Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 14

Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 14
14 JÓLABLAÐ DAGS lákur nú hreykinn mjög, er hann hafði svo greiðlega komið fyrir þessari ægilegu sendingu, steig á ljak hryssunni og reið í spretti fram að Þormóðsstöðum til að segja föð- ur míhurn tíðindin. Réð hann sér varla fyrir monti eftir þetta afreks- verk. Man ég það glöggt, að ég af- bar ekki að hlusta á söguna til enda, heldur hljóp liam og grét örlög folaldsins. En Þorláki var ekki né)g að segja föður mínum fréttirnár, heldur reið hann rak- lciðis frá Þórmöðsstöðum út að Núpufélli, sömu erinda, til Jó- hannesar hreppstjóra, en hann lagði engan triinað á frásögn Þor- láks og taldi hana aðeins gaspur. Þegar Þorlákur var farinn, fór Jó- hannes þó að liugsa meira um þetta og lét bráðlega aðgæta hvort nokk- ur hæfa gæti verið í þessu. Þá sást hryssan hlaupa hneggjandi tit og suður með árgilinu. Árla morguns daginn eftir sendi liann htiskarla sína út á Núpáreyrar til þess að vita, hvort þeir fyndu þar nokkurt folald rekið. Furídu þeir folaldið þar á eyruríum og fluttu það heim að Núpufelli. Reyndist það vera frábrugðið ciðrum folöldum að því leyti, að það hafði tvenna bóga og var sexfætt. Viku síðar kom Þorlákur í Selja- hlíð að Núpufelli til Jóliannesar og baðst hjálpar af honum. Kvað harírí heimili sitt bjargarlaust að heita mætti. Jóliannes brást illa við beiðninni óg kvaðst honum eríga lijálp veita, mætti hann sleikja um beinin á andsk........ sín végna, J)ví að hann helði fleygt mörg þús- urídum dölurrí úr pyrígju sinni, er liann fargaði folaldinu. Það hefði verið konungsgersemi, og ef harín Irefði haft vit á J)ví að lofa því að lifa, vaéri hann orðinn einhver efn- .iðasti Iróndirín í sveitinni. F.n úr J)\í að liann hefði farið svona heimskulega að ráði sínu, ætti hann enga hjálp skilið að fá. Varð Þor- lákur frá að hverfa við svo búið, en einhverjir góðir ine.nn hjálpuðu honum, svo að hann komst af með lífsbjörg fram á fráfærurnar. Lýk- ur hér frásögn Þuríðar. Eftir því sem ég hef komizt næst, hafa þessir atburðir gerz.t vorið 1841. Margar fleiri sögur sagði Þur- íður okkur. Ég tók sérstaklega eftir J)ví, hvað hún var stálminnug. Við 1 r ° (Framhald af bls. 6.) þrátt fyrir allt. Hann var náttúrlega lítilmenni, en hefði líklega orðið sæmi- legur í sambúð við góða konu. Hann var eins og ég sagði áðan betri en menn álitu. Og hann hafði þann góða kost, að hánn kom til dyranna eins og hann var klæddur. Þar skildi á milli þeirra hjónanna.“ Sigmundur Jiagnaði. Þá sagði Hjörleifur: „Réttu þau hjónin þér aldrei neina hjálparhönd, meðan þú varst að brjótast áfram við smíðanámið og hefur sjálfsagt haft lítið handa á milli?“ Sigmundur rétti þegjandi fram báða lófana móti vini sínum. Hjörleifur hristi höfuðið með fyrir- (Framhald af l)ls. 7.) fasta svefni. Harín sagði þá: „Við skúlum ekkert skipta okkur af Jiessu og Sizt reyna að vekja þig, enda væri J)að líklega ekki hægt. Það er kannski vcrið að hjálpa okk- ur eitthvað til.“ Viku síðar cn þessúm viðburðum lauk, var ég orðirírí algerlega Jrraútalaús óg hef verið þáð síðarí, eða í Jn já og hálfan mánuð. Liða- gigtin er líka horfin að mestu. Þess- ari sögu ef ríú lokið. Mér líður vel, létum gömlu konuna segja okkur söguna af sexfætta lolaldinu tvisvar sinnum og bar vel saman í bæði skiptin. Þorlákur var Nikulásson Magn- ússonar og táiinn vera kominn af Nikulási Þorsteinssyni, klaustur- haldara á Munkaþverá, d. 1591. Þorlákur var fæddur 1796, dó 1851. Kona lians hét Friðfinna Friðfinns- dóttir, ekki veit ég um fæðingarár herínar, en hún lézt 1855. Gleráreyrum 3, Akureyri. litningu. „Það hefur sannast á frænku Jrínni, eins og fleirum, að })ar sem mest er um blíðmæli og sætleiksbros, þar er úlfurinn hulinn undir sauðargærunni.“ Svo sátu þeir um stund, án þess að mæla orð og störðu fram fyrir sig. Báðir voru að hugsa um það sama: Hvað það væri annars undarlegt, að alltaf skyldi vera til fólk, sem leitað- ist við að leggja byrðar á þá, sem minni máttar væru, en svo væru aftur aðrir, sem væru eins og skapaðir til þess að létta byrðar bágstaddra og valda heillaríkum straumhvörfum í lifi þeirra. Svo stóðu þeir vinirnir á fætur og gengu út í blíðviðrið. þótt ég hafi lítið vínríuþol, óg ég er mjög þákklátúr, segir Magnús áð lokum og kveður. Fg J)akka hon- um frásögnina og óska höríum alls velfarnaðar. F.kki vcit ég, hvort ságarí hans Magríúsar cr jáfn auðskilin og hún er eiríföld og sönn. Fn hún getur verið til umhúgsunar á meðan trú og vísindi eru að leita að hinni réttu lausn á Jrví, seirí við ni'i köll- um dularfull fyrirbæri. - GÓÐ UMSKIPTI - DULARFULL LÆKNING 1 T

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.