Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
5
»
P
I
i
»
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Fréttir
Magnús Jón Ámason, bæjarstjóri í Hafnarfirði:
Snautlegt
að kratarnir
axli ekki sína
ábyrgð
- erum stoltir af verkum okkar, segir Ingvar Viktorsson
„Mér finnst snautlegt aö gera
embættismenn bæjarins ábyrga
fyrir pólitískum ákvörðunum. Eg
hef ekki nokkra trú á þvi að emb-
ættismenn hafi undirritaö samn-
inga án þess að hafa um það fyrir-
mæli. Þegar menn eru i pólitík eiga
þeir að hafa kjark til þess að bera
ábyrgð á þvi sem þeir hafa gert.
Bæði Guðmundur Árni og Ingvar
Viktorsson viija eigna sér uppbygg-
inguna í Hafnarfirði. Maður tekur
vísvitandi að sér að vera bæjar-
stjóri og verður aö axla sína ábyrgð
í góðu og slæmu. Bæjarstjóri ber
ábyrgð á rekstri bæjarins ásamt
þeim sem sitjaí bæjarstjórn," segir
Magnús Jón Árnason, bæjarstjóri
í Hafnarfirði.
„Ailir sem tii mín þekkja vita að
ég hef ævinlega axlað aila þá
ábyrgð sem mér ber og sumum
hefur þótt ég ganga skrefmu lengra
en ástæða væri til. Ég er meðvit-
aðri um það en nokkur annar að
þegar allt kemur til alls þá ber sá
sem á toppinum trónar hina endan-
legu ábyrgð og ég hef aldrei vikist
undan því. í svo stóru bæjarfélagi
sem Hafnarfirði gefúr augaleið aö
það fer ekki hver króna og hver
eyrir um hendur bæjarstjóra.
Gagnkvæmt traust ríkir milli bæj-
arstjóra og embættismanna,“ segir
Guðmundur Árni Stefánsson fé-
lagsmálaráðherra,
„Við höfúm fullan kjark til að
bera ábyrgð á því sem við höfum
gert í Hafnarfirði á undanfömum
árum og erum stoltir af því. Meðan
ég var bæjarstjóri treysti ég starfs-
mönnum bæjarins fullkomlega þó
að starfsmenn bæjarins væru nátt-
úriega ábyrgir fyrir því sem þeir
gerðu í umboði sinna yfirmanna,"
segir Ingvar Viktorsson, fyrrver-
andi bæjarstjóri í Hafnarfirði.
• MAGNARI:
60W með tónsvib 20 - 30.000,
rafdrifnum styrkstilli, 5 banda tónjafnara,
3 innbyggbum hljómstillingum, abgerða-
au á Ijósaskjá, Ultra Bass Booster-
Ijómi, plötuspilaratengi og tengi
fyrir heyrnartól o.fl.
• UTVARP:
30 stöbva forval, FM/MW/LW-bylgjur,
PLL Synthesizer-stillir o.fl.
• KASSETTUTÆKI:
tvöfalt tæki, sjálfvirk spilun beggja hliba,
Dolby B, sjálfvirk byrjun vib upptöku frá
geislaspilara o.fl.
• GEISLASPILARI:
16 bita spilari,32 laga forval, síspilun,
handahófsspilun, synishornaspilun o.fl.
• 2 HÁTALARAR
• FJARSTYRING:
fyrir allar abgerbir hljómtækjasam-
sjæbunnar
• UTVARPSVEKJARI innbyggbur.
Tilbobsverb abeins 44.900,- kr. eba
3 9 •900, - stgr.
VISA: U.þ.b. 3.012,- kr. á mán. í 17 man.
EURO: 4.585,- kr. á mán. í 11 mánubi
Munalán: 11.225,- út og 3.362,- á mán í 12 mán,
Nú eru skólarnir ab byrja o§ tilvajib ab fá sér sam-
stæbu fyrir veturinn, sem gerir námib aubveldara
V/SA
Samkort
munXlan
Frábær
greibslu-
kjör vib
allra hæfi
19
SKIPHOLTI
SÍMI29800
GÓPU KAUPIN í
LITRA FIRNUM
MJÖG LÍTIf> SÝRUMAGN
- SÝRA ERSLÆM FYRIR
TANNGLERUNG
ENGINN HVÍTUR SYKUR,
AÐEINS NÁTTÚRULEGUR
ÁVAXTASYKUR OG ÞRÚGUSYKUR,
- MINNI HÆTTA Á
TANNSKEMMDUM
L