Dagur - 23.12.1959, Side 18
18
JÓLABLAÐ DAGS
og hún yrði eins og allar hinar. Hér
á þessum stað, án allrar mannlegrar
góðsemdar og kristilegs náungans-
kærlei'ka var hver dagurinn öðrum
líkur.
Þessir menn eiga enga daga, sem
helgaðir eru trú og gnðsdýrkun,
hugsáði ég. Þeir eiga engan Krist til
að elska og trúa á, eða þá neita }»eir
að svo sé.
Og nú streymdu jólahugsanirnar
upp í liuga mínurn, þrátt fyrir 'allt,
og ein þeirra scttist að í liuga mín-
um: Jæja, ef ég fengi aðeins eina
jólágjöf uni þessi jöl, hver ætti hún
J»á að vera?
Svarið spannst út úr hrcinu end-
urkasti hugsana minna. Ég hafði
eiginleg'a aldrei raunverulega
kynnzt liungri, en nú fann ég allt í
einu greiniléga til J»css. Það var
eins og ákveðinn kvalahnútur í
maganum á mér. Þetta var eins
stórt og hnefi niinn, og Jrað iét
ekki undan né hvarf burt aftur.
Mér var ljétst, að eihú ráðið Lil að
bægja Jressu algerlega burt, var að
bórða feitmeti, hreint feit-meti —
þann Iduta kjöts, sem ég áður var
vön að l»iðja slátrarann að skera úr
og fieygjn.
Það sem mig raunverulega skorti
til jc'jlanna, var eitthvert feitmeti að
borða. „ Júdasar-glugganum" var
hleypt niður (}». e. gægju-glugga í
fangelsi). Umsjónarmaðurinn taut-
aði eitfhvlið og íétti mér tvær skál-
at með miðdegisverði. í annarri
var hið venjulega súpugu'tl, sem ég
liafði búizt við, en hin var nærri
fuII, alvcg ótrúleg mataflirúga! Og
ofan á kryddaðri 'hrísgt'jónahrúg-
unni lá svínakjötsfinúta og stór við-
loð.mdi biti al brúnuðu Jleski!
Þetta var fyrsta kjötmcti, scm ég
hafði séð í J»f jár vikur.
Ég glápti eins og sex ára ktakki
og þreif kjöthnútuna. Að fítilli
stund Iiðinni var kökkminn horf-
inn úr hálsi og maga, svo að ég gat
kingt jólamatnum. Ég lét ekki
minnstu vitundar ögn af Jressu dá-
s'amlega góðgæti fara til spillis.
Meðan ég var að borða, varð mér
1 jóst, að Jrað var ekki aðeins sökum
kvafastillisins, að mér bragðaðist
þet'ta svo dásamlcga, heldur vúr það
sú ótrúlega uppgötvun, að mér bar
að vera klökk og viðkvæm þessa
stundina. — Einhvers staðar í felum
í J»essum ægilega heimi — í hjarta
eins matreiðslumanns eða varð-
gæzlumanns — brá enn blundi andi
jólanna!
Ognaröld harðstjórnar hafði
kæft jólasöngvana og slökkt á jóla-
kertunum, en neistinn hafði aldrei
slokknúð. Gegnum góðsemi ókunn-
ugrar mannveru, senr á einhvern
hátt var ánetjuð mér f vonarsnauð-
um heimi, skein bjart og hfýtt
frum-meinipg fæðingardags Frels-
arans. ' *
Jafnvel hér voru jófin kommún-
ismartum ofurefli.
Það hfýtur að vera gaflsúrt fyrir
„sigurvegai'a" 'Búdapest-borgar að
verða J»ess vísari, að enn eru jólin
lifandi,. bjartur og dásainlegur
veruleiki ' fjölda fólks, í felum í
þeirra dimmaheimi. Og það munu
verða jól í ár og að ári, og einnig
næsta ár á eftir. Löngu eftir að hin-
ir svonefndu höfðingjar Kremlín-
liall.i og öll ómennska Jreirra hefur
verið útináð af jarðríki, mun boð-
skapur Krists 'lilýja og auðga og
innblása hjörtu mannanna. Vissan
um J»etta var raunveruleg jólagjöf
mín. Og þess vegna veit ég með
vissu, að enginn skuldar mér jól!
FRÁ TÓMASI MANN.
Eitt sinn kvartaði ungur rithöfundur yfir því við Nóbelsverðlauna-
skaldið þýzka, Tómas Mann (1875—1955), að bækur hans fengju harða
dóma hjá gagnrýnendum. Mann huggaði unga skáldið með þessum
orðum:
— Þegar til lengdar lætur, þá verður rithöfundur ekki dæmdur eftir
því, hvað aðrir skrifa um hann, heldur því, sem hann skrifar sjálfur.
En Tómas Mann var líka eitt sinn ungur listamaður og byrjandi, og
hann fór með fyrsta skáldverk sitt til ríkisbubba í Munchen, sem var
alþekktur fyrir hjálpsemi og vináttu við listamenn. Hann hélt sig mundu
finna skilning og samúð hjá manni þessum, en það reyndist á annan veg.
En hafði nú aúðmaðurinn lesið handritið cða ekki. Mann spurði var-
lega í þá átt, en honúm var svarað hálfgerðum skætingi.
— Ég hélt, að þér væruð hollvinur lista og listáfnanna, vogaði Mann
sér að segja, áður en hann fór út.
— Jú, það er ég, en ég álít yöur ekki skáld.
— Afsakið, svaraði Mann, þá hefur okkur báðum skjátlazt.
4.