Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Garöabær. Par meó eitt barn óskar eftir
aö taka á leigu 3-4 herb. húsnæói í
Garðabæ. 3ja mánaóa fyrirframgr.
Nánari uppl. í s. 91-670170.___________
Hjón með eitt barn óska eftir 3ja
herbergja íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi
og skilvísum greióslum heitiö. Upplýs-
ingar í síma 91-650231.
Lögfræöingur og leikskólakennari óska
eftir aó leigja íbúó á höfuóborgarsvæð-
inu sem fyrst. Næg meðmæli ef óskað
er. S. 94-1615 e.kl. 12 á sun.
Nýkomin heim úr sérnámi í Bandaríkj-
unum, 36 ára og bráðvantar 2-4 herb.
íbúö. Reglusemi og skilvísi. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700, H-9226.
Par meö 2 börn óskar eftir 3 herb. íbúö á
jarðhæó eða kjallara meó sérinngangi.
Greióslugeta ca 30 þús. á mán. Upplýs-
ingar í síma 81-813250.
Reglusöm kona meö 1 barn óskar eftir
aó taka á leigu litla íbúð í Hafnarfirði.
Einhver heimilisaðstoö kemur til
greina. Uppl. í síma 91-652828._____
Reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúö
á Reykjavíkursvæóinu frá og meó 15.
október. Skilvísar greiöslur. Uppl. í
síma 91-814073 e.kl. 17.____________
Tvær reglusamar og reyklausar stúlkur
utan af landi bráóvantar 3ja herb. íbúó
sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitió.
Sími 91-34882 milli kl, 17 og 20.
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 3ja
herb. íbúó á leigu. Reglusemi og skilvís-
um greióslum heitið. Fyrirframgr. ef
óskað er. S. 91-675912 og 91-34929.
Ungt par meö 2 börn óskar eftir 3-4 her-
bergja íbúó nálægt Oldutúnsskóla í
Hafnarfirói sem fyrst. Uppl. í síma
91-655081.
Reglusamt par meö eitt barn óskar eftir
íbúó, helst í Grafarvogi. Aórir staóir
koma til greina. Upplýsingar í sima
91-676583. Helga.
Þið hringið - við sendum
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c
Símar 688476 og 688459 • Fax: 28819
SCANDIC
parket
ódýrt og sterkt
Verð frá 1.599 krVm2
HÚSASMKMAN
Súðarvogi 3-5 ■ Sími 6877 00
Skútuvogi 16 ■ Slmi 68 77 10
Helluhrauni 16 ■ Slmi 6501 00
Ungt par óskar eftir ibúö til leigu miö-
svæóis, má þarfnast lagfæringa,
greióslugeta 18-27 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 91-625673 eftir kl. 19.
Ungur maöur, reyklaus og reglusamur,
óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í
Hafnarfirði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9283.____________________
Vínlaus i öruggri vinnu. Einstæó móöir
með 2 dætur óskar eftir 3 herb. íbúö til
leigu strax í austurbæ Kópavogs. Uppl.
ísíma 91-46991 e.kl. 16.______________
ísl./erl. fjölskyldu bráövantar 3
herbergja íbúð í austurbæ eöa nálægt
Austurbæjarskóla. Uppl. í síma
91-34518._____________________________
Óska eftir herbergi til leigu meó aógangi
að eldhúsi og baói í Hafnarfirði fyrir 18
ára strák. Má vera bílskúr. Upplýsing-
ar í síma 91-651050.__________________
4 herbergja íbúö óskast til leigu , góóri
umgengni og skilvísum greióslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-673378.___________
Einstaklingsíbúö óskast til leigu, helst í
miðbænum. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9265.____________________
Eldri hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö til
lengri eóa skemmri tíma. Uppl. í síma
91-32909._____________________________
Eldri hjón utan af landi óska eftir 3-4
herb. íbúð til leigu í Reykjavík í eitt ár.
Uppl. í síma 91-811089._______________
Feöga bráövantar 3-4 herbergja ibúö eða
lítið raóhús, þarf aö vera laus strax.
Upplýsingar 1 síma 91-615743.
Sjúkraþjálfara (konu) vantar íbúð í
Kópavogi. Greióslugeta 25-30 þús.
Upplýsingar í síma 92-15724.
