Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 13
HlGoldSfcqr
Nú eru skólarnir ab byrja og tilvajib ab fá sér sam-
stabu fyrir veturian, sem gerir námib aubveldara
TÆKNIBUNAÐUR:
MAGNARI:
60W méö tónsvið 20 • 30.000, rafdrifnum styrkstili, 5 banda tónjafnara,
3 innbyggðum bjórolillingum, abgerbastyringu á Ijósaskjá, Ultra Bass
Bjioster-bassahljómi, plötuspilaratengi og tengi fyrir heymartól ol.
UTVARP:
Í0 stööva forval, FM/MW/LW-bylgjur, PliSynteizer-stiro.il.
KASSETTUTÆKI:
tvöfalt tæki, sjálfvirk spilun beggja hliba, Dolby B, sjálfvirk byrjun vib
upptöku frá geislaspilarao.fi,
GEISLASPILARI:
16 bita,32 laga forval, stspilun, handabófsspilun, sýnishomaspilun ol
2 HATA).ARAR
FjARSTYRING:
■ UTVARPSVEKJARI innl
Tilboösverð aöeins 44.900,- krfeba
B^.^OO.-stgr
VISA: U.þ.b. 3.012,- kr. a mán. í 17 mán.
EURO: 4.585,- kr. á mán. í 11 mánuði
Munalán: 11.225,- út og 3.362,- á mán í 12 mán.
SKIPHOLTI 1
SÍMI29800
19
NAJ AN
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
Fréttir
Norðurland vestra:
Fjórir kratar stef na á efsta sæti
Rjórir alþýöuflokksmenn á Norður-
landi vestra hafa í hyggju að sækjast
eftir fyrsta sæti á hsta flokksins fyrir
kosningarnar til Alþingis. Þetta eru
þeir Jón Sæmundur Sigurjónsson,
sem var í efsta sæti í kosningunum
1991, Krisfján Möller, bæjarfulltrúi á
Siglufirði, og Sauökrækingamir Jón
Hjartarson, skólameistari Fjöl-
brautaskólans, og Björn Sigur-
björnsson, skólastjóri Gagnfræða-
skólans.
Hjá Sjálfstæðismönnum gætu orðið
breytingar. Pálmi Jónsson íhugar að
hætta þingmennsku eftir tæplega 30
- Pálmi Jónsson íhugar að draga sig 1 hlé
ára þingmannsferil en hinn þing-
maður flokksins, Vilhjálmur Egils-
son, gefur kost á sér áfram en hann
skipaði 2. sætið síðast.
Ragnar Arnalds, þingmaður Al-
þýðubandalags, hefur lýst því yfir að
hann verði áfram í kjöri og hjá Fram-
sóknarflokknum er ekki annað vitað
en þingmennirnir Páll Pétursson og
Stefán Guðmundsson gefi báðir kost
á sér áfram.
Líklegast er að hjá Alþýðuflokki
og Sjálfstæðisflokki komi til próf-
kjörs. Framsóknarmenn munu að
öllum líkindum styöjast við uppstill-
ingarnefnd en prófkjör er þó ekki
útilokað. Þá er talið nær víst að upp-
stilhnganefnd hafi síðasta orðið um
skipan á lista Alþýðubandalaginu.
Norðurland eystra:
Þingmennirnir
alliríkjöri
Nú er ljóst að allir þingmenn í
Noröurlandskjördæmi eystra ætla
að gefa kost á sér til þingmennsku
áfram en þótt kosningar séu ekki á
áætlun fyrr en að vori eru stjórn-
málaflokkarnir þegar farnir að huga
að því hvemig skipað verður á hsta
þeirra.
Steingrímur J. Sigfússon, þing-
maður Alþýðubandalagsins, hefur
lýst því yfir að hann muni gefa kost
á sér áfram. Að öllum líkindum verð-
ur raðað á hsta Alþýðubandalagsins
af uppstillingarnefnd að undangeng-
inni skoðanakönnun meöal félags-
manna.
Sigbjörn Gunnarsson, þingmaður
Alþýöuflokksins, gefur kost á sér og
aö öllum líkindum verður prófkjör
haldið meðal krata. Framsóknar-
þingmennirnir þrír, Guðmundur
Bjarnason, Jóhannes Geir Sigur-
geirsson og Valgerður Sverrisdóttir,
ætla einnig fram að nýju en fram-
sóknarmenn hafa haft þann háttinn
á aö stilla upp í efstu sætin á kjör-
dæmisþingi sínu.
Halldór Blöndal landbúnaðar- og
samgönguráðherra og Tómas Ingi
Olrich, þingmenn Sjálfstæðisflokks-
ins, veröa báðir í kjöri. Allt bendir
til þess að Sjálfstæðisflokkurinn
haldi próíkjör meðal flokksmanna
um röðun á listann.
Sölukerfið lokar kl 20:20
* Nú stefnir í að fyrsti vinningsflokkur verði allt að fimm milljónir
GRAFlSK HÖNI