Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Garöabær. Par meó eitt barn óskar eftir aö taka á leigu 3-4 herb. húsnæói í Garðabæ. 3ja mánaóa fyrirframgr. Nánari uppl. í s. 91-670170.___________ Hjón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greióslum heitiö. Upplýs- ingar í síma 91-650231. Lögfræöingur og leikskólakennari óska eftir aó leigja íbúó á höfuóborgarsvæð- inu sem fyrst. Næg meðmæli ef óskað er. S. 94-1615 e.kl. 12 á sun. Nýkomin heim úr sérnámi í Bandaríkj- unum, 36 ára og bráðvantar 2-4 herb. íbúö. Reglusemi og skilvísi. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700, H-9226. Par meö 2 börn óskar eftir 3 herb. íbúö á jarðhæó eða kjallara meó sérinngangi. Greióslugeta ca 30 þús. á mán. Upplýs- ingar í síma 81-813250. Reglusöm kona meö 1 barn óskar eftir aó taka á leigu litla íbúð í Hafnarfirði. Einhver heimilisaðstoö kemur til greina. Uppl. í síma 91-652828._____ Reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúö á Reykjavíkursvæóinu frá og meó 15. október. Skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 91-814073 e.kl. 17.____________ Tvær reglusamar og reyklausar stúlkur utan af landi bráóvantar 3ja herb. íbúó sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitió. Sími 91-34882 milli kl, 17 og 20. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúó á leigu. Reglusemi og skilvís- um greióslum heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. S. 91-675912 og 91-34929. Ungt par meö 2 börn óskar eftir 3-4 her- bergja íbúó nálægt Oldutúnsskóla í Hafnarfirói sem fyrst. Uppl. í síma 91-655081. Reglusamt par meö eitt barn óskar eftir íbúó, helst í Grafarvogi. Aórir staóir koma til greina. Upplýsingar í sima 91-676583. Helga. Þið hringið - við sendum Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Símar 688476 og 688459 • Fax: 28819 SCANDIC parket ódýrt og sterkt Verð frá 1.599 krVm2 HÚSASMKMAN Súðarvogi 3-5 ■ Sími 6877 00 Skútuvogi 16 ■ Slmi 68 77 10 Helluhrauni 16 ■ Slmi 6501 00 Ungt par óskar eftir ibúö til leigu miö- svæóis, má þarfnast lagfæringa, greióslugeta 18-27 þúsund. Upplýsing- ar í síma 91-625673 eftir kl. 19. Ungur maöur, reyklaus og reglusamur, óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9283.____________________ Vínlaus i öruggri vinnu. Einstæó móöir með 2 dætur óskar eftir 3 herb. íbúö til leigu strax í austurbæ Kópavogs. Uppl. ísíma 91-46991 e.kl. 16.______________ ísl./erl. fjölskyldu bráövantar 3 herbergja íbúð í austurbæ eöa nálægt Austurbæjarskóla. Uppl. í síma 91-34518._____________________________ Óska eftir herbergi til leigu meó aógangi að eldhúsi og baói í Hafnarfirði fyrir 18 ára strák. Má vera bílskúr. Upplýsing- ar í síma 91-651050.__________________ 4 herbergja íbúö óskast til leigu , góóri umgengni og skilvísum greióslum heit- ið. Uppl. í síma 91-673378.___________ Einstaklingsíbúö óskast til leigu, helst í miðbænum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9265.____________________ Eldri hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö til lengri eóa skemmri tíma. Uppl. í síma 91-32909._____________________________ Eldri hjón utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í Reykjavík í eitt ár. Uppl. í síma 91-811089._______________ Feöga bráövantar 3-4 herbergja ibúö eða lítið raóhús, þarf aö vera laus strax. Upplýsingar 1 síma 91-615743. Sjúkraþjálfara (konu) vantar íbúð í Kópavogi. Greióslugeta 25-30 þús. Upplýsingar í síma 92-15724. Stór 3-4 herb. ibúö óskast strax. Góóri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ió. Uppl. í síma 91-41733. Anna. Ung kona meö 2 börn óskar eftir 3 herb. íbúð í Breiðholti strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-870759. Ungt par meö barn óskar eftir 2-3 her- bergja íbúð á svæði 108. Uppl. í síma 91-18828. Óskum eftir 5-6 herbergja íbúö eöa ein- býli á svæði 108. Upplýsingar í síma 91-687680. Atvinnuhúsnæði lönaöar-, lager-, skrifstofuhúsnæöi. Vió Borgartún er til leigu gott lager/iðnaó- ar/skrifstofupláss. Um er að ræóa ann- ars vegar á götuhæó 102 nr iðnaðar- og lagerhúsnæði og hins vegar 254 m2 óinnréttaö, bjart húsnæði í bakhúsi á 2. hæó. Gefurmikla möguleika. Uppl. gef- ur Jóna í síma 91-627611 m. kl. 8.30 og 16 eftir helgi. Atvinnuhúsnæöi - bilskúr. Óska eftir aó taka á leigu ca 30 m2 húsnæði undir snyrtilegan atvinnurekstur, helst á svæði 107. Skilvisum greiðslum heitió. Sími 91-18783._______________________ Hafnarfjörður - Frábær staösetning. 60-1500 m2 til sölu í glæsilegu, nýju húsi. Til afhendingar fljótlega. Greióslukjör sniðin að þínum óskum. Upplýsingar í síma 91-658517. 