Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 16

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 16
Gátan um eplamjöðimi. Avaxtabóndi nokkur í ná- grannalandi tók frá til jóla- ver/Junar 5 tunnur ai' sérlega góðum eplamiði og 1 tunnu aí' b'ei j'asaft. Þegar leið að jólum, ákvað hann að selja allar 5 mjaðartunnurnar,_ en geýma berjasaftina til lieimabrúks. Það tók ekki langa stu'nd að losna við cplam jöðitm. Fyrsti viðskiptamaðurinn kev|;timik- ið magn, og sá næsti helmingi meira en sá í'yrsti hafði gert, og jjá var mjöðurinn allur til 'þurrðar genginn. Innihald mjaðartunnanna var óhieyft í jiessum viðskitp- um. Myndin hér að ofan sýnir allar tunnur bóndans, mjaðar- tunnurnar finnn og berjasafa- tunnuna, og er lítratalan í Ihverri tunnu skrifuð stórum sttjfum á botninn. Nú er að l’inna, í hvaða tunnu í hiaðan- um bóndi gcymdi berjasaft- ina, og síðan, hverjar af tunn- unum bóndi seldi fyrri við- skiptamanninum, og hverjar þeiin seinni. Munið, ;ið sá seinni tók hehningi meira en sá fyrri. Gátur og aðrar skemmta Sleðaferð Þraut próíessorsins. „Eins og þið sjáið,“ pagði próféssorinn við nemendur sína í jóiaboðinu, „eru á Jress- um spjöldum hér nokkrar stjörnur. Á því efra eru-sex, á Jrví neðra sjö stjörnur. Gald- urinn er nú að taka hvort sjald um sig og skipta því þannig með tveinmr beinum klipp- ingum með skærum eða tveim beinum skurðum með hníf, að ein stjarna aðeins sé á hverjum parti. — Munið, aðeins tvær beinar klippingar eða tvo beina skurði. — Ekki brjóta aýkirnar, beygja né kryrnpa. Þetta eru tvær sjálf- Stæðar jrrautir og ber að skipta hvorri örkinni um sig.“ — Við Jretta glímdu piftar. Vilt þtt í þeirri byggð, sem jólasveinninn e alllarígt hvert frá öðru, og svo er stc jólasveinninn haga ferð sinni Jrann býlishúsunum Jjremur á leið sinni hann sér mörg spor og talsverðan tíi leið, og harin má aldrei stíga yfir j Þegar harin leggur upp í Jjessa ferð fimm mismunandi götur að velja leggja honum að fara? (Lausi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.