Stór 3-4 herb. ibúö óskast strax. Góóri
umgengni og skilvísum greiðslum heit-
ió. Uppl. í síma 91-41733. Anna.
Ung kona meö 2 börn óskar eftir 3 herb.
íbúð í Breiðholti strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-870759.
Ungt par meö barn óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð á svæði 108. Uppl. í síma
91-18828.
Óskum eftir 5-6 herbergja íbúö eöa ein-
býli á svæði 108. Upplýsingar í síma
91-687680.
Atvinnuhúsnæði
lönaöar-, lager-, skrifstofuhúsnæöi. Vió
Borgartún er til leigu gott lager/iðnaó-
ar/skrifstofupláss. Um er að ræóa ann-
ars vegar á götuhæó 102 nr iðnaðar- og
lagerhúsnæði og hins vegar 254 m2
óinnréttaö, bjart húsnæði í bakhúsi á 2.
hæó. Gefurmikla möguleika. Uppl. gef-
ur Jóna í síma 91-627611 m. kl. 8.30 og
16 eftir helgi.
Atvinnuhúsnæöi - bilskúr. Óska eftir aó
taka á leigu ca 30 m2 húsnæði undir
snyrtilegan atvinnurekstur, helst á
svæði 107. Skilvisum greiðslum heitió.
Sími 91-18783._______________________
Hafnarfjörður - Frábær staösetning.
60-1500 m2 til sölu í glæsilegu, nýju
húsi. Til afhendingar fljótlega.
Greióslukjör sniðin að þínum óskum.
Upplýsingar í síma 91-658517.
60 m2 bílskúr, meö 2 innkeyrsludyrum, í
gamla bænum til leigu. A sama staó
skannerar, Bircat, bæði hand- og borð-.
Sími 91-34905 milli kl. 18 og 21.
Sjálfstæö tímaritsútgáfa óskar eftir
skrifstofuhúsnæði á góðum stað í
Reykjavík. Upplýsingar í síma
91-11264, ■__________________________
Gott 100 m! atvinnuhúsnæðiájaröhæð að
Tangarhöfóa til leigu. Lofthæó 3,5
metrar. Uppl. í hs. 91-611619 á kvöld-
in.
Vantar bílskúr til leigu undir geymslu-
húsnæói, greióslugeta 10-15 þús. Uppl.
í síma 91-873089 e.kl. 16.
Óska eftir ca 70 m! iðnaöarhúsnasöi á höf-
uðborgarsvæðinu, með stórum inn-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 91-19864.
K Atvinna í boði
Hjúkrunarfræöingar - Sjúkraliöar.
Sjúkra- og dvalarheimilió Hornbrekka,
Ólafsirði, óskar eftir hjúkrunarfræð-
ingi i 100% stöóu. Einnig vantar
sjúkraliða í 75-100% stöður. Nánari
upplýsingar veitir forstöóumaður
Hornbrekku og hjúkrunarforstjóri í
síma 96-62480. Skriflegar umsóknir
þurfa aó berast fyrir 28. september ‘94.
Gingseng og Aloe Vera húövörur. Viljum
ráða sölumenn um allt land til þess að
selja alveg nýjar Gingseng og Aloe
Vera-húólinur í gegnum heimakynn-
ingar. Góó sölulaun og lítill tilkostnað-
ur. Áhugasamir hafi samband vió Neru
sf. í s. 91-626672 í næstu viku.
Þú kynnist
íslandi betur ef
þú ert áskrifandi
að DV!
Áskriftarsíminn er
63*27*00
Island
Sækjum
það heim!
Ævintýraferðir
í hverri viku
til heppinna
áskrifenda
---1
- - J
Island
Sækjum
það heim!
Röskur, brosmildur og þjónustuiipur
starfsmaóur óskast til starfa í verslun í
austurhluta Reykjavíkur. Handskrifuó
umsókn m/uppl. um fyrri störf, aldur og
launahugmynd sendist DV, merkt „HJ
9221“. Öllum umsóknum verður svar-
að.____________________________________
lönfyrirtæki i austurborginni óskar eftir
aó ráða starfskraft í pökkun og álím-
ingu, möguleiki á hálfs dags starfi. Um-
sóknir ásamt sem gleggstum uppl. um
fyrri störf sendist augldeild DV fyrir
13. sept. nk., merkt „F 9208“,_________
Pizzahúsið.
