Dagur - 23.12.1959, Page 10
10
JÓLABLAÐ DAGS
INGÓLFUR DAVÍÐSSON:
Úr dýrheimum
1. Vikið að venjum dýranna.
Flóttinn er venjulegasta viðbragð
dýranna þegar hætta steðjar að. A
æði margt dýrið íótum sínum i jör
að launa. Dýrin ilýja iþegar óvinur-
inn er kominn í vissa nála-gð. Að
sumum dýrum má komast nær í bíl
heldur en. lótgangandi. Sé ekki
undankomu auðið, vei ja dýrin sig
venjulega rneð kjafti og klóm,
'hornum eða öðrum vopnabúnaði
sínum.
Hjarðdýr bafa oftast roskið og
ráðsett dýr á verði, meðan hjörðin
gengur á beit eða hvílir sig. Sé dýr-
ið eitt saman, snýr það venjulega
afturendanum í goluna. Gctur það
J.á fundið lyktina af óboðnum gesti
aftan lrá og jafnframt skyggnzt um
.fram fyrir sig.
Spendýrin treysta mjög á J.efvís-
ina, cn fuglarnir nota meir augun
eins og mennirnir.
Sauðnaut hlaupa í hnapp og hafa
kálfana í miðið, ef hættu ber að
liöndum. Fullorðnu tarfarnir
standa yzt, enda eru þcir bezt færir
urn að vcrjast áhlaúpum rándýr-
anna. Fn J.essi varnaðaraðlerð get-
ur leitt til gcreyðingar hópsins, ef
rnenn, búnir skotvopnum, sækja að.
Sum dýr eru búin nálhvössum
broddum, t. d. broddgölturinn, eða
eru albrynjuð bein- eða bornplöt-
um, t. d. beitisdýr, skjaldbökur o.
fl. Margar bjöllur hal’a líka harða
skurn til varnar. Þetta eru „bryn-
vagnar" dýraríkisins. Sum dýr geta
dregið sig saman í kúlu eða kuð-
ung, s\ o að brynvarnirnar njóti sín
scm bezt.
Flella-broddgeltirnir ý heitum
löndum eru settir mjög löngum,
hvössum broddum, sem jafnvef geta
banað stórum dýrum. Oft brotna
þcssir broddar af, um leið og þeir
stingast í hold árásardýrsins. Brodd-
■ar J.essir eru búnir agnúum og
gral'a sig lengra og lcngra inn við
hreyfingar hins særða dýrs. Dæmi
er um j.að, að 18 mm langur brodd-
ur gekk 48 mm inn í holdið á 30
klukkustundum.
Sum dýr, einkum ungar, látast
vera dauð og liggja hreyfingarlaus
ef hættu ber að. Sézt rándýrunum
þá ol t yfir þau eða hirða ekki um
hræið.
(Þefdýrin verja undanhaldið með
daunillum vökva, sem þau spýta úr
sérstökum kirtlum aftan á sér.
Hitta suan þeirra með gusunni á
3—4 metra færi. Oft stappa þau
fyrst í jörðina með afturfótunum
til aðvörunar. Onnur standa á
framlotunum, með afturendann
beint upp í loftið, nokkrar sekúnd-
ur áður en þau „sk jóta“. Einkenni-
legt er það, að flest þefvökvadýr
eru hvít- cða svartflekkótt að lit.
Sumar eðlur og fleiri dýr fórna
rófunni, ef hún festist eða í hana er
tekið, og verður ckki nieint af J.ví.
Ef gripið er í rófuna á skógarmús
eða heslimús, strýkst liúðan aftan af
rófunni eins og slíður. Maður
stendur með húðina í hendinni, en
inúsin sleppur. Hinir beru rófulið-
ir þorna og visna á fáum dögum og
detta af. Blæðing er sáralítil.
Smokkfiskurinn spýtir dökkurn
vökva, sem gruggar sjóinn og trufl-
ar sennilega féndur hans í bráðina.
Mörg dýr í norðlægum löndum
og upp til fjalla sunnan á hnettin-
um, skipta lit eftir árstíðum, sam-
í
anber rjúþuna. Rau líkjast þá urn-
hverfinu íniklu nieira en ella og
sjást ver. Mörg önnur dýr, sem lifa
í svipuðu umhverfi allt árið, bera
„feluliti", liti, sem gera erlitt að
greina þau frá umhverfinu, til
dæmis flekkótt eða rákótt skógar-
dýr (tígrisdýr, jagúar, ýmsar slöng-
ur o. fl.). Sum líkjast jafnvcl grein-
um og jurtablöðum, svo sem ýmis
skordýr í heitum löndum.
Snæhérinn, sem lilir mjög norð-
arlega, þar sem alltaf er snjór, er
allt árið hvítur. F.n suðlægari stofn-
ar hans skipta litum eftir árstíðum,
m. a. í Noregi og Svíþjóð. Þeir sem
búa liátt til I jalla fara seinna úr
vetrarbúningnum en þeir sem ncð-
ar. búa og fyrr komast á auða jörð.
Fyrir rúmlega 100 árum voru snæ-
hérar fluttir til Færeyja frá Nöregi.
í Færeyjum liggur snjór sjaldan
lengi, en oltast auð jörð. Nú skeði
Jrað einkennilega, að hérarnir þar
smáhættu að skipta litum og eru nú
í sumarbúningi allan veturinn.
Flest spendýr, sem lila stöðugt
úti í eyðimörkum, bera Ijós-brúna
liti og líkjast mjög sandinum og
grjótinu. Af 50 tegundum í Saliara
eru 39 svona lit. Flest hin lifa í út-
jöðrum eyðimerkurinnar. Eru þess-