60 m2 bílskúr, meö 2 innkeyrsludyrum, í gamla bænum til leigu. A sama staó skannerar, Bircat, bæði hand- og borð-. Sími 91-34905 milli kl. 18 og 21. Sjálfstæö tímaritsútgáfa óskar eftir skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-11264, ■__________________________ Gott 100 m! atvinnuhúsnæðiájaröhæð að Tangarhöfóa til leigu. Lofthæó 3,5 metrar. Uppl. í hs. 91-611619 á kvöld- in. Vantar bílskúr til leigu undir geymslu- húsnæói, greióslugeta 10-15 þús. Uppl. í síma 91-873089 e.kl. 16. Óska eftir ca 70 m! iðnaöarhúsnasöi á höf- uðborgarsvæðinu, með stórum inn- keyrsludyrum. Uppl. í síma 91-19864. K Atvinna í boði Hjúkrunarfræöingar - Sjúkraliöar. Sjúkra- og dvalarheimilió Hornbrekka, Ólafsirði, óskar eftir hjúkrunarfræð- ingi i 100% stöóu. Einnig vantar sjúkraliða í 75-100% stöður. Nánari upplýsingar veitir forstöóumaður Hornbrekku og hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Skriflegar umsóknir þurfa aó berast fyrir 28. september ‘94. Gingseng og Aloe Vera húövörur. Viljum ráða sölumenn um allt land til þess að selja alveg nýjar Gingseng og Aloe Vera-húólinur í gegnum heimakynn- ingar. Góó sölulaun og lítill tilkostnað- ur. Áhugasamir hafi samband vió Neru sf. í s. 91-626672 í næstu viku. Þú kynnist íslandi betur ef þú ert áskrifandi að DV! Áskriftarsíminn er 63*27*00 Island Sækjum það heim! Ævintýraferðir í hverri viku til heppinna áskrifenda ---1 - - J Island Sækjum það heim! Röskur, brosmildur og þjónustuiipur starfsmaóur óskast til starfa í verslun í austurhluta Reykjavíkur. Handskrifuó umsókn m/uppl. um fyrri störf, aldur og launahugmynd sendist DV, merkt „HJ 9221“. Öllum umsóknum verður svar- að.____________________________________ lönfyrirtæki i austurborginni óskar eftir aó ráða starfskraft í pökkun og álím- ingu, möguleiki á hálfs dags starfi. Um- sóknir ásamt sem gleggstum uppl. um fyrri störf sendist augldeild DV fyrir 13. sept. nk., merkt „F 9208“,_________ Pizzahúsið. Okkur vantar gott starfsfólk í heim- keyrslu á pitsum, aóallega um helgar. Viðkomandi starfsmaður þarf að eiga snyrtilegan og góðan bíl. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-9222,_______________ Sölumanneskja óskast til að sjá um sölu á auðseljanlegri vöru í fyrirtæki, versl- anir og á heimakynningum á Norður- og Austurlandi. Verður aó hafa bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9275._____________________ Seltjarnarnes - Heimilishjálp. Óska eftir starfskrafti til heimilisstarfa og til að annast 8 ára barn frá kl. 14-17 virka daga í vetur. Uppl. á kvöldin næstu daga í síma 91-610218.___________ Óskum eftir vönu sölufólki til þess aó selja skráningar í viöskiptaskrá Reykjavíkur. 2ja mánaða verkefni. 20% sölulaun. Gott verkefni. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-9212.____________ Akureyri. Sjálfstæðir sölumenn óskast, reynsla ekki nauósynleg. Upplýsingar í síma 91-13322 mánudag og þriðjudag milli kl. 11-12 og 13-15.______________ Bakarí í Reykjavík óskar eftir bakara til starfa. Þarf aó vera góóur kökugeróar- maður. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9295._____________________ Góö manneskja óskast til aö halda heim- ili fyrir fullorðinn mann úti á landi. Frekari upplýsingar í síma 93-56724. Hárgreiöslumeistari og hársnyrtir. Ert þú hress og getur starfað sjálfstætt? Þá er þetta tækifærió fyrir þig. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-9270. Hæ-hó. Vantar einhvern aukavinnu? Söluturn í vesturbæ óskar eftir starfs- fólki í kvöld- og helgarvinnu. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9247. Matreiöslunemi. Hard Rock Café óskar aó ráóa matreióslunema. Upplýsingar á staónum þriójudaginn 13. september, milli kl. 14 og 16.____________________ Pitsastaöur í austurborginni óskar eftir aó ráóa bílstjóra til útkeyrslu á pitsum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9258.________________________________ Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast á veitingastað, vaktavinna. Framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9276._____________________ Skipstjóra, stýrimann og vélstjóra vant- ar á 240 tonna dragnótabát sem geróur er út frá Hafnarfirði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9278.________________ Starfsfólk vantar til pökkunarstarfa og annarrar vinnu hjá kjötvinnslufyrir- tæki í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-686366. _____________ Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggóina). Vantar röska menn í vinnu viö hellulögn o.fl. Þurfa að geta byijaó fljótlega. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9293.