Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Píanó - flyglar. Mikið úrval hljóófæra á frábæru verði. Píanóstillingar og við- gerðarþj. Opió 17-19. Nótan, hljóð- færaverslun, Engihlíó 12, s. 627722. Til sölu af sérstökum ástæöum hvítur Ibanez Universe, Marshall JCM800 stæóa og Boss ME5 efTektatæki. Uppl. í síma 92-113030, Chris. Til sölu Vorvik thumb bass, 5 strengja, m/EMG pickupum. Veró 140 þús., bein sala eóa hugsanl. skipti á Fender jass bass. S. 92-68422/92-67200, Rómúlfur. Roland JX-8P hljómborö meö tösku til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-39555. Bjarni. Til sölu lítiö notaöur og vel meö farinn Custom Sound Colt 100 B bassamagn- ari. Uppl. í síma 95-12769 e.kl. 20. Yamaha BB3000, bandalaus bassi, til sölu, einnig Schecter, 5 strengja bassi. Upplýsingar gefur Jón í síma 96-24456. Óska eftir aö kaupa eða taka til geymslu gamalt píanó. Uppl. í síma 91-656797. Óska eftir gömlu píanói, 120-130 cm háu. Upplýsingar í símum 91-651213 og 91-656171. Trommusett og Yamaha orgel, A-505, til sölu. Uppl. f síma 91-40022. MW Tónlist Geisladiskatilboö dagsins! 1. Eric Clapton - Stages, kr. 1.299 2. Simple minds - Once upon a time, kr. 1.299. 3. Bæklingur, kr. 599. Enginn póstkröfukostn. á tilboóum. Gæðatónlist, s. (91-)675767 kl. 17-21. Samkór Kópavogs getur bætt vió fólki í allar raddir, æft á mánudagskv. kl. 20 í Digranesskóla. Takió þátt í skemmtil. söngstarfi. Uppl. gefur Oddur í s. 91-40615 og Birna í s. 91-651730. Til leigu gott æfingahúsnæði, aðeins skilvísir og ábyrgir aóilar koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9252. Harmónikukennsla. Get bætt vió mig nemendum í harmónlkuleik í vetur. Uppl. í síma 91-39220 á kvöldin. Óska eftir ódýru sófasetti (heilu nidur í gólf), háum Billy bókahillum frá Ikea (hvítum eöa ljósum), háum ísskáp (2 dyra m/stórum frystiskáp), ryksugu og myndbandstæki, S. 91-611252, Oska eftir aö kaupa hitakassa, sem hitar yfir 100 gráóur, fyrir fótaaðgeróastofu eöa tannlæknastofu, einnig lítinn, ódýran peningakassa. S. 674772, Óska eftir frystikistu, slipirokk, juöara, bensinkeójusög, litilli stéinsög, sh'pitromiu, logsuóutækjum og varahl. í International dráttarvél. S. 97-88905. Ath. Mig vantar góóan, notaóan renni- bekk fyrir tré. Uppl. í síma 91-658062 og 91-658381. Brúöarkjólar óskast. Oska eftir að kaupa fallega brúðarkjóla á góóu verói. Upp- lýsingar í síma 96-12634. Ensk-íslensk oröabók frá Erni og Örlygi (þessi stóra þykka) óskast keypt. Uppl. í síma 91-672602. Vantar flest til búskapar, s.s. ísskáp, sjónvarp, rúm, sófasett, videotæki o.fl. ódýrt. Uppl. í síma 91-642980. Óska eftir aö kaupa vatnsrúm eða vatns- rúmskassa, king-size. Upplýsingar í síma 96-23302. Óska eftir farsíma á góöu veröi. Uppl. í síma 91-651466 eóa símboða 984- 50408. Óska eftir kojum í barnaherbergi og einnig barnasæng. Upplýsingar í síma 92-15578. Nýleg sjóövél óskast keypt. Upplýsingar í símum 91-20280 og 91-887344._______ Óska eftir litlu Trim Form-taeki. Uppl. í síma 98-61225 og 98-61132, Lóa. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Útsala. Blússur frá 1990, náttkjólar frá 990, pils frá 1990, dragtir frá 999, kjól- ar frá 1000 kr., skór frá 850. Allt, dömudeild, Völvufelli 19, s. 91-78255. yy Matsölustaðir Pitsudagur i dag. 16” m/3 áleggst. + 2 1 gos + hvítlolía, kr. 990. 18” m/3 áleggst. + 21 gos + hvítlolía, kr. 1.190. Frí heim- send. Op. 11.30-23.30. Hlíóapizza, Barmahlíó 8, s. 626-939. ^ Barnavörur Hlýr og góöur. Ljósrauóur, gamall Silver Cross barna- vagn til sölu, vel með farinn. Verö kr. 15.000. S. 12106 eða 21154.