Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Fréttir Háskólaráð tílnefnir Vilhjálni Öm í fomleifanefnd en klofnar í afstöðu sinni: Gagnrýnir menntunar- kröf ur þjóðminjalaga Háskólaráö klofnaöi á fundi sínum í gær þegar greidd voru atkvæöi um tilnefningu fulltrúa háskólans í fom- leifanefnd. Dr. Villyálmur Öm Vil- hjálmsson, fomleifafræöingur hjá Þjóöminjasafninu, var tilnefndur meö 4 atkvæðum. Einnig vom greidd atkvæði um Margréti Hermanns Auöardóttur fomleifafræöing og hlaut hún 3 atkvæöi. Alls sátu 8 full- trúar hjá viö atkvæðagreiösluna. Lögfræöingur háskólans skilaöi áliti um hæfi Míallar Snæsdóttur til setu í nefndinni en hún var tilnefnd á fundi ráðsins 1. september síöast- liöinn í trássi viö álit sagnfræöi- skors, sem rektor haföi æskt, og mælt haföi meö dr. Vilhjálmi Emi. Á fundi háskólaráös í desember var frestað að taka afstööu til tilnefning- ar Mjallar og málinu vísaö til lög- skýringamefndar háskólans og þaö- an til lögfræöings háskólans. Var niöustaöa hans sú að menntun henn- ar samræmdist ekki nýjum ákvæð- um þjóðminjalaga um fomleifanefnd en Mjöll er ekki meö háskólapróf meö fomleifafræði sem aöalgrein. Þannig hefur tilnefning fulltrúa há- skólans í fomleifanefnd velkst í 4 mánuði í háskólaráði. „Ég túlka afstöðu þessara átta ráðs- manna svo aö margir þeirra hafi ekki viljaö taka afstööu fyrst þeir fengu ekki aö greiöa atkvæði um þann sem þeir helst vildu kjósa. Það var ekki megn óánægja meö Vilhjálm Öm en greinilegt var aö meirihluti háskólaráös heföi viljaö tilnefna Mjöll. Sjónarmiöið sem er þama á bak viö er aö reyna með einhveijum hætti aö velja í þjóöminjaráð og fom- leifanefndina þannig aö líklegt sé aö fólk sem þama silji veröi friösamt þó þannig að þaö ráöi viö þær faglegu kröfur sem gera þarf. Ég giska á aö ástæða þess aö menn vildu ekki greiöa Vilhjálmi Emi atkvæöi sitt sé sú að hann hefur dregist inn í sum af þeim deilumálum sem verið hafa uppi meöal fomleifafræðinga, meöal annars silfursjóösmáliö. Sama gildir um Margréti Hermanns," sagöi Sveinbjöm. Hann sagöi jafnframt að hann heföi fengiö áskoranir frá starfsmönnum Þjóðminjasafnsins, meðal annars þjóöminjaverði, og fulltrúum í vís- indaráöi sem studdu frekar Mjöll Snæsdóttur. „Skýring á þessum langa drætti er sú biö sem varö á því að gögn um menntun Mjallar bærast frá Svíþjóð. Við vildum vera vissir um að hennar próf uppfylltu formleg skilyröi lag- anna en svo reyndist ekki vera. Þá var þetta oröiö spuming um laga- túlkun og svar viö þeirri spumingu Stuttarfréttir TitvfeanJrfmars Heilbrigöisráöherra hefur ákveöiö að taka upp tilvísana- kerfi í mars. Kerfiö á aö spara rfldssjóöi 100 mifljónir í útööld. Sérfræðingar eru andvigir ákvöröuninni. Söiusprenging á töivum Sölusprening varð á tölvum í desember. Skv. Tímanum nam innfJutningsverðmætiö um 3,2 mifljöröum í iok ársins sem er um 900 mifljóna aukning frá ár- inu 1993. VálryMfefwadutan Vátryggingaeftirlitinu hafa borist tölkynningar M17 erlend- um tryggingafélögum um aö þau hyggist veita fejónustu hér á landi án þess aö setja upp starfsstðö. MbL greindi frá þessu. Hertar regiur innan EES um efdriit og viögeröir á flugvélum hafa komiö illa viö rekstur lítilla flugfélaga hér á landi. RÚV greindi M þessu. KEAvHIÚA KEA á Akureyri hefur lýst sig reiöubúiö tfl aö kaupa 30 til 35% hlutabréfa í ÚA af Akureyrarbæ. Markmiðiö er aö fá íslenskar Sjávarafuröir til aö flytja höfUÖ- stöóvar aínar noröur. vofftw* jrfHtt aukagjaid á innfluttum bjór verði fellt niöur eins og Eftlrlitsstofhun EFTA hefur farið fram á. Skv. MbL gæti þetta þýtt 12% verö- lækkun á innfluttum bjór. -kaa Aöalsteinn Jónsson og Sigrún Gfsladóttir fengu aö hitta yngra bam sltt á Bamaspftala Hringsins f gær. Séra Bragl Skúlason skfröi drenginn f gær. Hann ber nafn fööur Aðalsteins, heltir Jón Valgeir. DV-mynd ÞÖK Ég er nýög vongóður efftir fundinn - segir lögmaður foreldranna „Ég er mjög vongóöur eftir þennan fund. Svona mál snúast einkum um tvennt. Annars vegar ást foreldra á bömum sínum og hins vegar sam- starf á milli foreldranna og bama- vemdaryfirvalda. Þaö samstarf gekk mjög vel fram aö úrskurðinum um sviptinguna. Að mínu mati