- anið, því að hvítt var a-f snjó, Jró rautt og hvítt væri í byggð og varð- 'mannagöturnar sáust ekki. I.eiðin lá nú yfir gróðurl,\usar mclöldur, sem voru hver annarri líkar, og Jrví vont að rata í dimmu. Pínulítil íönd af nýju tungfi gægðist fram á milli skýjanna öðru hvoru, en ekki var gagn að því glotti. Samfýlkingin Jrokaðist áfram rétta stefnu el'tir auðninni, unz komið var að Runu- kvísl fyrir sunnan og vestan Reyðar- fell. kar fórurn við í gegnuin hlið á varðgirðingunni og lögðum inn á dauða svæðið, til Jress að liá að Rústakofa, sem er cigi alllangt Jrar sunnar og austar. Og loksins voru síðustu skrefin stígin heim að kof- anuin klukkan 12 á miðnætti. l’að var dauðajrögn, sem ekki var rofin af neinu, nema hófataki hestanna, ekkert mannamál, enginn ihnur al heitu kafli. Það sá ekki neitt. 1 lim- ininn og lwít jörðin rann saman í eina óaðskil janlega heild. Það sá ekki einu sinni móta fvrir Nýrækt- inni sunnan við Rústakvíslina, sem rennur hjá kofanum. Nýræktin var sandorpin víðis- og valllendisliesja, alsett grænum toppum, scm vaxið höfðu upp al hrossataðshrúguin varðhestanna síðustu sumurin. Varðmennirnir gáfu nafnið. Rústakofi stcndur á mel við norð- austurjaðar Orravatnarústa og dreg- urnafn af þeim: Kofinn var bezta •skýli Jsegar saga Jaessi gerðist, hlýr og trekklaus. Eg hafði tekið að mér að endurreisa hann um sumarið, viðaði hann vel og gekk eins vel frá öllu í sambandi við Jrað og eg hafði vit á. Sjálfur kofinn rúmar 5 til 6 hesta, en auk Jaess er meters hár bálkur í vesturenda hans og er mátulegt pláss fyrir tvo rnenn að liggja þar, með hund til fóta. Bálk- ur Jressi er afþiljaður og náttúriega clyr upp í afhýsið. Mér datt stund- um í hug, að Jietta væri eins konar hjónaherbergi á þessu heimili. Um sumarið heyjaði eg 5 bagga af stör í Rústunum og fiutti heim að kof- antnn, lil þess að geta gefið hestun- um í luetum, að áliðnu sumri og í 'haustlerðum. Þegar eg fór að gá að heyinu, sá eg að stormur hafði feykt J>ví og brotið rúmstæðin, sem voru J)ar hjá. En nóg var J)ó eftir, til/að gela hestunmn og gera góða sæng í hjónaherberginu. Eg bar inn hey, scm eg þurfti, lét inn hestana og skaut loku fyrir dyr. Þegar eg fór að hreiðra um mig uppi í komp- unni tók eg eftir því, að Lubbi kunni illa við sig frammi í kofan- u.m, Hann labbaði sitt á hvað, fitj- aði upp á trýnið cf hestarnir hreylðu sig og síðast lagði hann framfæturnár upp í herbergisdyrn- ar. Eg' halaði hann J)'á upp í afhýsið og cftir það var hann ánægður. Þcgar eg var búinn að borða og lagztur til hvrldar, íór eg að hugsa. Eg var einn uppi á Ijöllum nærri dagfeið frá mannabyggð. Eg hafði aldrei áður gist einn á fjölktm, og J)að settist að mér eimhver ólmgnan- legur geigur. Eg komst að jreirti niðurstöðu að eg væri myrkfælinn. eg hafði J)ó sjaldan orðið var við slíkt, síðan eg komst til fullorðins- ára. Eg hélt niðri í mér andanum og hlustaði. Ekki heyrði eg andar- drátt frá Lubba, en eg heyrði hest- ana matila heyið frammi í kofanum og aldrei hef eg fundið það betur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.