________________________________ Vanur meiraprófsbilstjóri óskast til þess aó dreifa vöru á höfuóborgarsvæóinu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9218._____________________ Maður, sem kann aö mála, óskast til að mála fremur bratt þak á litlu einbýlis- húsi. Uppl. í síma 91-74131.___________ Múrari. Oska eftir læróum og vandvirk- um múrara í grófpússningu. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9195. Sölumaöur óskast á auglýsingadeild. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9279. Atvinna óskast 22ja ára stúlka frá Akureyri óskar eftir aukavinnu um kvöld og helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 91-622414 til kl. 17 og 91-76939 á kvöldin.__ 36 ára iðnrekstrarfræöingur af fram- leióslusviði óskar eftir vinnu, er meó mikla starfsreynslu í matvælaiónaði. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-9284.____________________________ Heildsalar, söluaöilar, ath.: Er að fara út á land, hringinn, get tekið aó mér vörur f. ykkur til sölu eða kynningar. Svar- þjónusta DV, s. 632700. H-9237. Reglusamur og stundvís 27 ára maöur óskar eftir vinnu í Rvík eóa nágr. Er vanur ýmsum verkamannastörfum. S. 94-5187 og 94-5249 e.kl. 18, Kjartan. Ungur, duglegur maöur óskar eftir vel launaðri vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-36364._______ Vélamaður meö mikla reynslu, vanur að vinna sjálfstætt og við verkstjórn, ósk- ar eftir framtíðarstarfi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9251. Sextugur skrifstofumaöur sem er að fara á eftirlaun óskar eftir hálfsdags- eða hlutastarfi. Uppl. í síma 91-889636. Matreiöslumeistari óskar eftir starfi. Ym- islegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-53618 og 985-41587._____________ £> Barnagæsla Aöstoö óskast i vetur á heimili í Hlíðun- um, 20-30 klst. á viku, starfið hefst um miójan sept. og felst í gæslu barns á 1. ári og léttum heimilisverkum. Svar- þjónusta DV, s. 632700. H-9257. Dagmamma viö Sogaveg meö leyfi hefur laust pláss fyrir heilsdagsvistun. Upp- lýsingar í síma 91-36851. Kristín. Get tekiö börn í gæslu , bý við Isaksskóla og Æfingadeildina. Uppl. í síma 91-680249. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Postulíns- og glermálun. Kennsla er að hefjast aftur í postulíns- og glermálun. Upplýsingar í síma 91-10152._________________________ Námskeiö í postulinsmálun. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91-683730. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boós. 984-55565. • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560._____________ 35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög- un sniðin að óskum nem. Aðstoð v/æf- ingarakstur og endurtöku. 985-40907. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Okuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442._____________________________ Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greióslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bió. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929, Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Siguróur Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. K4r Ýmislegt Getur einhver aöstoöað dugleg og reglu- söm hjón meó 3 ung börn við að koma undir sig fótunum á ný, eftir að hafa tapað aleigunni í hendur svikara í fast- eignaviðskiptum? Svör sendist DV, merkt „Bjartsýni-9294“._____________ Óska eftir aö komast i samband við fjár- sterkan aóila sem gæti útvegað 3-4 millj. til 2-3 ára með veðtryggingu vegna uppbyggingar á nýju fyrirtæki á sérhæfðu sviði. 150% öruggt. Svör sendist DV, merkt „M 9232“. V_______________ Einkamál Miölarinn feröast um refilstigu í húmi nætur. Miðlarinn býóur til samfylgdar öllum lífsglöðum konum sem vilja neyta hins forboðna ávaxtar án vitneskju alþjóðar. Miðlarinn, sími 91-886969. C-13.____ Karlm., 27, grannur, vel vaxinm, með áhuga á góóu kynlífi, vill kynnast grannvaxinni konu, 35-42 ára, með sama áhugamál. Algjör trúnaður. Svarþj, Miðlarans, s, 886969. C-10609. Karlmaöur á sextugsaldri óskar eftir að kynnast lífsglaóri konu á aldrinum 40-60 ára meó félagsskap í huga. Full- um trúnaði heitió. Svör sendist DV, merkt „Z 9286“,_____________________ Tæplega fertugur framkvæmdastjóri óskar eftir aó kynnast stúlku milli tví- tugs og þrítugs með tilbreytingu í huga. 100% trúnaður. Svar sendist DV fyrir 16. sept. nk„ merkt „X 9273“,_______ Bandarikjamaöur, búsetturá íslandi, ósk- ar eftir að kynnast góðri konu meó hjónab. í huga. Þjóðerni skiptir ekki máli. Svör send. DV, m. „Alvara 9274”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.