Dagur - 23.12.1959, Side 2

Dagur - 23.12.1959, Side 2
2 JÓLABLAÐ DAGS § STEFAN V. SNÆVARR: ifi „Guðsríki er hið innra með yður" ★ ★ Jólalmgleiðing ★ ★ Á heilagri stundu lyftist hugur vor upp frá fábreytileika hins liversdagslega. I lugnr og hönd, sem dögum og vikum saman er beitt til hins ýtrasta við hversdags-leg við- fangsefni, sem að vísu eru nauðsyn- leg til að afla oss viðurværis, — fær hvíld. Hið hversdagslega og vana- lnindna hverfur, og vér njótum gleði heilagrar hátíðar sem I)ezt vér getum. — Það er að vísu á æði mis- jafnjin hátt, sem vér leitum hátíðar- gleðinnar, — og, því miður, stund- um á mjög óverðugan óviðeigandi hátt. F.n sama er um það: Allir vilja þessa liátíð eiga og enginn af henni missa. — F.n livernig ætli að standi á '])ví? F.ru það aðeins gjafirnar, fínu fötin og góði maturinn, sem því ræður? Kgbeld ekki, því að allt þetta getum vér öðlast á iiðrum tíma ársins og sumir oft á ári. Um hásumarið getum vér klæðst fín- ustu fötum og neytt hinna góm- sætu kræsinga og gefið góðar gjafir. En — það verða ekki jól íyrir því. Við getum á hvaða tíma, sem er, búið oss verulega hátíð, sem að öll- um ytra búningi og tilhöfn líkist jólunum, en eigi að síður verða þó engip jól. Þrátt fyrir allt umstangið og ytri viðhöfnina, verðum vér éisnortin af þeim hátíðleik og þeirri helgi, sem gagntekur hjiirtu vor á hverjum jólum. Hvað veldur? — F.f til vill segir einhver, að það séu dá- lítið brosleg áhrif frá fyrstu bernsku vorri, á meðan vér vorum ennþá börn og trúðum á tilveru jé)lasveina og búálfa. Áhrif, sem hinn þroskaði og fulhnótaði maður hefur ekki kært sig um að losa sig við með öllu, af ])ví að þau séu óskaðleg og í ájálfu sér bæði nota- leg og skemmtileg. Það getur verið, að þetta eða eitthváð því um h'kt sé þitt svar. F.n — ef þét svarar þannig, þá ertu að blekkja þig. — Þetta'er ekki rétt. iÞér finnst það máske í svipinn vera rétt, en það er það ekki. — Það, sem veldur, eru ekki brosandi áhrif frá bernskudög- unum, heldur aðeins tilefni liátíð- arinnar: Fæðing Jesú Krists. — Ég er ekki að væna þig uin neinn óheiðarleik, hvorki við sjálfan þig eða aðra, en það, sem veldur því, að þéi getur aðeins ein jól átt og að- eins á þessum tíma, er það, að innst í hugskoti þínu, — innst í sálu þinni, — að baki allrar heimshyggju og veraldarvafsturs, — að baki al.lr- ar vantrúar og .efasemda, felst viss- an um heilagleika hátíðarinnar og hin raunverulega þrá til að gríþa fegins Iiendi gleðifregnina miklu: að mér og þér sé frelsari fæddur. — Þetta er innst í hugskoti þínu, en það er. sem farg liggi á þessari vissu, svo að hún fær ekki að njóta sín. Ég held að það sé mcst fyrir það, að þú þorir ekki að trúa þessu. iÞér finnst þetta svo dýrðlegt og mikilsvert, að þti getur ekki áttað þig á, að það geti verið rétt. Þú ert eins og maður, sem hefur verið í Iiáska staddur, en sér hjálpina nálg- ast. Hann opnar augun og lokar þeim til skiptis, til að fullvissa sig um, að það scm hann sér, sé raun- veruleiki, en ckki draumur. í dag þarftu ekki að opna og loka augum iþínom til skiptis, til að sannfæra þig. I>ig er ekki að dreyma. Það er raunveruleikur, að þér og mér er frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs. — (Það er þess vegna, sem hugur þinn og hjarta er öðruvísi í dag en vant er. Það er þess vegna, sem hin unaðs- legu geðhrif mýkja, ylja og verma h jarta þitt, það er þess vegna, að þéi getur aðeins átt ein jól. I dag hvílist hugur þinn og Irönd. Hið mikla farg, sem hvers- dagslcga þyngir sálu þinni og hindrar trúargleði og trúarvissu þína, er néi léttara en ella. Þess vegna er betra að tala við þig í dag en endranær. Ég endurtek því boð- skap englanna: Yður öllum og þér líka er í dág frelsari fæddur. — En hvað þýðir það, að frelsarinn er fæddur? I Iefur það nokkra þýðingu fyrir mig eða þig? — Já, það hefur úrslitaþýðingu. Vegna þess, að sá

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.