átti úr- skuröurinn aö veröa öðravisi, þaö heföi mátt leysa málin á annan hátt, sagöi Sigurberg Guöjónsson, lög- maöur Aðalsteins Jónssonar og Sig- rúnar Gísladóttur, eftir fund með fulltrúum bamavemaryfirvalda í gær. Fundurinn var haldinn vegna for- ræðisdeilu Aöalsteins og Sigrúnar viö yfirvöld vegna tveggja smábama þeirra sem nú em undir forsjá bamavemdamefndar. „Þau vom búin að fá húsnæði og þannig í stakk búin til að halda utan um sína fjölskyldu. Þannig hefði get- að komiö til sá stuöningur sem yfir- völd veita heimilum. Um það hefði úrskurðurinn átt aö snúast, segir Sigurberg. FíkniefQalögregla leitaði bamanna hjá öryrkja: Niðuriæging og ég hika ekki við að kæra þá - segir öldruð kona sem var ein heima „Þeir sögöust vera komnir til þess aö kynna sér hvaö ég vissi um þetta mál. Ég sagöi þeim aö ég vissi ekki neitt. Þeir áminntu mig um aö segja rétt M og ég svaraöi því þannig aö þetta hefði ekkert komiö inn á mitt heimili. Þá spurðu þeir hvort þeir mættu líta í kringum sig og ég sam- þykkti þaö. Þeir voru kurteisir og ekki með ruddaskap, en vom með dylgjur í minn garö,“ segir Eygló Pálmadóttir sem lögreglan geröi hús- leit hjá í tengslum viö leitina að Sig- rúnu Gísladóttur og yngra bami hennar. Eygló, sem er 75 prósent öryrki og þarf aö nota öndunarvél vegna sjúk- dóms, sagöi aö heimsóknin heföi tek- ið mikiö á sig. Hún segist ekki hafa gert sér grein fyrir aö þetta væri lög- reglan fyrr en þeirvoru komnir inn til hennar. Hún hafi opnað þar sem hún hélt aö frændur hennar væra aö gantast viö hana. „Eg áttaöi mig ekki á þvi fyrr en þeir stóöu í dyrunum aö þama væri raunverulega lögreglan á ferö, og það meira aö segja fíkniefnalögreglan. Ég var ein heima og þegar þeir fóm var ég oröin mjög andstutt. Þá var ég með svo mikinn hjartslátt aö ég sat bara í stólnum og komst ekki í öndunarvélina. Þetta var mikil niö- urlæging og ég hika ekki viö að kæra þá,“ segir Eygló. -rt var sú að lagastoð skorti til að til- nefna hana í nefndina. Menn lýstu sínum sjónarmiöum þannig á fundi ráösins að þeim fyndust lögin ansi ströng og þau tilmæli vom færð til bókar að éwg kæmi orðum til ráð- herra um að hugsanlega mætti end- urskoöa þjóðminjalögin með það í huga að meta megi menntun og starfsreynslu til jafns við þá form- legu kröfu sem nú er gerö,“ sagði Sveinbjörn Bjömsson, rektor Há- skóla Islands. -pp Þór Whitehead prófessor: Sam- þykkt háskóla- ráðs f urðuleg „Ég fagna þvi aö háskólaráð hafi gengið frá tilnefningu Vil- hjálms Amar á fundi sínum en mér þykir afar leitt að þaö skuli hafa tekið stjómendur háskólans fióra mánuði að komast að niður- stööu um svo einfalt mál sem prófgráðu Mjallar Snæsdóttur. Niöurstaöan hefði átt aö vera Ijós frá byijun því prófskírteini henn- ar lágu fyrir skömmu eftir að háskólaráð kaus hana fulltrúa í fomleifanefnd. Ég verð líka að lýsa yfir fiiröu minni á samþykkt háskólaráös um að meta eigi almenna mennt- un og starfsreynslu til jafns við prófgráðu í þessu tilviki. Þaö er áskiliö í þjóðminjalögum að tveir nefndarmanna skuli hafa lægsta háskólapróf svo fremi fomleifa- fræði er aðalgrein í prófinu. Þessi krafa veröur að teljast algjör lág- markskrafa þar sem um er að ræða að hafa yfmunsjón og ákvöröunarvald í rannsóknum á akademísku sviði. Ég get því ekki betur séð en að þessi samþykkt háskólaráös gangi gegn þeirri stefnu sem háskólinn fylgir sjálf- ur gagnvart sínum eigin starfs- mönnum og fulltrúum í nefndum sem umsjón hafa með rannsókn- um í öörum háskólagreinum. Ætlast háskólinn til þess að gerö- ar séu minni kröfur til prófa forn- leifafræðinga en annarra há- skólamanna? Eða á þetta líka að gilda um aörar greinar sem kenndar era í háskólanum, svo sem læknisfræði, lögfræði, jarð- fræði o.s.frv.? Ég held aö ráð- herra og Alþingi hljóti að spyrja svo þegar fiallað verður um til- mæli háskólaráðs um að slá af kröfunni um lægsta háskólapróf til setu 1 fomleifanefnd," segir dr. Þór Whitehead, prófessor og formaöur sagnfræðiskorar heim- spekideildar, í samtali við DV um bókun og afgreiðslu háskólaráðs á tilnefningu fulltrúa háskólans ífomleifanefiid. -np

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.