Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 22

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 22
22 JÓLABLAÐDAGS Hann efndi Iieit sitt Smásaga eftir Eirík Sigurðsson. er nokkuð langt á milli bæja, er á þeirri leið stórt og allhrikalegt gil, sem mun vera nefnt Tröllkonugil (ef eg man rétt). Gil þetta má teljcst sæmilegt yf- irferðar að björtum degi og þegar auð er jörS, en hcldur mun það vera óhugn- anlegt'ýfirferðar í myrkri, og að vetrin- um gétur það orðið ófáert með öllu, eftir því sem mér var tjáð. Að Engidal kom eg nálægt miðjum degi, og var mér þegar tekið opnum örmum og veittur hinn bezti beini. Er 6g hafði borið upp erindið, var mér tjáð, að mjög væri óvíst hvort tak- ast mætti að finna kindurnar nema með fullkominni smölun. Þetta var þó reynt, en baí ekki árangur. Hlaut eg því að fara heim aftur við svo búið, þótt mér þætti slæmt. Kvaddi eg nú hið gestrisna og skemrtitilega fólk og hélt af stað. Var þá komið undir rökkur. Hraðaði eg mér nú séfn mest eg mátti, því að eg vildi hafa dágsskímuna inn yfir Dalaskriður, sem þó varla tókst. Bar nú ekkert til tíðinda fyrr en eg er kominn inn að Hrólfsvöllum eða þar um bil. Þegar hér var komið fór eg að heyra einkennileg hljóð, sem helzt líktust því að verið væri að hvísla: Maggi, Maggi, svo ískrandi ónotalega. Eins og nærri má geta greip mig allmikill geigur er eg heyrði þetta hljóð. Hér gat ekki verið um neinn venjulegan mann að ræða, sem gæfi frá sér þetta óhugnanlega hvískur, hér hlaut eitthvað annað og Verra að vera á seiði. Var ekki einmitt líklegt að sjálfur Þorgeirsboli væri hér kominn, og þetta óhugnanlega hljóð væri frá húðinni sem sagt var að hann drægi jaínan á eftir sér? Eg tók nú að hlaupa til að reyna að komast undan þessari óvætt, en því meir sem eg herti hlaupin, því skýrara varð hið ámátlega hvísl eða ískur. Eg hægði því bráðlega ferðina og hugsaði ráð mitt. Og þá kom mér í hug frásögn af tveim myrkfælnum mönnum, er eg heyrði í bernsku minni. Annar maðurinn þóttist sjá stórskor- inn og ófrýnilegan mann rétt á hælum séi', sem þó reyndist vera hans eigin skuggi, honum fannst einhver vera að berja í annan hæl sinn ,en það reyndist vera laus bót á hans eigin skó er í hæl- inn slóst. Báðir þessir menn voru að- framkömnir af hræðslu og þreytu, er þeir náðu bæjum, eftir því sem sagan segir. Þannig getur illa farið, ef heil- I. „Þrír yfir. Við stóðum sögnina,11 sagði cg um leið og eg tók síðasta slaginn á hjartakónginn. Við vorum fjórir að spila „bridge“ á heimili Hjartar kaupfélagsstjóra. Hlýtt og notalegt var í stofunni, og við allir í góðu skapi. Einkum lék Hjörtur við hvern sinn fingur. „Og þá höfum við unnið rúbertuna,“ mælti hann. „Sagði eg ykkur ekki þetta, að þið mynduð ekki hafa roð við okkur Þorsteini lækni.“ „Við sjóum til hverjir vinna næst,“ sagði Friðrik kennari drýgindalega. En Guðmundur sagði ekkert. — Tog- brigð hugsun kemst ekki að, t. d. fyrir trylltri hræðslu eða öðru slíku. Eg nam nú alveg staðar og fór að líta í kringum mig, en auðvitað sá eg ekki neitt, sem ástæða væri til að óttastt. Nú datt mér í hug, hvort ekki væri hugsanlegt að þetta hljóð eða hvískur gæti staðið að einhverju leyti í sam- bandi við sjálfan mig, t. d. mínar eigin hreyfingar. Að rannsókn lokinni kom í ljós, að þetta óhugnanlega hljóð var hvorki frá Þorgeirsbola eða öðrum „afturgöngum11 — sem til hafa orðið í heimi þjóðtrúar- innar — heldur frá mínum eigin mol- skinnsbuxum, sem voru nýlegar og all skálmavíðar, nerust því skálmarnar saman og gáfu frá sér þetta einkenni- lega hljóð. Ymsum kann nú að finnast þessi fró- sögn ótrúleg, t. d. það, að eg skyldi ekki strax taka eftir því, hvaðan hljóðið kom. Þessu er því til að svara, að þegar skyndilegur ótti grípur menn, jafnvel af hinum minnstu eða ómerkilegustu ástæðum, kemst heilbrigð hugsun sjaldnast að fyrr en seint og síðar meit' eins og fjölmörg dæmi sanna, þótt ekki verði hér rakin. Eftir að eg hafði gengið úr skugga um, að allt var með eðlilegum hætti og því ekkert að óttast, hélt eg áfram ferð- inni heimleiðis án frekari viðburða. arinn hans hafði selt illa í síðustu Eng- landsferð. Þá birtist kona kapfélagsstjórans í dyrunum með dúk í hendinni. „Ert þú nú komin til að skakka leik- inn?“ spurði kaupfélagsstjórinn glettn- islega. „Já, eg var að húgsa um það. Má eg koma með kaffið núna og tefja ykkur svolítið frá spilunum?" sagði hún. „Jó, ágætt. Við vorum einmitt að ljúka rúbertunni.“ Hún lagði dúkinn á borðið. Allir horfðu þeir á eftir henni, or hún . leið með mjúkum hreyfingum út úr stofunni. Myndarleg kona hún Hildur. Víst um það. Og svo var rabbað yfir rjúkandi kaffi. Þrír óttum við heima í þorpinu, en Friðrik var hér á ferðalagi. Flann var kennari uppi í dal. „Gjörið svo vel, gjörið svo vel.“ Kaupfélagsstjórinn rétti brauðið á báð- ar hendur. „Hafið þið lesið nokkra góða bók núna undanfarið?" spurði kaupfélags- stjórinn. „Eg var að ljúka við að lesa bók, sem heitir: „Niður með vopnin", svaraði Friðrik. „Mér þykir hún ágæt. Hún sýnir ljóslega, að allar styrjaldir eru villimennska." „Er það nú ekki óþarflega sterkt að orði komizt?“ svaraði Guðmundur. Honum varð hugsað til stríðsgróðans. „Nei, það er bláber sannleikur og ekkert annað en sannleikur,“ sagði Friðrik með áherzlu. Hann var cinlæg- ur friðarsinni. „Eg held þetta sé rétt hjá Friðrik," sagði kaupfélagsstjórinn, „ef friðarboð- skapurinn er fluttur af fullri alvöru, en ekki undir einhverju öðru yfirskini.“ Þögn ofurlitla stund. „Þau hafa nóg umræðuefni núna, Reykjavíkurblöðin,“ sagði eg. „Nú, hvað er það “ spurði kaupfé- lagsstjórinn. „Þetta nýja andatrúarfélag sem búið er að stofna þar. Sálarrannsóknarfélag, trúi eg, að það sé kallað.“ „Já, eg hef heyrt um það,“ svaraði Friðrik. I á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.