Dagur - 18.12.1954, Síða 4

Dagur - 18.12.1954, Síða 4
4 JÓLABLAÐ D AGS i á fyrri öld 'asogu HOLLINN vestan við hið nýja félagsheimili Saurbæjarhrepps heit- ir Kirkjuhóll, og hefu.r heitið svo um aldaraðir. F.n hóllinn norðan við, er skýlir þessum hvammi fyrir norðanátt, heitir Hrafnskinnarhóíl og kinnin sunnan í hólnum Hrafns- kinn. •Fyrr var þessi staður þýfður tún- blettur. En árið 1852 var blettur- inn plægður, af dönskum manni, J'akolb Stæker, er fór fram í Tjarnir og plægði þar 6 dagsláttur, hjá Páli bónda Steinssyni. Áður en þessi blettur var plægð- ur hét hann Undirvöllur, en eftir plæginguna, Ffag. Og stafar nafnið af því, að hér var sjálfgræðsla, og þessi harðvellisblettur var lengi að gróa upp. Það má því segja. með nokkrum rétti, að byrjað hafi verið á grunni lélagsheimilins fyrir 102 árum. Því að óhætt er að full- ejtir Magnús Hólm Árnason yrða, að ekki hefði norðurálman verið byggð á þessum stað 1934, ef hér lrefði verið þýft tún, eins og var eitt sinn. En það voru samkomur og sam- komuhús hér áður fyrr, sem eg ætl- aði að ræða um. Og er óháett.að segja, að í saman- burði við féhagsheimilið voru sam- komustaðirnir ófullkomnir. Og suin hús, er notuð voru tií sam- komuhaids, mundum við nú, á öld framkvæmdanna, k'alla kofa. En þrá fólksins, ungra og gam- alla ,til að koma saman og skemmta sér í góðum hóp, hefur alltaf verið sterk, og lét ekki líti! húsakynni standa í vcgi fyrir gleði sinni. Um og fyrir 1880 voru tíðustu og rnest áberandi samkomur brúð- kaupsveizlurnar. Flestir er giftu sig héldu veÍ7.1u. Og þótti léleg veizla ef boðsgestir voru mikið innan við eit.t hundrað. Oftast var matur á borðum og púnsdrykkja á eftii. Var oft farið í kappdrykkju, þar sem tveir kappar þreyttu einvígis- drykkju þar til annar valt út af eða kom ekki niður meiri drykk. Þá var pg sungið og spjallað og farið í leiki. Sagnir af einni brúðkaups- veizlu í Saurbæ, er haldin var um 1880, hef eg heyrt. Veizlan þótti skera sig úr um 'glaðværð og varð ál'lsöguleg. Til gamans ætla eg að segja þætti úr þeirri sögu. Þetta var f jölmenn veizla og byrj- !aði um hádegi. Matur var á borðum eins og vanalega að lokinni giftingu í kirkjunni. Þá kom púnsdrvkkja og kappdrykkja, á milli brúðgum- ans og eins af betri bændum sveit- arinnar.Endir hólmgöngunnar varð sá, að bóndinn valt undir borðið, en brúðguminn stóð ineð sigur- pálmann í höndum. Fátítt var þá að konur drykkju, en ein kona varð svo ofurölvi, að hún datt á austurbrún Kirkjuhóls- ins og valt síðan, á ýmsum endum, ofan allan hól. Ætla eg ekki að lýsa ferðalagi hennar nánar. því að eg býst við að enga nútímakonu langi til að vinna sér frægð í annálumt með svipuðu ævintýri. Einn veizlugesturinn náttaðí, seinni part nætur, í fjárhúsi út og uppi á túni. Og vissu heimamenn í Saurbæ ekki um gistingu hans, fyrr en seint um morguninn, að þeir sáu hann koma út úr húsinu og slaga

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.