Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 26

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 26
26 JÓLABLAÐ D A G heimsókn til „gamla stýrimannsins sins", eins og hann orðaði það við þann, sem þetta ritar. En Haraldur var stýrimaður á Ileiri skijmm en þeim, sem tálin hafa verið. Hann var t. d. stýrimaður á „Agli“ með Guðmundi Tryggvasyni á Sílastöðum, á „Súlunni“, með Sigurði skipstóra Sumar- liðasyni, og á ,,Helgu“ með Jóiii Björns- syni skipstjóra. Ekki neitar Haraldur því, að í ýmis ævintýri hafi liann ratað á sjón- um, og að stundum hafi verið tvísýnt um fcikslokin, en einna tvisýnast þó í garð- inum, jtegar „Kristján" fórst (1904). ,,1’á var ekki langt milli lífs og dauða hjá okk- ur á „Henning" gamla.“ Fleiri orð hafði hann ekki um það. Hann er alveg scrstak- lega ófús að segja sjóferðasögur, ekki sízt., ef hann kemur sjálfur að einhverju leyti við efni Jteirra. Allra skipstjóra sinna og samstarfs- manna á sjónum minnist Haraldur mcð hlýju og velvild. Hann hefur yndi af að ta.la um þá og jtað, scm þeir hafa vel gcrt, cn um eigin verðleika sína vill hann scm minnst tala, cins og áður er sagt. Það eitt 'vottar hann, að sér finnist sem oft liafi verið yfir sér vakað og hann lciddur og studdur, jægar vanda bar að höndum. Allt hafi gengið farsællcga fyrir scr á sjón- um. „Guð í hjarta" og „Guð í stafni" liafi gefið sér fararheill, svo að notað sé orða- lag sjómannasöngs Stcingríms, — cnda hafi hann oft til Guðs hugsað á sjónum, þó :ið lítið bæri á. „Mikil náð var y,£ir mér, en litlir voru verðleikar mínir.“ Það er vitnisburður hins aklna sjómanns. Þegar vélbátaöldin hófst hér við fjörð- ihn, gjörðist Haraldur brátt skipstjóri á Öhlvíkurbátum. Ilan var skipstjóri á Jrcss- úm bátum a. m. k.: „Unni“, eign Þorsteins kaupmanns Jónssonar, „Frosta", eign Arngríms Jéhiannessonar o. fl., „Sverri", eígn Júlíusar sál. Björnssonar, og „Er- lírigi", eign Friðleifs Jóhannssonar, og lengst mun hann liafa með jrann bát verið. — Haraklur var góður aflamaður, og aldrei varð víst nokkuð stórfellt að á báturn undir hans stjórn. Mann missti hann aldrei. Hann var farsæll skipstjóri. Af stænri bátum, sem hann var skráður skipstjóri á, má nefna: „Fram“, „Hannes Hafstein" og „I-Iannes lóðs“, cn á hinum síðast takla mun liann liafa verið síðast til sjós. Um aðbúnað skipshafna og útbúnað á skipum og bátum fyrst framan af vill Har- aklur sem minnst tala. Flann telur betur fyrir lífsörygginu séð nii á tímum en var áður fyrr. Þar sé ólíku saman að jafna sem betur íer. Oft hafi Jrá verið teflt á fremsta hlunn. Sízt fárazt um, Jjótt „svalt vœri á seltu", og oft nokkuð djarfíega sótt. Einu sinni man hann t. d. að farið var á hákarlaveiðar á opnum smábát frá Hauga- nesi á Góu tit í álana og út fyrir Hrísev. Sú sjósókn myndi nú á tímum vera talin fífldjörf og köld og má Jrað vel satt vera. En 12 tunnur af lifur fengust í ferðinni, og „Jrað voru líka peningar“. — I þeirri ferð urðu Jteir að skreppa í land á I-Iauga- nesi og fá sér mat. Það var ckki siður „að nesta sig á sjóinn", svo að nokkru næmi. — í þetta skipti var bátsverjum færður maturinn í blikkföturæfli og var glé)ð á botninum til að halda honum heitum. En brátt kulnaði glóðin og í frosthörkunni fraus maturinn. Þcgar Jieir neyttu matar- ins, settu J)cir upp vettlinga, sem Jteir geymdu inni á sér, svo að [jeir héldust Jnirrir. — Tilverubaráttan var