Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 4
4
J Ó LABLAÐ DAGS
PÁLMI KRIST JÁN SSON :
Víða skall hurð nærri hælum
Hið gamla höfnðból og kirkju-
staður og fyrr prestsetur, Saurbær
í Eyjaíirði, stendur austan við lágan
liáds. En þar suður af er allhátt fjall,
er það stundum nefnt Saurbæjar-
fjall, en þó imiklu oftar Hlciðar-
garðsfjall, enda stendur Hleiðar-
garður miðja vegu undir fjallinu.
Er bæjarins getið í gömlum riturn,
allt frá dögum Þorkels svarta,
tengdaföður Þorgeirs Ljósvetninga-
goða.
Sumir blutar fjallsins eru stund-
um í daglegu tali kenndir við þá
bæi er standa undir fjallinu, eink-
um Gilsá, en Nes er fyrir utan,
Krónustaðir og Sandhólar eru utan
við Hleiðargarð, nær Saurbæ.
Hleiðargarðsfjall er allbratt hið
efra, með Mettabeltum, og niður
eftir sundurskorið af miirgum giJj-
urn. Eru lækir í flestum þeirrá og
falla sums staðar í smáfossum tfram
af klöppum. En sum gilin er.u grón-
ar lágar (sjá Örnefni í Saurbæjar-
hreppi).
Veturinn 1919, frá nýári, var
nokkuð rysjóttur með köflum.
Gerði snjó öðru hvoru og svo hlák-
ur á milli.
Það mun hafa verið síðast á góu,
að frost voru um tíma eftir hiáku.
Var jörð nokkuð auð og gerði þá
svellbunka í gil jum og harðfenni.
Á einmánuði dreif niður snjó, ým-
ist í logni, eða norðanhríðar voru
suma daga, en frost var þá ekki
mikið.
Páskar voru þá seint, ekki fyrr en
20. apríl. Á páskadaginn brá til
sunnanáttar, en ekki var mikil
bláka þann dag í Eyjafirði.
Snjófióðin í Hleiðargarðsfjalli.
En það var annar páskadagur,
sem mörgum varð minnisstæður,
sökum 'hinna mörgu snjóflóða er
þá féllu. Er þó líklega réttara að
kafla það krapahlaup.
Ilér verður aðallega gctið þess-
ara flóða á litlu svæði, eða í Hleið-
argarðsfjall, og um það, sem bar til
á þeim bæjum, er standa undir
fjallinu.
Annan páskadagsmorgun var ört
hlýnandi veður, sunnangola og
rigning. Eyjafjarðará var þessfeg að
hún mundi sprengja aí sér ísinn
innnn skannns.
í lileiðargarði bjó þá Itfannes
Jónsson, en á öðrmn hluta jarðar-
innar bjó Randver Jóhannesson.
Var hjá honum unglihgspiltur,
bróðir minn, Oddur Kristjánsson,
nú byggingameistari á Akureyri.
Þennan morgun þurfti Oddur að
fara í einhvetjum erindagjörðum
yfir ána að Æsustöðum. Greip hann
með sér skíði til að ganga á yfir
ána, því að húri virtist ótryggileg.
Lauk hann erindum sínum i
skyndi. Þegar liann kom aftur að
ánni, var ísinn að leysast sundur.
iHafði hann hraðan'n á og fleytti
sér á skíðunum yl'ir. í sanra bili og
hann kom á bakkann, ruddi áin sig,
og mátti ckki tæpara standa.
Ég átti héima í Hleiðargarði.
Hatfði ég 15 ær í svokölluðu Kinn-
arhúsi suður á túninu. Hirti ein-
liver heimamanna þær, Jrví að ég
var lengst af burtu við kennslu,
nema í páskafríinu hirti ég þær
sjálfur.
Laust eftir hádegi var rigningar-
laust. Hleypti ég þá ánum suður og
upp á svonefnda Ilúsagiund til að
lofa þeirn að viðra sig. Var þar kom-
inn auður blettur. En roillugreyin
voru ekki ;t því að vera liti, og
kornu fljótt á eftir mér. Örstuttu
síðar tekur sig upp snjóflóð í gilinu,
upp af grundinni, og fer með geysi-
hraða niður yfir blettinn, þar sem
aenrar hölðu verið, er lítill vafi á,
að þær hefðu farizt þar, ef þær
hefðu ekki verið svo hyggnar að
koma heiin.
Mörg hjaup í hverju gili.
Þetta var citthvert fyrsta hlaupið
þennan dag, en síðan féll hvert
Jlóðið eftir annað allan daginn og
lram á nótt. Hhtpu mörg í hverju
gili. Tóku sig oft fyrst upp mið-
hlíðis og síðar ofar. Ef beygja varð á
giljunum, þeyttust þau út úr jreim
og beint niður fjallshlíðina.
Fylgdi þeim mikill gnýr: Sum
spunnust hátt í loft upp, eins og
gosmökkur til að sjá. Afl flóðanna
var ægilega mikið, jafnvel þeirra er
tóku sig upp neðarlega. Það reif