Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
9
Fréttir
Meðfullfermi
eftirfimm
íSmugunni
Siguiján J. Sigurðsson, DV, ísafirði:
Góður afli hefur verið hjá þeim
vestfirsku togurum sem hafa ver-
ið viö veiöar í Smugurmi í Bar-
entshafi að undanfómu. Páll
Pálsson frá Hnífsdal kom iim til
löndunar á ísafirði fyrir skömmu
með fullfermi eða 230 tonn eftir
fimm sólarhringa á veiðum. Um
40 tonn af aflanum voru laus og
þurfti aö geyma hluta hansí kör-
um á millidekkinu.
Júlíus Geirmundsson var kom-
inn með á fimmta hundrað tonn
upp úr sjó sl. sunnudag og Slétta-
nesið frá Þingeyri var komið með
rúm 400 tonn upp úr sjó á mánu-
dagsmorgun.
Dagrún frá Bolungarvík kom í
Smuguna sl. fóstudag eftir fimm
solarhringa siglingu frá Bolung-
arvík. Á mánudagsmorgun var
skipið komið með 90 tonn en um
150 tonn þarf til að fylla skipið.
Aðeins eitt skip frá ísafirði mun
vera í Smugunni en það er Hálf-
dán í Búð sem hélt
sunnudagskvöld.
Sjguijón J. Sigurðssan, DV, ísafirði:
Framhaldsskóli Vestfjarða var
settur sl. laugardag. Við það tæki-
færi sagði Björn Teitsson skóla-
meistari að á næsta ári yrði reynt
að aðstoða sérstaklega þá nem-
endur sem eru ilia undirbúnir
fyrir nám í skólanum í ljósi lé-
legrar niðurstöðu í samræmdum
prófurn hjá Grunnskóla ísafjarð-.
ar á siðasta ári.
Hugmyndir eru uppi um að
taka upp sérstaka matvælaíram-
leiðslubraut við skóiamr í sam-
vinnú viö aðiia i atvinnulífmu en
slíkt þarfnaðist mikils undirhún-
ings.
Micra
3. eða 5. dyra
Ingvar
Helgason hf.
Sœvarhöfða 2
Sími 674000
„Ég veit dæmi þess að landað var í
gám hér á bryggjunni og sagt að hann
væri til útílutnings. Þessi gámur fór
aldrei á erlendan markað heldur var
hann sendur í ónefnda höfn sunnan-
lands. Við urðum varir við þetta og
tilkynntum til Fiskistofu. Það var
eins og við manninn mælt að við
fengum símbréf frá stóru fyrirtæki á
þessum stað þar sem okkur var til-
kynnt aö þar hefði verið landað 16
tonnum af þorski. Við eigum þetta
skjalfest og þarna koma vel þekktir
einstaklingar við sögu,“ segir Jó-
hannes Ragnarsson, hafnarvörður í
Ólafsvík.
Jóhannes segir bersýnilegt að
þarna hafi aldrei átt að gefa upp ugga
en menn tekið viðbragð þegar farið
var að kanna málið. Hann segir að
ekkert hafi gerst í þessu máli. Hann
segir að þau hús sem hafi heimild til
úrtaksvigtunar hafi ómæld tækifæri
- Fiskistofuvartilkynntummálið
til undanskots. fiskinum beint yfir bryggjuna og inn kokkað vigtarnóturnar eins og þeim vinna vel þá tala þeir um að þeirra
„Togaraútgerðir sem hafa vinnslu ísínhús.Þarerlítiðsemekkerteftir- sýnist. Veiðieftirlitsmennimir eru vinna sé nánast ónýt,“ segir Jóhann-
og veiðar undir sama hatti landa lit með því sem gerist og þær geta nánast aftengdir. Þó að þeir vilji es.
NIS5AIM
I
Terrano II
7 manna
Komið og sannreynið
framúrskarandi
Nissan Ula
nú árgerð 1995
á stórsýningu um
helgina frá kl. 14-17
Primera
4. eða 5. dyra
Sunny fólksbíll
3. 4ra og 5 dyra
Hafnarvörður í Ólafsvlk um kvótasvindl milli hafna:
„Útflutningsþorskur“ var
sendur í höfn sunnanlands
j