hörð. — Til Jjcss að taka þátt í henni Jjurfti bæði Jtrek og hugrekki. Sjósókn Eyfirðinga var ckki hentug atvinna Jjcim, scnr hræðslugjarnir voru og kjarklillir. I sambandi við það minnist Haraldur orða og atviks, er skeði, Jjcgar hann var ungur á sjó með föður SÍnUm. Þcir hrcpptu vonzkuveður. Hann varo hræddur, er ólögin sóttu að, — gaft upp og sleppti árinni. Ut af þcssu atviki áminnti faðir hans hann með Jjessum orðum: „Láttu, drengur minn, ekki j)á skömrn spyrjast, aí) ])ú sleppir nokkurn tima árinni, pó að sjórinn sé eklii sléttur." — Þessa áminningu telur Haraldur hafa orðið sér að miklu og góðu gagni. Eftir henni hafi han jafnan reynt að breyta, enda munu Jjcs engin dæmi, að síðan Jjá hafi hann ,yslejrpt árinni af hrceðslu". — Hitt má fremur vera, að stundum hafi hann teflt á fremsta hlunn, Jjó að ekki kæmi að sök. í því sambandi mætti minna á ferð, er Jjeir Haraldur og Þorsteinn Antonsson í Efstakoti fóru, annar á „Er- lingi", hinn á „Bjarma", inn á Akureyri, með kjöt og gærur fyrir kaupfélagið. Þá mun kappið liafa verið meira en skykli, og kennir Haraldur scr um. En sem bctur fcr, sakaði ekki. Þetta er nú „önnur saga“, ent ekki verður sögð að sinni. y\rið 1912, hinn 5. janúar, kvæntist Har- aldur Önnu Jóhannesdóttur frá Hærings- stöðum, og ári síðar hófu þau búskap á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal, og bjuggu Jjau Jjar fram að 1921. Nú er sú jörð kom- in í eyði. Eins og geíur að skilja, lenti mcginjjungi búskaparins á hcrðum Önnu Jjau árin, sem I-Iaraldur stunda|5i sjóinn. Anna var því hlutverki vaxin. Mun ekki annað sagt verða með sönnu, en að hún hafi leyst það með prýði af hendi. — Árið 1921 fluttust Jjau hjónin í Ytra-Garðshorn og eiga Jjar enn heima. Þá jörð hefu Haraldur keypt og bætt að miklum mur Öll hús á jörðinni hefur hann byggt. E Jjetta mikið átak fyrir efnalitla óniag: menn. — Þeir Haraldi og Önnu varð se barna auðið og lifa fimm Jjeirra við góða hag. Hefur Jjcim vel farnazt. Hjalti, sor ur [jeirra Ytra-Garðshornshjóna, tók 195 við meginhluta jarðarinnar, en göml hjónin hafa Jjó enn dálítil jarðarafnot. Eg, sem Jjetta skrifa, tel að þau Ha aldur og Anna megi líta glöð og Jjakkh yfir farinn veg. Þó að stundum kunni a hafa sortnað í álinn, þá hefur greiðzt ble: unarlega úr öllum þeirra hag. Um leið o ég þakka Haraldi fyrir rabbið, éjska é honurn og konu hans gleðilegra jóla o alls góðs. Undir }j:í ósk munu margir Svarfdæ ingar taka og fleiri. Lýkur Jjú rabbinu við Harald í Garð horni. V. Sn. Ifið sígræna jólatré. Sá skemmtilegi siður að kveikja á s grænu jéjlatré á jólum, mun hafa briri; hingað frá Danmörku, en til margra ani arra landa barst [jcssí siður frá Þýzk; landi, en Jjar er hann upprtinninn í ni verandi mynd. Til Ameríku kom siðu inn með Jjýzku málaliði frá Hcssen, < téjk Jjátt i frelsisstríði Bandaríkjamann Kveiktu Jjeir á jólatrjám í herbúðum síi um. En um 1840 varð siðurinn útbreid; ur í Bandaríkjunuin, og fluttu evrópsk innflytjendur hann með sér. Rætur jólatrjánna standa þó í heiðn Þegar kristni festi rætur, voru ýmsir tri boðar svo framsýnir að banna ekki forn siði, sem sveigja mátti til helgihalds kristnum sið. Askur fornaldarinnar vai Jjví smám sariian hið sígræna jólatré, sei logar á jólanótt til dýrðar frelsaranui: — Sum fegurstu jólaævintýri heimsbó menntanna eru tengd jólatrénu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.