Dagur - 23.12.1959, Side 17
JÓLABLAÐ DAGS
17
eða ímyndaði mér dð minnsta kosti,
að ég væri það, og reyndi að teygja
sem mest úr endurminningunni
um jólin löngu liðnu.
Nú heyrðist glamra í járnslánni,
og vörðurinn Jirinti upp hurðinni
og henti mér að fylgja sér. Síðan
leiddi hann mig oían fjóra slitna
marmarUstiga og inn í skrifstofu,
þar sem voru almennileg húsgögn,
útskorin lrorð og bólstraðir stólar.
Ég ’hafði nærri gleymt, að slíkir
hlutir væru til, og eitt hinna gljá-
fáguðu tréborða dáleiddi mig al-
gerlega. í fleti þess spegiaði sig
mannsandlit, nýr heyrari. Ég tók
ullartrefilinn frá landlitinu og
horfði á hann.
Fyrst var sanra 'hljóðið í honunr
og öllum hinum, sem höfðu hand-
tekið nrig og yfirheyrt. Ég man að
hann vildi vita, hvers vegna ég væri
svo fjandsamleg á svipinn. Síðlrn
sagði hann: „Þú hlýtur að vita það
og skilja, að það var algerlega lijg-
legt af okkur að taka þig fasta. Á
hinn bóginn væri ekki löglegt að
láta landa þína vita, hvar þú sért
niðurkomin, eða hvað við anununn
ákveða að gera við þig, — lrvort þú
verður látin ilifa eða ekki.“
Einhver hál'fviðutan 'lrluti lieila
míns greip orðið „löglegt“. Jig
hafði ekki lreyrt því lrreyft fyrr í
Ungverjalandi. Ég horfði fast á
heyrandann. Það vottaði fyrir hær-
um í hári lians, og valdmannssvip
í fasi. Ég sagði, að ríkisstjórn hans
myndi vissulega ekki telja löglegt
að — að — skjóta sem njósnara
konu, sem jafnvél þér segið að
gengið hafi óvopnuð gegn liríð-
skotabyssum ykkar.
Svipur va'ldsmannsins gaf greini-
lega í skyn, að ég væri hciinskur
krakki. „Við munum alls ekki
skjóta þig. Samkvæmt ungverskum
lögum, mútbu vita, eru njósnarar
hengdir!"
Ég svaraði þessu engu, og nú var
stundar þögn og algerlega hljótt í
salnum. Mér datt í hug, að á morg-
un væru jól.
Heyrarinn virtist allt í einu
vakn'a og fyllast geysimiklum
áhuga. Hann heliti yfir mig heilli
dembu af spurningum, án þess að
bíða eftir svari: „Ertu einsömul í
klel'a? Það ættirðu ekki að vera.
Eru varðmenn karlar eða konur?
Karlar? Þúð er ekki rétt. Þú héfur
víst ekkert að lesa? Það þykir mér
fyrir að heyra.“ — Þögn. — „Lestu
ekki þýzku?“
Og alveg eins og leikari s\’ari
markorði á sviði. kom samstundis
vörður arkandi inn í salinn og
lagði tvö þýzk myndahefti á gljá-
fágað borðið.
Hcyrandinn gaf í skyn, að ég
ætti að taka þessi hefti með mér. Ég
var fyrst í dálitlum vafa og hálf-
rugluð. — Hvers vegna voru þeir að
bjóða mér þessi rit?
Á leiðinni upp marmarlatröpp-
urnar þóttist ég hafa fundið svarið:
Þetta átti að vera eins konar jóla-
gjöf! Og þegar ég konr upp aftur í
klefann, varð ég ákaflega hrærð af
þessari óvæntu hugulsemi, og aMt í
einu var ég farin að gráta af lrrifni
og gleði. Tárin féllu heit og góð
niður á kinnar mínar. Það var al-
veg ótrúlegt að háfa nú aft-ur eitt-
livað að lesa! Og það einmitt á jól
unum!
Ég opnaði ekki einu sinni heftin.
Það væri eins og að taka fyrirfram
umbúðirnar utan aÉ ægilega spenn-
andi gjöf undir jólhtrénu. (Ég
hafði líka dregið í lengstu lög
að taka utan af þríhjólinu forðum!)
Ég fór fyrst að velta fyrir mér,
livernig ég ætti að lesa heftin. Jú,
ég ætlaði að skannnta mér lestur-
inn, 15 mínútur á hverjum degi, og
með því móti héfði ég eitthvtrð að
lesa langt fram á næsta ár, ef ég
héldi áæthinina og læsi ekki hrað-
ara eða meira en þetta í einu. Þetta
væri vissúlega lieilbrigð skynsemi.
Og imeð söng í hjarta þurrkaði ég
af mér tárin á sokkaræflinunr, senr
ég varð að nota fyrir þurrku.
Ég lét ljósið fyrir utan klefa-
gfuggann taka æskilegum breyting-
um, áður en ég opnaði annað heft-
ið. Mér varð óðar Ijóst, hve illa
mér hefði skjátlazt, og ég varð
sneypt yfir bbrnaskap mínunr að
lrafa haldið að þetta væri jölagjöf.
Fyrsta sagan í heftinu var stutt
og skilmerkileg frásögn unr konu,
senr sat í dauðadæmdra kléfa, og
var lýst rækileglr hugsunum lrennar
og geðshræringunn hverja stundina
af annarri, nreðan hún beið dauð-
ans. Og sögunni lauk með því á síð-
ustu síðu, að konan var liengd.
Þetta var blátt áfrarn sálfræði-
legt Inlrgð að láta nrig fá slí'kan
lestur lrérna. Og þeir lrittu í mark.
Nú myndi ég lesa hvað sem væri,
og ég las þessa ljótu og andstyggi-
legu sögu á enda. Og bragð þeirra
brást ekki.
Þegar ég hafði lokið lestrinum,
og nrér var orðinn ljós djöfullégur
tilgangur þeirra nreð gjöf þessari,
var lík'a jóladraumi nrínum lokið.
Nú vissi ég það, að mrín biðu engir
jólasöngvar, engin kertaljós, engin
vinsenrd og góðsenri, engin von.
Afturelding næsta dags færði
mér kaldar morgunstundir örvænt-
ingar. Þetta var 25. desenrber. Ég
reyndi að forðast að lrugsa um gleði
þá, er senn nryndi falla í straumunr
niður yfir heinrilin, sem í huga
nrínunr virtist vera „hinn kristní
heimur".
IÞreytt og sljó þvoði ég mér upp
úr þriggja þumlunga vatnskrapinu
í þvottaskálinni, senr ætlað var til
and'litsþvottar. Síðan borðaði ég
morgunverðinn, svart rúgbrauð og
volgt brugg af brenndum eikar-
hnetunr. Ég leit á rispurn'ar á
veggnunr. Nú voru þær 19. Og
senn nrundi ég bæta við þeirri 20.,