Okkur vantar gott starfsfólk í heim-
keyrslu á pitsum, aóallega um helgar.
Viðkomandi starfsmaður þarf að eiga
snyrtilegan og góðan bíl. Svarþjónusta
DV, sími 632700. H-9222,_______________
Sölumanneskja óskast til að sjá um sölu
á auðseljanlegri vöru í fyrirtæki, versl-
anir og á heimakynningum á Norður-
og Austurlandi. Verður aó hafa bíl til
umráða. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9275._____________________
Seltjarnarnes - Heimilishjálp.
Óska eftir starfskrafti til heimilisstarfa
og til að annast 8 ára barn frá kl. 14-17
virka daga í vetur. Uppl. á kvöldin
næstu daga í síma 91-610218.___________
Óskum eftir vönu sölufólki til þess aó
selja skráningar í viöskiptaskrá
Reykjavíkur. 2ja mánaða verkefni. 20%
sölulaun. Gott verkefni. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700, H-9212.____________
Akureyri. Sjálfstæðir sölumenn óskast,
reynsla ekki nauósynleg. Upplýsingar í
síma 91-13322 mánudag og þriðjudag
milli kl. 11-12 og 13-15.______________
Bakarí í Reykjavík óskar eftir bakara til
starfa. Þarf aó vera góóur kökugeróar-
maður. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9295._____________________
Góö manneskja óskast til aö halda heim-
ili fyrir fullorðinn mann úti á landi.
Frekari upplýsingar í síma 93-56724.
Hárgreiöslumeistari og hársnyrtir. Ert þú
hress og getur starfað sjálfstætt? Þá er
þetta tækifærió fyrir þig. Svarþjónusta
DV, simi 91-632700. H-9270.
Hæ-hó. Vantar einhvern aukavinnu?
Söluturn í vesturbæ óskar eftir starfs-
fólki í kvöld- og helgarvinnu. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-9247.
Matreiöslunemi. Hard Rock Café óskar
aó ráóa matreióslunema. Upplýsingar
á staónum þriójudaginn 13. september,
milli kl. 14 og 16.____________________
Pitsastaöur í austurborginni óskar eftir
aó ráóa bílstjóra til útkeyrslu á pitsum.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-9258.________________________________
Röskur og ábyggilegur starfskraftur
óskast á veitingastað, vaktavinna.
Framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9276._____________________
Skipstjóra, stýrimann og vélstjóra vant-
ar á 240 tonna dragnótabát sem geróur
er út frá Hafnarfirði. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-9278.________________
Starfsfólk vantar til pökkunarstarfa og
annarrar vinnu hjá kjötvinnslufyrir-
tæki í Reykjavík. Upplýsingar í síma
91-686366. _____________
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggóina).
Vantar röska menn í vinnu viö hellulögn
o.fl. Þurfa að geta byijaó fljótlega. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700.
H-9293.________________________________
Vanur meiraprófsbilstjóri óskast til þess
aó dreifa vöru á höfuóborgarsvæóinu.
Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9218._____________________
Maður, sem kann aö mála, óskast til að
mála fremur bratt þak á litlu einbýlis-
húsi. Uppl. í síma 91-74131.___________
Múrari. Oska eftir læróum og vandvirk-
um múrara í grófpússningu. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-9195.
Sölumaöur óskast á auglýsingadeild.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-9279.
Atvinna óskast
22ja ára stúlka frá Akureyri óskar eftir
aukavinnu um kvöld og helgar. Allt
kemur til greina. Uppl. í s. 91-622414
til kl. 17 og 91-76939 á kvöldin.__
36 ára iðnrekstrarfræöingur af fram-
leióslusviði óskar eftir vinnu, er meó
mikla starfsreynslu í matvælaiónaði.
Svarþjónusta DV, sími 632700.
H-9284.____________________________
Heildsalar, söluaöilar, ath.: Er að fara út
á land, hringinn, get tekið aó mér vörur
f. ykkur til sölu eða kynningar. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-9237.
Reglusamur og stundvís 27 ára maöur
óskar eftir vinnu í Rvík eóa nágr. Er
vanur ýmsum verkamannastörfum.
