Dagur - 23.12.1959, Síða 22
22
JÓLABLAÐ DAGS
un til að komast í Hafnarháskóla
þá um sumarið, en skorti farareyri.
Hann segir í Hiéfi til kunningja
síns, að hann hafi leitað til Jóns
Sigurðssonar ríka á liöggvissöðum
um 50—60 specía lán og hefði karl-
inn tekið vel í það, ef kona sín dæi
ekki fljótlega. En kerlingaranginn
t<ík upp á því að deyja og þá komu
eignirnar til ski]3ta, og þar með var
sú fjárvon útilokuð.
Líklegt má telja að Jónas hali
sent ástmey sinni afrit af hugijúfa
kvæðinu, sem hann orti urn skilnað
þeirra á Steinsstöðum, og serii nann
nefnir: Ástin mín. En seinna nefnir
hann kvæðið: Ferðalok. Eða a. m.
k. þessar einkarfögru ljóðlínur:
Greiddi ég þér lokka
við Galtará
(V.el og vandlega.
Brosa blómvarir,
blika sjón stjörnur,
roðnar heitur lilýr.
Hélt ég þér á hesti
í hörðum straumi
og fann til fullnustu,
að blómknapp þann gæti
ég 'borið og varið
öll yfir æviskeið.
Skrifari hjá landfógeta.
Um jiessar mundir stóð Jónasi til
boða skrifaraembætti hjá landfó-
geta. 'hað var virðingarstaða og vel
borguð, — og téik Jónas við því
sumarið 1829. Við ]>að starfaði
hann 3 ár. Var hann í miklu áliti
hjá húsbónda sínum og nokkrum
sinnum settur verjandi í sakamál-
um. Jónas té>k virkan þátt í
skemmtanalífi bæjarbúa. Orti mörg
kvæði af dtinsku bergi brotin. Um
]>að lcyti kornst hann í kynni við
unga og fríða stúfku af dönskum
ættum. En ekki er vitað, hvað því
hefur valdið að þau giftust ekki, en
líklegt er að Jónas hafi ekki viljað
binda sig hjúskapafböndum sökum
þess að hann hafði sterka löngun til
að komast á Hafnarháskóla. Enda
leið nú að því.
Til Hafnar.
Sumarið 1832 tók hann sér far til
Kaupmannahafnar, fékk vist á
Garði og inntöku í háskólann.
Lagði hann fyrst fyrir sig lögfræði,
en hvarf síðar að náttúrufræði. Tók
hann próf í þeirri grein með ágæt-
um vitnisburði sumarið 1838. Sem
kunnugt er starfaði hann svo nokk-
ur ár hér heima á Islandi við nátt-
úrufræðirannsóknir, þ. á. m. hér
um Eyjafjörð, Hörgárdal og Oxna-
dal.
Eitt sinn kom Jónas lieim að
Steinsstöðum um tniðja nótt, þegar
sólin var að koma upp, en hún
kemur mjög sncmma upp í Öxna-
dalntim fyrri part sumars, og skín
þá beint inn í clalinn. Urðu Jónasi
þá af vörum eftirfarandi Ijóðlínur:
Þar sem liáir hólar
hálfan dalinn fylla,
þar sem hamrahilla
hlær við skini sólar,
árla, fyrir óttu,
ennþá meðan nóttu
grundin góða ber,
græn, í faðmi sér.
Jónas fluttist alfarinn til Kaup-
mannahafnar haustið 1843. Hann
var í Sórey um veturinn og leið þar
prýðilega hjá Steenstrup, vini sín-
um, náttúrufræðingi. Þeir höfðu
unnið saman að náttéirufræðirann-
sóknum a. m. k. eitt sumar hér
heima á íslandi. Vorið 1844 var
Steenstrup kallaður til fylgdar við
Danaprins um Norðurállu og flutti
þá Jónas til Kaupmannahafnar.
Svo sem kunnugt er var Alþingi
endurhcimt sumarið 1845. Voru þá
mikil lundahöld meðal Islendinga í
Höfn og bænaskrár samdar viðvíkj-
andi verzlunarfrelsi og fleiri mál-
um, sém leggjast áttu fyrir Alþingi,
og mun Jé>nas lrafa vet ið einn ötul-
asti maðúrinn við það starf.
Slysið, sem leiddi Jónas til bana.
iÞann 20; maí kom Jónas seint að
kvöldi lneim, en þegar Itann var.að
fara uj>]> stiga til herbergis síns,
hrasaði hann svo hastarlega að liann
sló hægra l'æti í stigaröðina og
hrukku báöir lotleggirnir sundur
rétt ofan við.öklann.
Jónas var afar liarðgér maður og
mun ha'fa stigið eitthvað í fótinn og
í rúrnið kómst hann hjálparla-ust.
Þegar læknir kom um morguninn
til að gera við fótirin, stóðu brotin
rit úr höí'undinu. Var Jónas síðan
fluttur í sjúkralnis og leíð hontun
þar vel cl'tir ástæðum. IÞegar' læknir
kom að kvöldi 25. sama mánaðar,
að skij>ta um á fætinum, sá hann
að drep var komið í sárið og ekki
um annað að gera en taka fótinn af,
en hugðist draga það til næsta
morguns. En þá var það um seinan,
því að Jónas dó áður en læknirinn
kom, og er 26. maí dánardagur
Jónasar.
Aldrei hafði verið gerð mynd af
Jóriasi meðan hann lifði, en Helgi
Sigurðsson Irá Jöhfa, síðar prestur
á Sethergi, þá á Iláfnarháskóla og
einn af vinnm Jónasar, teiknaði
myndir af Jónasi látnum, sem síðar
hafa verið birtar ljósmyndir af, og
er honum að þakka að til eru
myndir af Jónasi Hallgrímssýni.
Jérnás var til gralar borinn 31.
maí og voru allir íslendingar, sem
þá vorú í Höfn við jarðarför háris.
ÍÞessi æviatriði Jónasar Hall-
grímssonar áttu að komast á fram-
færi í fyrrasumar. Þá var haldin
hátíðleg minning ]>ess að liðin voru
150 ár frá því að Jónas fluttist ineð
foreldrum sínum að Steinsstöðum
(sjö mánaða gamall).