Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Fréttir Unnið við að rúlla síðasta heyið á þessu sumri á bænum Mið-Mói i Fljótum fyrir skömmu. DV-mynd Örn Mikill heyfeng- ur í Fljótum Öm Þórarmsson, DV, Fljótum: Heyskap í Fljótum lauk endanlega um síðustu mánaðamót og er hey- fengur meö mesta móti. Segja má að vel hafi ræst úr með sumarið miðað við hvernig útlitið var í júnímánuði. Júlí var sérlega hagstæður hvað sprettu varðaði en ekki að sama skapi til heyskapar vegna skúraveð- urs. Ágústmánuður var hins vegar mjög þurr og því gátu menn hirt hey nánast 'eftir hendinni, langmestur hluti heyjanna var þó hirtur fyrstu 10 dagana í mánuöinum og luku þá nokkrir bændur slætti. Rúllubagga- verkun færist sífellt í vöxt og er þorri heyfengs í sveitinni þannig með- höndlaður. Hlýindin i júlí og ágúst voru nán- ast alveg samfelld því þótt snúist hafi til norðanáttar hefur hún nánast ekki staöið meira en sólarhring en þá hefur verið komið sólskin og hiti aftur. Komdu og sjáðu úrvalið... og verðið ! Borgar Sig. Grœnt númer: 996 886 (KostQrinnanbœjarsímtolog v vönjmar eru sendar samdŒgyrs) y Grensásvegi 11 Sími: 886 886 Fax: 886 888 á laugardagskvöldum í opinni dagskrá PS. Fylgist meö kynningarþættinum á Stöð 2 kl. 20:55, sunnudagskvöldið 11. september. "tÉÍMMbtif ÍMr TAtinYi „Frá og með 17. september segi ég eingöngu góðar frettir á Stöð 2“ Klukkan 20:30 laugardagskvöldið 17. september mun Ingvi Hrafn Jónsson birtast sjónvarpsáhorfendum í nýju hlutverki í fyrsta BINGÓLOTTÓ-þættinum. BINGÓLOTTÓ er æsispennandi sjónvarpsleikur fyrir aila fjölskylduna þar sem spilað er um ótrúlega vinninga í beinni útsendingu. Ef þú nærð þér í BINGÓLOTTÓ-seðil og hefur símann innan seilingar gætir þú orðið miðpunkturinn í einhverri af þeim 25 jákvæðu stórvinningsfréttum sem Ingvi Hrafn segir í þættinum. Ekki missa af honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.