Dagur - 29.08.1987, Blaðsíða 26

Dagur - 29.08.1987, Blaðsíða 26
Akureyri 125 ára Jón Sveinsson 1919-1934 Bjami Einarsson 1967-1976 jBœjarstjórar á Akureyri Steinn Steinsen 1934-1958 Magnús E. Guðjónsson 1958-1967 Helgi Bergs 1976-1986 Sigfús Jónsson 1986- Ýmsir minjagripir verða til sölu í tilefni afmælisins og má nefna veggplatta, borðfána, vasa og minnispeninga. Sumir peninganna verða gefnir út í takmörkuðu upplagi og hafa því nokkurt söfnunargildi. Þá verður búinn til Akureyrarfáni með nýja skjaldarmerkinu. Afmælið mun því varðveitast í góðum gripum sem gaman er að eignast. Háðursborgarar Sjö sinnum hafa verið útnefndir heiðursborgarar á Akureyri og líkur eru til þess að sá áttundi bætist í hópinn eftir hátíðarfund bæjarstjórnar 29. ágúst. Þeir sem hafa hlotið þetta sæmdarheiti eru: Séra Matthías Jochumsson, Finnur Jónsson prófessor, Jón Sveinsson (Nonni), Oddur Björnsson, Margrethe Schiöth, Davíð Stefánsson og Jakob Frímannsson. Til hamingju Akureyrarkaupstaður. Skútustaðdireppur. Til hamingju Akureyrarkaupstaður. Húsavík. Dalvíkingar óska íbúum Akureyrar til hamingju með 125 ára afmæli kaupstaðarins. Dalvík. Raufarhafnarhreppur óskar bæjarbúum til hamingju með 125 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar. Raufarhafharhreppur. Sauðárkróksbúar óska Akureyri til hamingju með afmælið. Sauðárkrókur. Olís óskar Akureyri til hamingju með afmælið. Olís. 26-DAGUR Laugardagur 29. ágúst 1987

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.