S. 94-5187 og 94-5249 e.kl. 18, Kjartan.
Ungur, duglegur maöur óskar eftir vel
launaðri vinnu á höfuðborgarsvæðinu.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-36364._______
Vélamaður meö mikla reynslu, vanur að
vinna sjálfstætt og við verkstjórn, ósk-
ar eftir framtíðarstarfi. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-9251.
Sextugur skrifstofumaöur sem er að fara
á eftirlaun óskar eftir hálfsdags- eða
hlutastarfi. Uppl. í síma 91-889636.
Matreiöslumeistari óskar eftir starfi. Ym-
islegt kemur til greina. Uppl. í síma
91-53618 og 985-41587._____________
£> Barnagæsla
Aöstoö óskast i vetur á heimili í Hlíðun-
um, 20-30 klst. á viku, starfið hefst um
miójan sept. og felst í gæslu barns á 1.
ári og léttum heimilisverkum. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-9257.
Dagmamma viö Sogaveg meö leyfi hefur
laust pláss fyrir heilsdagsvistun. Upp-
lýsingar í síma 91-36851. Kristín.
Get tekiö börn í gæslu , bý við Isaksskóla
og Æfingadeildina. Uppl. í síma
91-680249.
£ Kennsla-námskeið
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar.
ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.),
102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins
enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
Postulíns- og glermálun.
Kennsla er að hefjast aftur í postulíns-
og glermálun. Upplýsingar í síma
91-10152._________________________
Námskeiö í postulinsmálun. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 91-683730.
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta.
Visa/Euro. Reyklaus. Boós. 984-55565.
• 870102 - Páll Andersson - 985-31560.
Kenni allan daginn á Nissan Primera.
Hjálpa við endurtöku og hjólanám.
Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím-
ar 870102 og 985-31560._____________
35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni
á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög-
un sniðin að óskum nem. Aðstoð v/æf-
ingarakstur og endurtöku. 985-40907.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl.
og hæfni nemenda. Okuskóli, prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442._____________________________
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greióslukjör. Visa/Euro. Engin
bið. Símar 91-24158 og 985-25226.
Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk.
Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn-
araháskóla Isl. óskar eftir nemendum.
675082 - Einar Ingþór - 985-23956.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bió. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929,
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr
BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Siguróur Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
K4r Ýmislegt
Getur einhver aöstoöað dugleg og reglu-
söm hjón meó 3 ung börn við að koma
undir sig fótunum á ný, eftir að hafa
tapað aleigunni í hendur svikara í fast-
eignaviðskiptum? Svör sendist DV,
merkt „Bjartsýni-9294“._____________
Óska eftir aö komast i samband við fjár-
sterkan aóila sem gæti útvegað 3-4
millj. til 2-3 ára með veðtryggingu
vegna uppbyggingar á nýju fyrirtæki á
sérhæfðu sviði. 150% öruggt. Svör
sendist DV, merkt „M 9232“.
V_______________ Einkamál
Miölarinn feröast um refilstigu
í húmi nætur.
Miðlarinn býóur til samfylgdar öllum
lífsglöðum konum sem vilja neyta hins
forboðna ávaxtar án vitneskju alþjóðar.
Miðlarinn, sími 91-886969. C-13.____
Karlm., 27, grannur, vel vaxinm, með
áhuga á góóu kynlífi, vill kynnast
grannvaxinni konu, 35-42 ára, með
sama áhugamál. Algjör trúnaður.
Svarþj, Miðlarans, s, 886969. C-10609.
Karlmaöur á sextugsaldri óskar eftir að
kynnast lífsglaóri konu á aldrinum
40-60 ára meó félagsskap í huga. Full-
um trúnaði heitió. Svör sendist DV,
merkt „Z 9286“,_____________________
Tæplega fertugur framkvæmdastjóri
óskar eftir aó kynnast stúlku milli tví-
tugs og þrítugs með tilbreytingu í huga.
100% trúnaður. Svar sendist DV fyrir
16. sept. nk„ merkt „X 9273“,_______
Bandarikjamaöur, búsetturá íslandi, ósk-
ar eftir að kynnast góðri konu meó
hjónab. í huga. Þjóðerni skiptir ekki
máli. Svör send. DV, m. „Alvara 9274”.