Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 13
HlGoldSfcqr Nú eru skólarnir ab byrja og tilvajib ab fá sér sam- stabu fyrir veturian, sem gerir námib aubveldara TÆKNIBUNAÐUR: MAGNARI: 60W méö tónsvið 20 • 30.000, rafdrifnum styrkstili, 5 banda tónjafnara, 3 innbyggðum bjórolillingum, abgerbastyringu á Ijósaskjá, Ultra Bass Bjioster-bassahljómi, plötuspilaratengi og tengi fyrir heymartól ol. UTVARP: Í0 stööva forval, FM/MW/LW-bylgjur, PliSynteizer-stiro.il. KASSETTUTÆKI: tvöfalt tæki, sjálfvirk spilun beggja hliba, Dolby B, sjálfvirk byrjun vib upptöku frá geislaspilarao.fi, GEISLASPILARI: 16 bita,32 laga forval, stspilun, handabófsspilun, sýnishomaspilun ol 2 HATA).ARAR FjARSTYRING: ■ UTVARPSVEKJARI innl Tilboösverð aöeins 44.900,- krfeba B^.^OO.-stgr VISA: U.þ.b. 3.012,- kr. a mán. í 17 mán. EURO: 4.585,- kr. á mán. í 11 mánuði Munalán: 11.225,- út og 3.362,- á mán í 12 mán. SKIPHOLTI 1 SÍMI29800 19 NAJ AN LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Fréttir Norðurland vestra: Fjórir kratar stef na á efsta sæti Rjórir alþýöuflokksmenn á Norður- landi vestra hafa í hyggju að sækjast eftir fyrsta sæti á hsta flokksins fyrir kosningarnar til Alþingis. Þetta eru þeir Jón Sæmundur Sigurjónsson, sem var í efsta sæti í kosningunum 1991, Krisfján Möller, bæjarfulltrúi á Siglufirði, og Sauökrækingamir Jón Hjartarson, skólameistari Fjöl- brautaskólans, og Björn Sigur- björnsson, skólastjóri Gagnfræða- skólans. Hjá Sjálfstæðismönnum gætu orðið breytingar. Pálmi Jónsson íhugar að hætta þingmennsku eftir tæplega 30 - Pálmi Jónsson íhugar að draga sig 1 hlé ára þingmannsferil en hinn þing- maður flokksins, Vilhjálmur Egils- son, gefur kost á sér áfram en hann skipaði 2. sætið síðast. Ragnar Arnalds, þingmaður Al- þýðubandalags, hefur lýst því yfir að hann verði áfram í kjöri og hjá Fram- sóknarflokknum er ekki annað vitað en þingmennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson gefi báðir kost á sér áfram. Líklegast er að hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki komi til próf- kjörs. Framsóknarmenn munu að öllum líkindum styöjast við uppstill- ingarnefnd en prófkjör er þó ekki útilokað. Þá er talið nær víst að upp- stilhnganefnd hafi síðasta orðið um skipan á lista Alþýðubandalaginu. Norðurland eystra: Þingmennirnir alliríkjöri Nú er ljóst að allir þingmenn í Noröurlandskjördæmi eystra ætla að gefa kost á sér til þingmennsku áfram en þótt kosningar séu ekki á áætlun fyrr en að vori eru stjórn- málaflokkarnir þegar farnir að huga að því hvemig skipað verður á hsta þeirra. Steingrímur J. Sigfússon, þing- maður Alþýðubandalagsins, hefur lýst því yfir að hann muni gefa kost á sér áfram. Að öllum líkindum verð- ur raðað á hsta Alþýðubandalagsins af uppstillingarnefnd að undangeng- inni skoðanakönnun meöal félags- manna. Sigbjörn Gunnarsson, þingmaður Alþýöuflokksins, gefur kost á sér og aö öllum líkindum verður prófkjör haldið meðal krata. Framsóknar- þingmennirnir þrír, Guðmundur Bjarnason, Jóhannes Geir Sigur- geirsson og Valgerður Sverrisdóttir, ætla einnig fram að nýju en fram- sóknarmenn hafa haft þann háttinn á aö stilla upp í efstu sætin á kjör- dæmisþingi sínu. Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra og Tómas Ingi Olrich, þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins, veröa báðir í kjöri. Allt bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn haldi próíkjör meðal flokksmanna um röðun á listann. Sölukerfið lokar kl 20:20 * Nú stefnir í að fyrsti vinningsflokkur verði allt að fimm milljónir GRAFlSK HÖNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.