______ Silver Cross barnavagn til sölu, dökk- blár, með kúptum botni, undan einu barni, vel meó farinn, stærri gerðin. Upplýsingar f síma 92-15595._____ Silver Cross barnavagn selst á kr. 12 þús., einnig ferðabarnarúm, ónotað, selst á kr. 10 þús. Upplýsingar í síma 91-643056._______________________ Til sölu dökkblár Silver Cross barna- vagn, einnig Maxi Cosi barnastóll. Mjög vel meö farió. Upplýsingar í síma 91-618077._______________________ Til sölu fallegur Emmaljunga barna- vagn, veró 25 þús., Chicco barnabíl- stóll, 0-9 mán., verð 3500 og 22” Sanyo sjónvarp, verð 20 þús. S. 91-45171. Til sölu stærri geröin af dökkbláum Brio barnavagni, notaóur eftir 1 barn, plast- hlíf fylgir með. Uppl. í síma 91-77184. Óska eftir vel meö förnum Emmaljunga kerruvagni meó burðarrúmi. Upplýs- ingar í sfma 91-12192 eftir kl, 18. Okkur vanta Tripp-trapp eða sambæri- legan barnastól. Uppl. í síma 97-21510. Heimilistæki Kæli/frystiskáþaviög. Sækjum, sendum fritt. Seljum nýja og uppgeróa kæli- og frystiskápa og kistur á mjög sann- gjörnu verði. Kæli- og raftæki sf., Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 811006. Edesa, þrautreynd og spennandi heimilistæki á fþábæru verói. Raftækjaversl. Islands hf., Skútuvogi 1, sími 688660,_____________ Ódýr - ísskápur. Lítió notaöur Gram ísskápur, 1,5 m. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-11928._____________________________ Sem nýr Siemens þurrkari til sýnis og sölu í síma 91-46303. Hljóðfæri Einkakennsla á gitar. Get tekið við nokkrum nemendum fram að áramót- um. Góð kennsla. Jón E. Hafsteinsson (Jónsi), sími 91-78011 eftir kl. 18. Einstakt tækifæri. Til sölu vandað og vel með farið Yamaha C-605 orgel. Tilboð. Sími 91-43525 um helgina frá kl. 14 og eftir kl. 18 virka daga. /^5 Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma 91-20888. Ema og Þorsteinn. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. fff Húsgögn Enn er hægt aö gera góö kaup. Sófasett, hornsófar, stakir sófar, tau, leóur og lux. Sérsmíðum eftir máli. Einnig klæðningar. G.B. húsgögn, Grensásvegi 16, bakatil, s. 91-884080. Fataskápar, eldhúsinnrétting og skó- skápar á tilboðsverði. Mikið úrval - þýsk vara. Litir: hvítt, eik. Nýborg hf., Armúla 23, s. 91-686760. Hvít unglingahúsgögn til sölu, rúm, náttborð, skápur, skrifborð, skrifborðs- stóll og hillur. Allt í stíl og ódýrt. Uppl. í s. 91-74533 yfir helgina. Ljóst boröstofuborö og 5 stólar, lítið, ljóst rókókósófasett, sófi og 2 stólar til sölu, selst ódýrt vegna flutninga. Upplýsing- ar í síma 91-886596. Lítill, þægilegur hornsófi óskast til kaups á vægu verði eóa gefins. A sama staó til sölu 2 ljósbrúnir leóurstólar á góðu verði. Uppl. í síma 91-670659. Til sölu hvitar kojur með ljósbláum dýn- um, skrifboró og hillur á endanum og grár 2ja sæta sófi á álgrind. Uppl. í síma 91-617541. íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæóavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Bar til sölu. Glæsilegur, stór bar meó skápum og hillum í horn, gott verð. Upplýsingar í síma 91-53726. Hjónarúm til sölu, hvítlökkuð fura, nýj- ar springdýnur sem sér ekki á, extra lengd. Uppl. í síma 91-814345. Ikea rúm. Til sölu hvítt Ikea rúm, stæró 120x200. Upplýsingar í sfma 91-654418. Sófasett, 3+1+1, til sölu á kr. 8.000, einnig lítill fataskápur á kr. 5.000. Uppl. f síma 91-46456. Til sölu glæsilegt hvítt Galaxy queen size vatnsrúm. Upplýsingar í sfma 91-78011. Oska eftir 3ja sæta svörtum Jeöursófa. Upplýsingar í síma 91-16777 eða 91-21548. 2ja hæöa kojur óskast keyptar. Upplýsingar i sima 91-874498. Ikea, Niklas hillur til sölu. Upplýsingar í síma 91-26697. Mahóniskenkur til sölu. Upplýsingar í síma 91-617207 eftir kl. 17. Ódýrt hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-611168. Óska eftir notuöum sófa, 2-3 sæta. Uppl. í síma 91-11284. Wf Húsgagnaviðgerðir Húsgagnasprautun. Tek að mér aó sprauta innréttingar og húsgögn aó Dalshrauni 22, Hafnarfirói, s. 91-650708. Euro/Visa. Vönduó vinna. Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Klæóningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, dýnum og púðum. Verótilb. Allt unnið af fagm. Aklæðasala og pöntunarþjón- usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag- ar. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822._________ Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737,________ Klæðum og gemm viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tölvur óskast í endursölu, s. 626730: • 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf. • 286 tölvur, allar 286, vantar alltaf. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Macintosh Power book, bráóvantar. • Bleksprautuprentara, bráóvantar. • Alla prentara, bæöi Mac og PC... • VGA lita-tölvuskjáir, o.fl. o.fl. o.fl. Opió virka daga 10-18, lau. 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. 486DX2 66VLB 256KB turn, 8Mb minni, 545 diskur, bæói drif, 1Mb skjákort, fax/módem, 15” skjár. Einnig 8086 tölva meó 32Mb diski og 640Kb minni og barnarúm upp aó 12 ára. S. 643599. Til sölu Victor 486 MX 20,4 Mb vinnslu- minni, lítió notuð, nýl. Mannesman 24 nála prentari og ónot. hugbúnpakki frá Stólpa, launa- og fjárhagsbókh., Hewl. P. fjármálareiknir, S. 670905. Tökum aö okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæóa og leó- urs, gerum föst tilboð. GA-húsgögn, Brautarholti 26, simar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leóurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. H Antik Andblær liöinna ára. Mikió úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419._________ Mikiö úrval af antikmunum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977, og Antikmunir, Kringlunni, 3 hæó, sími 91-887877. Málverk Málverk e. Asgr. Jónss., Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Fr., Hauk Dór og Karólínu Lár. Rammamióstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14, Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Tölvur PC-leikir, PC-leikir, PC-leikir, PC-leikir.... • Alone in the Dark II CD ROM 2.990. • 7TH Guest CD ROM................2.990. • Gabriel Knight CD ROM..........2.990. • Super VGA Harrier CD ROM.. 1.960. • Fight Sim Tool Kit CD ROM....2.990. • Fight Sim Tool Kit 3,5”.........2.490. • Formula One (Domark) 3,5”.......1.960. • Italia, Champ, Manager 3,5”....2.990. • A320 Airbus 3,5”...............2.990. o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. Yfir 300 leikir á skrá, 100 á staðnum. Hringdu og fáðu ókeypis lista. Strax. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Örtstækkandi úrval tölvuleikja á frá- bæru, einnig eigum vió von á stórum sendingum af hlutverkaspilum. Eigum ávallt myndbönd við allra hæfi. Fanta- sy Realms, Hverfisgötu 49, s. 21215. Ambra 386, SVGA-skjár, 25 MHz, 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb harður diskur, Windows, DOS 5,0 o.fl. Veró 45 þús. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-9289. Gagnabankinn Villa verður beintengdur við USA alla helgina, aðeins 16 kr. mín. eóa ca 25 kr./klst. fyrir félagsmenn, mótaldsími 995151/91-887999. Macintosh tölvur. Haróir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. PC eða Amiga óskast i skiptum fyrir Pioneer magnara í bíl 2x240 W og 2x300 W MTX box, kostar nýtt 130-140 þús., selst á 65-70 þús. S. 92-11265._________________________ Til sölu er ársgömul Cordada 486, 25 Mhz tölva með sound blaster hljóó- korti, hátölurum og stýripinna. Forrit ogleikir fylgja. Uppl. í síma 91-54164. Til sölu Macintosh Quadra 700,20/400, 2 Mb VRAM og 16” Apple litaskjár, veró 250 þús. staógr. Möguleiki á að selja einstaka hluti sér, S. 91-675511._____ Apple prentari í Image Writer II, lítið not- aður, til sölu. Upplýsingar í síma 91-673837.