Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 61 Susan Sarandon leikur eitt aðal- hlutverkið. Nýjasti tryllir Grishams Kvikmyndin Umbjóðandinn, eða The Client eins og myndin heitir á frummálinu, er sýnd í Bíóborginni og Sagabíói um þess- ar mundir. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögu Johns Grishams sem skrifaði meðal annars The Firm og The Pelican Brief. Aðalpersónan, Mark Sway, verður ásamt yngri bróður sín- um, Ricky, vitni að sjálfsmorði lögfræðings nokkurs. Mark reyn- ir að stoppa lögfræðinginn en Bíóíkvöld kemst þá að leyndarmáli hans. Lögfræðingurinn veit hvar lík af þingmanni, sem var myrtur, er falið og framdi sjálfsmorð vegna þeirrar vitneskju. Vitneskjan, sem Mark hefur, skiptir miklu máli fyrir tvo aðila, saksóknara í New Orleans og mafíuglæpa- mann einn. Báða aðila grunar að Mark hafi komist að leyndarmál- inu. Til þess að geta sakfellt maf- íuglæpamanninn þarf saksókn- arinn á líkinu að halda. Mark flýr og tekst að ráða sér lögfræðing- inn Reggie Love sem í fyrstu virð- ist ekki góður kostur því hún berst við eigin vandamál. Þegar á hólminn er komið tekst henni auðvitað að hjálpa Mark. í aðalhlutverkum eru Tommy Lee Jones, sem leikur saksókn- arnn, Susan Sarandon, sem leik- ur Reggie, og Brad Renfro sem leikur Mark. Nýjar myndir Háskólabíó: Sannar lygar Laugarásbíó: Endurreisnarmaðurinn Saga-bíó: Umbjóðandinn Bíóhöllin: Maverick Bíóborgin: Speed Regnboginn: Ljóti strákurinn Bubby Stjörnubíó: Úlfur Stofnfundur Framsýnar í Reykjavík Stofnfunaur Framsýnar í Reykjavík verður haldinn í ráð- stefnusai A á Hótel Sögu í dag og hefst kl. 14. Framsýn er ætlað að verða félag innan vébanda kjör- dæmisráðs Alþýöubandalagsfé- Fundir laganna í Reykjavik en sam- kvæmt drögum að stefnuyfirlýs- ingu félagsins leggur það sér- staka áherslu á samstarf jafnað- ar- og félagshyggjufólks. Að loknum stofhfundarstörfum fara fram pallborðsumræður um efnið: Réttindi í hættu? - samtök launafólks á tímamótum. OO Bjart veður suðvestanlands í dag veröur norðaustanátt, allhvöss austan- og norðaustanlands en mun hægari annars staðar. Skúrir verða Veðrið í dag norðan- og austanlands en þurrt og bjart annars staðar. Hiti verður á bilinu 4 til 12 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi eða stinningskaldi í dag. Bjart veöur verður að mestu og hiti á bilinu 9 til 14 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.13 Sólarupprás á morgun: 6.38 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.35 Árdegisflóð á morgun: 10.04 Heimild: Almanuk Háskólans Veðriö kl. 12 í gær: Akureyri hálfskýjað 9 Akurnes skýjað 12 Bergsstaöir þokaí grennd 8 Keíia víkurflugvöllur léttskýjað 11 Kirkjubæjarklaustur skýjað 12 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavík léttskýjað 12 Stórhöföi skýjað 10 Bergen rigning 15 Helsinki rigning 13 Kaupmannahöfn rigning 15 Berlín skúrásíð. kls. 17 Feneyjar þokumóða 25 Frankfurt skúrásíð. kls. 15 Glasgow rigning 11 Hamborg skúrásíð. kls. 15 London skúrásíð. kls. 18 Nice hálfskýjað 