Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 21

Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ DAGS 21 förnu leið milli frjósamra byggða fjarðarins vestan Eyjafjarðarár og höfuðstaðar Norðurlands. Vaðlaskógur, Leyningshólar, Mið- hálsstaðir og Kóngsstaðaháls eru á vegum Skógræktarfélags Eyfirð- inga. Vaðlaskógur. Vaðlaskógur er 48 ha. að stærð, var girtur árið 1937, og búið að planta þar rúmlega 130 þús. trjá- plöntur. Tveggja áratuga reynsla af skógræktinni þar gefur hinar mikil- verðustu leiðbeiníngar í skógrækt. lJar er land \íða mjög magurt og þurrt, ntelar og holt með grashjöll- um og þýfðum brekkum á milli. Hæstu barrtrén þar eru á fjórða meter á hæð. En hæstu barkitrén 5 metrar. Elztu trén eru farin að fella fullþroska fræ. Vaxtarsprotar lerki- trjánna mældust 55 sm. þeir lengstu. Sérstakur lerkireitur er í Vaðlaskógi. í hann var gróðursett 1951. Hann er að terða hinn feg- ursti og mun innan fárra ára mynda samfelldan skóg. Lindifuran ætlar að láta hrakspár um sig sér til skammar verða. Allmörg tré jsessar- ar tegundar eru þarna í góðum vexti. Þau eru mjög beinvaxin og stofnfalleg og sýnast ætla að ná góð- um þroska. I Vaðlaskógi er útsýn hið leg- ursta. Akureyrarkaupstaður blasir \ið handan \ið Pollinn, grösugt undirlendi á bökkurn Eyjafjarðar- ár, undir hlíðum hárra ljalla, og blómleg bændabýli með samliggj- andi ræktarlöndum. En Vaðlaskóg- ur blasir einnig við frá Akureyri og verður bæjarprýði. Leyningshólar. 1 Leyningshólum er mesta skóg- lendi í sýslunni. Girðing var sett upp 1936, utan um 58 ha. lands. Plantað hefur verið Jrar um 6 þús. plöntum. Þangað er fjölsótt af Jón D. Armannsson, verksljóri við plönlu- uppeldi, sýnir barrviðarstofn í Gróðrar- stöðinni (Ijósm. Eðv. Sigurgeirsson). ferðafólki og ]>ar eru útisamkomur haldnar ár hvert. Landið er hið feg- ursta, mjög hæðótt, skjóls;elt og þurrt. Uppblástur er stöðvaður, en víða var þar merki unr harða bar- áttu gróðursins \ ið eyðingaröflin. Síðustu árin hefur birki verið grisjað í Leyningshólum. Linrið var sett að uppblásnum börðunr og á gróðurlausa nrela. Nú sér glögg merki Jress að gróðurinn nenrur land í skjóli linrsins — gras í stað auðnar. Miðlrálsstaðir í Öxnadal. Að Miðhálsstöðum er 16,8 ha. af- girt land, sem í haust var stækkað unr rúman hehrring. Þar er búið að gróðursetja 40 þús. plöntur síðan 1952, en þá var landið girt. Þar er Þorsteini Þorsteinssyni tileinkuð landspilda. Þar verður Þorsteins- skógur, Jrangað er farin skógræktar- ferð síðasta laugardag í nraí. Sá dag- ur er nefndur Þorsteinsdagur. Kóngsstaðalráls í Skíðadal. 1 Kóitgsstaðalrálsi er girt land síðan 1941, 40—50 ha. að stærð, og búið að planta í Jrað nökkrunr þús- undiun, en Jrar voru skógarleifar áður og hafa Jrær þotið upp eftir friðunina. Ungnrennafélagið í Skíðadal lrefur haft eftirlit með Jressum stað fyrir Skógræktarfélag Eyfirðinga. Þau skógarlönd, sem nii lrafa ver- ið talin, eru á vegunr Skógræktar- félags Eyl'irðinga. Önnur eru Jrað að nökkru leyti, en einnig í umsjá sérstakra skógræktarfélaga eða ung- mennafélaga. Garðsárskógur í Öngulsstaðahreppi. Þann reit friðaði Skógræktarfélag Eyfirðinga fyrstan í héraðinu árið 1932. Hann er 6,6 ha. að stærð. Að honunr liggur Þverárgljút'ur, ill- fært, hátt og hrikalegt. Þar fundu Jró birkihríslur afdrep og báru þroskað fræ. Og einhverjar skógar- leifaú nrunu og hafa verið Jrar í frjósönrum grasmóúnr við gilið. — El'tir að girðingin var sett, Jraut gróðurinn upp nreð undraverðum hraða og er mjtig fallegur orðinn. á'irðist Jrarna gott land undir skóg og ennfrenrur mun birkiafbrigðið, senr þarna vex, vera sérlega gott af- brigði. ,4—5 Jrús. barrplöntur eru nú í vexti í reit Jressum og una vel hag sínum. Hæstu birkitrén eru orðin 5—6 nretrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.