____________________________ IBM PS 2 módel 35 SX -til sölu , með Windows, Norton og Excel ásamt prentara og tölvuborði. Sími 91-71461. Macintosh LC III, ásamt fjölda forrita og Style Writer II sprautuprentari til sölu. Uppl. í síma 91-13231.________________ Til sölu 386 SX tölva, 2 Mb vinnslu- minni, 60 Mb haróur diskur og tölvu- borð. Uppl. í síma 91-26697.__________ Óska eftir utanáliggjandi höröum diski fyrir Macintosh, 40-80 Mb og minnis- stækkun. Uppl. í síma 91-42501. 386 eöa 486 tölva óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma 91-627376.__________ IBM PC 486 tölva til sölu. Uppl. í síma 91-878184.__________________________ Til sölu Nintendo tölva og leikir. Upplýsingar í síma 91-622975. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og hljómtækjaviógeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um aó kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29,« s. 27095/622340,_____________________ Loftnetaþjónusta. Fjölvarp - gervihnattadiskar - kapal- kerfi. Ódýr og góó þjónusta. Uppl. í síma 91-644450 og símboða 984-60450. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fi. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógeróir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öUum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góó kaup, Armúla 20, sími 889919. UE Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Dýrahald Hunda- og kattaeigendur: Hjá okkur fáió þió aUa ráógjöf um uppeldi og fóór- un gæludýrsins, seljum eingöngu há- gæðavöru, Bento heilfóóur sem ísl.* ræktendur og dýralæknar mæla með, ókeypis prufur. Póstsendum um allt land. Gæði, góó þjónusta.og gott verð. Gullfiskabúðin v/Dalbrekku 16, 200 Kóp., s. 644404, og Gæludýrav. Hfj., Strandgötu 26, s. 51880. Enskir setter-hvolpar til sölu, fæddir 8.8. ‘94, afhendast 8.10. ‘94. Ættbók fylgir frá HRFI. Góóir veiðihundar. Vinsam- legast hringið í síma 675312 eóa 689190. Erla og Kristmundur. JOY-hundafóöur hefur á s.l. mánuóum áunnið sér viróingarsess meðal hunda- eigenda. Bandarískt úrvalsfóóur. 50 ára reynsla og gæði. Frábært kynning- - arverð! Veiðihúsið, s. 614085._______ Boxer. Erlingur Einarsson veróur með Boxer til sýnis og sölu í Dýraríkinu laugard. kl. 11-16. Dýraríkið, Hreyfils- húsinu v/Grensásveg, s. 91-686668. Eukanuba og lams matur fyrir alla hunda og ketti. Sanngjarnt verð fyrir hágæðafóóur, 10% afsl. út september. Eskiholt 1, Garðabæ, sími 91-658872. Frá HRFI: Irish setter-eigendur: Fyrsta ganga h^ustsins verður sunnud. 11. s,ept., á Ulfarsfell. Hittumst vió Nesti, Artúnshöfða, kl. 13.30. Frá HRFÍ: Retriever-eigendur, athugið. Ganga sunnudaginn 11. sept. Valaból. Mæting kl. 13.30 vió kirkjugarðinn í Hafnarílrói. Allir velkomnir. Poodlehvolpar til sölu, hreinræktaóir, meó ættartölu. Upplýsingar í símum 91-658507 og 91-658505. Kristján. Poodlehvolpur til sölu. A sama staó er til sölu Nintendo tölva og 12 leikir. Upplýsingar í síma 91-675913. Síamskettlingar til sölu, 4 mánaða, oriental, læða og fress, ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma 91-654503. Eyjamenn stuðningsfólk fl= Mætum öll í Kaplakrika í dag kl.14:00 og styðjum okkar menn. Hittumst og hitum upp á TVEIM VINUM kl.12:00 ATVR (Atthagaféiag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæöinu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.