Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 18

Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 18
18 JÓLABLAÐ DAGS um, því að nokkrir bátar eru í hell- inum samtímis. Að þessu sinni ber mést á sungið er: „Hafið biáa hafr ið, hugann dregur. . . .“. Skáidið lætur í kvæðinu blánr- ann í hellinum vera loga upp af glóðum í ríki sjávarguðsins. Og víst er gamari að liugsa sér það. Óskáld- legir menn sögðu okkur aftiir á móti, að hinn blái litur stafaði af því, að dagsljósið bærist inn í héll- inn neðan sjávar og ka*mi úr djúp- inu brotið í bfátt. Á Capri muriu eiga heirna um tólf þúsundir manna. Aðalbyggðin er í tveim borgum: Capri og Ana-' capri. Capriborg er upp frá höfn- inni og nefnist hafnarbyggðin Mar- ina. Milli Capriborgar og Anacapri liggur akvegur framan í sæbröttu l jalli. Hánn er nokkurs konar Ól- afsf jarðarmúlavegur, en steyptur og ágætur umferðar. Ekki er bílgengt um borgirnár, nema að surnu leyti, vegna brattans og Jjröngra gatna. V’íða eru stígir og stigar, serir klífa verður. Mikið er Jjar borið á höfði sér eða á baki. Ivoriur bera Jjar ekki síður en -karlar. Sáum við Jjær meira að segja bera grjót brattá leið ti! bygginga. Ekki heyrðum við þar getið um kvenfrelsiskonur, en fannst að þar mundi vera meira verkefni fyrir Jjær en á íslandi. Við dvöldum á Capri sem riæst tvo sólarhringa og skoðuðum Jsað, sem við vissuin Jiar nrarkverðast, svo sem sögustaði. Rómversku keis- ararnir, Ágústínus og Tíberíus I., reistu þar t. d. mikil mannvirki, því að Jreir voru þar langdvölum, eink- um Tíberíús. Hann byggði tólf hallir hér og þar á fegurstu stöðuni eyjarinnar. Þó að síðan séu meira en nítján aldir, er enn ekki að fullu fennt í sporin, enda þeii ra gætt nú orðið. Meðal annars skoðuðum við í Anacapri Sáfnhöllina „San Micli- de“, sem sænski læknirinn Axel Munthe reisti á rústumfornrarhall- ar seiri endurbyggingu, og gróf úr þeim rústum mikið minjasafn, sem Jjarna er. varðveitt. Axel Munthe át'ti heima á Capri seinni lduta ævi sinnar. (F. 1857. D. 1949). Auk Jjess að vera eftirsóttur læknir var Iiann skemmtilegur rithöfundur. Eftir hann er sagan af San Mic.hele. Hún Irefur verið jiýdd á íslenzku. Árið 1940 gaf A. M. höllina með liinu mikla og fræga safni sænsku forn- fræðirannsóknarstofnuninni í Róm, og reka Svíar safnið síðan. Við koriium í kirkjur og vorum \ið guðsþjónustu. Einnig var litið inn á skemmtistaði. Ég, koria mín og nokkrir aðrir ferðafélagar bjuggunr á gistihúsinu La Pergoja. Það stendur allhátt. Við herbergi okkar hjónanna voru svalir, sem vissu til hafnarinnar, og sá þaðan ofan yfir allstóran hluta Capriborgar og inri yfir Napolifló- Mynd frá Kapri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.