Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 9 Fréttir Meðfullfermi eftirfimm íSmugunni Siguiján J. Sigurðsson, DV, ísafirði: Góður afli hefur verið hjá þeim vestfirsku togurum sem hafa ver- ið viö veiöar í Smugurmi í Bar- entshafi að undanfómu. Páll Pálsson frá Hnífsdal kom iim til löndunar á ísafirði fyrir skömmu með fullfermi eða 230 tonn eftir fimm sólarhringa á veiðum. Um 40 tonn af aflanum voru laus og þurfti aö geyma hluta hansí kör- um á millidekkinu. Júlíus Geirmundsson var kom- inn með á fimmta hundrað tonn upp úr sjó sl. sunnudag og Slétta- nesið frá Þingeyri var komið með rúm 400 tonn upp úr sjó á mánu- dagsmorgun. Dagrún frá Bolungarvík kom í Smuguna sl. fóstudag eftir fimm solarhringa siglingu frá Bolung- arvík. Á mánudagsmorgun var skipið komið með 90 tonn en um 150 tonn þarf til að fylla skipið. Aðeins eitt skip frá ísafirði mun vera í Smugunni en það er Hálf- dán í Búð sem hélt sunnudagskvöld. Sjguijón J. Sigurðssan, DV, ísafirði: Framhaldsskóli Vestfjarða var settur sl. laugardag. Við það tæki- færi sagði Björn Teitsson skóla- meistari að á næsta ári yrði reynt að aðstoða sérstaklega þá nem- endur sem eru ilia undirbúnir fyrir nám í skólanum í ljósi lé- legrar niðurstöðu í samræmdum prófurn hjá Grunnskóla ísafjarð-. ar á siðasta ári. Hugmyndir eru uppi um að taka upp sérstaka matvælaíram- leiðslubraut við skóiamr í sam- vinnú viö aðiia i atvinnulífmu en slíkt þarfnaðist mikils undirhún- ings. Micra 3. eða 5. dyra Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 674000 „Ég veit dæmi þess að landað var í gám hér á bryggjunni og sagt að hann væri til útílutnings. Þessi gámur fór aldrei á erlendan markað heldur var hann sendur í ónefnda höfn sunnan- lands. Við urðum varir við þetta og tilkynntum til Fiskistofu. Það var eins og við manninn mælt að við fengum símbréf frá stóru fyrirtæki á þessum stað þar sem okkur var til- kynnt aö þar hefði verið landað 16 tonnum af þorski. Við eigum þetta skjalfest og þarna koma vel þekktir einstaklingar við sögu,“ segir Jó- hannes Ragnarsson, hafnarvörður í Ólafsvík. Jóhannes segir bersýnilegt að þarna hafi aldrei átt að gefa upp ugga en menn tekið viðbragð þegar farið var að kanna málið. Hann segir að ekkert hafi gerst í þessu máli. Hann segir að þau hús sem hafi heimild til úrtaksvigtunar hafi ómæld tækifæri - Fiskistofuvartilkynntummálið til undanskots. fiskinum beint yfir bryggjuna og inn kokkað vigtarnóturnar eins og þeim vinna vel þá tala þeir um að þeirra „Togaraútgerðir sem hafa vinnslu ísínhús.Þarerlítiðsemekkerteftir- sýnist. Veiðieftirlitsmennimir eru vinna sé nánast ónýt,“ segir Jóhann- og veiðar undir sama hatti landa lit með því sem gerist og þær geta nánast aftengdir. Þó að þeir vilji es. NIS5AIM I Terrano II 7 manna Komið og sannreynið framúrskarandi Nissan Ula nú árgerð 1995 á stórsýningu um helgina frá kl. 14-17 Primera 4. eða 5. dyra Sunny fólksbíll 3. 4ra og 5 dyra Hafnarvörður í Ólafsvlk um kvótasvindl milli hafna: „Útflutningsþorskur“ var sendur í höfn sunnanlands j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.