Dagur - 29.08.1987, Blaðsíða 24

Dagur - 29.08.1987, Blaðsíða 24
Akureyri 125 ára Krossgátan er að sjálfsögðu tileinkuð 125 ára afmæli Akureyrar eins og annað í þessu blaði. Kunnum við höfundi gát- unnar, Hartmanni Eymundssyni múrara á Akureyri, bestu þakkir fyrir. Lausnin er fólgin í tölusettu reitunum frá 1-144 (ath. 55 er ekki með). Ef gátan er rétt ráðin mynda stafirnir í fyrr- nefndum reitum vísur. Nægilegt er að senda vísurnar inn sem lausn, en þær verða að vera skrifaðar á lausnarseðilinn sem er að finna á bls. 28 til að vera teknar til greina. Lausnir þurfa að berast Degi fyrir 29. september n.k. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum, þó með þeirri undantekningu að e=é á einum stað í vísunni. Dregið verður úr réttum lausnum en í boði er vöruúttekt að upphæð krónur 10.000. Góða skemmtun. Krossgáta - með akureyrsku ívafi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.