26 Róm skýjað 26 Vín skúr 16 Winnipeg hálfskýjað 15 Þrándheimur alskýjað 17 RúRek-hátíðin í dag: epp og Stór- RúRek-djasshátíðinni lýkur i dag en hún hefur nú staöið yfir í viku- tíma og ýmsir frægir listamemi komið fram. Stórsveit Reykjavíkur ríöur á Skemmtanir vaðið og hefur spilamennslu í Ráð- húsinu klukkan þrjú. Stórsveitin er undir stjóm Sæbjarnar Jónsson- ar en sérstakur gestur er Bob Grauso. Klukkan tíu í kvöld eru síðan tvö atriði á dagskránni á Hótel Sögu. Fyrst spillar Tala tríóið. Tríóið skipa þeir Steingrímur Guðmunds- son á tabla, darbuka og slagverk, Birgir Bragason á bassa og Óskar Ingólfsson á klarinett, og bassa- klarinett. Síðan spilar Archie Shepp kvartettinn en hann er skip- aður þeim Archie Shepp á saxó- fóna, Horace Parlan á píanó, Wayne Dockery á bassa og Steve Mccraven á trommur. Archie Shepp. Myndgátan Lausngátunr. 1014: c=> \ o * 1 ... /0/5 -EVÞöR— Skuggahlið Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Pétur Gautur Svavarsson. Pétur Gautur opnar sýningu í Gallerí Borg Pétur Gautur Svavarsson opn- ar sýningu í Gallerí Borg við Austurvöll í dag kl. 16. Pétur hefur undanfarin ár búið í Kaupmannahöfn þar sem hann hefur stundað nám í leikmynda- málun við Statens Teaterskole. Sýningar Þetta er þriöja einkasýning Pét- urs en áður hefur hann sýnt í Borgarkringlunni áriö 1993 og Portinu í Hafnarfirði sama ár. Að þessu sinni sýnir Pétur Gautur um tuttugu og fimm ný olíumálverk sein öll eru til sölu. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 214. 09. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,200 68.400 68.950 Pund 105,260 105,570 105,640 Kan. dollar 49,720 49,920 50,300 Dönsk kr. 11,0580 11.1030 11,048ti Norsk kr. 9,9510 9,9910 9,9710 Sænsk kr. 8,8840 8,9190 8,9110 Fi. mark 13,4670 13,5210 13.4890 Fra. franki 12,7630 12,8140 12,7790 Belg. franki 2,1242 2,1327 2,1246 Sviss. franki 52,3000 52,5100 51,8000 Holl. gyllini 39,0000 39,1600 38,9700 Þýskt mark 43,7500 43.8900 43,7400 it. lira 0,04285 0,04307 0,04325 Aust. sch. 6,2110 6.2420 6,2190 Port. escudo 0,4289 0,4311 0,4297 Spá. peseti 0,5257 0.5283 0,5265 Jap. yen 0,68580 0,68780 0,68790 irsktpund 103,720 104,240 104,130 SDR 99,30000 99,80000 99,95000 ECU 83,3500 83,6800 83.4400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Mikið að gerast í fótboltanum Það verður mikið um að vera í knattspymu karla nú um helg- ' ina. í 1. deildinni verður keyrt á fúllu í dag og verður 17. umferð leikin. í Garðabæ mætast Sljarn- an og Valur, á Akranesi mætast ÍA og KR, á Akureyri mætast Þór og UBK og í Hafnarfirði fá FH- ingar Vestmannaeyinga í heim- sókn. Allir leikirnir hefjast kl. 14. Lokaumferöin fer fram í þriðju deildinni í dag og era fimm leikir á dagskrá. Skallagrímur frá Borgarnesi er þegar búinn að tryggja sér sæti í 2. deild á næsta ári en spennandi verður að sjá hvaða lið fylgir. Úrshtaleikurinn í 4. deild fer íram á Grafarvogsvelli kl. 14. Þar keppa Ægir frá Þorlákshöfn og Leiknfr frá Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.