Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Föstudagur 6. janúar SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Lelöarljós (58) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (20:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. 18.25 Úr ríkl náttúrunnar Fuglar (Ey- ewitness). Breskur heimildar- myndarflokkur. 19.00 Fjör á fjölbraut (14:26) (He- artbreak High). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meöal unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Björgvin Halldórsson. Skemmti- þáttur meö Björgvini Halldórssyni sem syngur fyrir hönd íslendinga I söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva í ár. 21.30 Ráögátur (4:22) (The X-Files). Bandarískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. 22.20 Kúrekar úr kaupstaönum (City Slickers). Bandarísk gamanmynd frá 1991 um þrjá borgarbúa sem slást í för með kúrekum frá Nýju- Mexíkó til Kólóradó og lenda í ótrúlegustu ævintýrum á leiðinni. Leikstjóri er Ron UndenA/ood og aðalhlutverk leika Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Jack Palance og Helen Slater. 00.00 Billy Joel á tónleikum (Billy Jo- el: River of Dreams). Bandaríski lagasmiðurinn og söngvarinn Billy Joel leikur rnörg af þekktustu lög- um slnum á tónleikum. 2.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnlr. 17.45 Ási einkaspæjari. 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Kafbáturinn. (Sea Quest D.S.V.) (21:23). 21.35 Frjáls eins og fuglinn. (Butterfli- es Are Free). Goldie Hawn er leik- kona mánaðarins og við byrjum á skemmtilegri mynd um Don Ba- ker, ungan strák sem flýr ofríki móður sinnar og sest að í hippa- hverfi ónefndrar stórborgar. Hann kynnist fljótlega stúlkunni í næstu íbúð, blómabarninu Jill Tanner, en samskipti þeirra eru ekki upp á marga fiska til að byrja með því Jill ásakar Don um að vera glugga- gægir. 23.20 Prédlkarinn (Wild Card). Spennumynd um fyrrverandi préd- ikara sem má muna sinn fífil fegri og framfleytir sér nú með því að spila fjárhættuspil hvar sem hann kemur. Þessi slungni spilamaður fær beiðni um að koma til smábæj- ar I Nýju Mexíkó og grennslast þar fyrir um dularfullt hvarf landeig- andans Owens Prescott. Strax frá upphafi mætir prédikarinn mikilli andúð heimamanna en systir Ow- ens, Dana, telur I hann kjark og fær hann til að tefla á tæpasta vað við rannsókn þessa dularfulla manns- hvarfs. 00.50 Vegsemd og vlrölng (Men of Respect). Mike Battaglia drap forsprakka hóps sem hugðist rísa gegn veldi D'Amico-mafíufjöl- skyldunnar og hefur með þessu verndað höfuð fjölskyldunnar og stöðu hennar í undirheimum New York. Mafíuforinginn er honum þakklátur og hann færist ofar í metorðastigann en eiginkona Mi- kes vill meira og svífst einskis til að svo megi verða. 02.40 Nætursýnir (Night Visions). Fjöldamorðingi hefur myrt fjórar konur á jafnmörgum dögum. Lög- reglan veit lítið meira en þrátt fyrir það er rannsóknarlögregluþjónn- inn Tom Mackey ekkert sérstak- lega ánægður þegar yfirmaður hans tilkynnir að lögreglunni til aðstoðar sé kominn afbrotafræð- ingur sem líka sé skyggn. 04.15 Dagskrárlok. Discgvery 16.00 Dolphlns Home to the Sea. 17.00 Roger Kennedy’s Rediscover- ing America. 18 00 Beyond 2000. 19.00 Ambulance! 19.30 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 20.00 Jurasslca. 20.30 Terra X. 21.00 Done Bali. 22.00 Future Quest. 22.30 NextStep. 23.00 Flrst Flights. 23.30 The X-Planes. 00.00 Closedown. CÖRnoHN □eQwHrQ 12 00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogl Bear Show. 13.30 Popeye’s Treasure Chest. 14.00 Fantastic Four. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurions. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. 12.00 MTV Unplugged with kd Lang. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTVNews. 16.15 3from1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV Unplugged with kd Lang. 20.00 MTV’s the Real World 2. 21.00 The Worst of Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 MTV’s Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 Party Zone. 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. INTERNATIONAL 11.30 Business Morning. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 21.45 World Sport. 22.00 WorldBusinessTodayUpdate. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. 5.30 Diplomatic Licence. 6.30 World Business. Theme: Our Noir 19.00 Cause for Alarm. 20.25 The Unguarded Hour. 22.05 You Can’t Get Away with Murd- er. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. Theme: 100% Weird 24.00 The Hidden Hand. Theme: Stre- ets Of London 1.20 Jack the Ripper. 2.55 The Crooked Sky. 5.00 Closedown. 13.00 St. Eisewherhe. 14.00 Lace II. 15.00 Oprah Winfrey Show. 15.50 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 MASH. 20.00 The A.N. Hypnotic Experience. 20.30 Coppers. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Chances. 24.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. NEWSl 13.30 CBS News. 14.30 Travel Destinations. 15.30 Special Reports. 16.00 World News and Business. 17.00 Live at Five. 18.30 Talkback. 19.30 Year in Review - USA. 20.00 World News & Business. 21.30 FT Reports. 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News. 1.30 Talkback. 2.30 Financiai Times Reports. 3.30 Special Report. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. OMEGA Kristíkg qónvarpsstöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. SÍGILTflíYl 94,3 12.45 Slgild tónlist af ýmsu tagl. 17.00 Jass og sltthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góögæti I lok vinnudags. Rás 1 kl. 13.20: Spumingakeppnin Spurt skeramtiatríðiúrfélagsiniö- og spjallað hefur náð feiki- stöðvunum, kveðnar em legum vinsældum meðal vísur og kórar, einsöngvar- hlustenda rásar 1. Keppnin ar og hljóðfæraleikarar er samstarfsverkefni Ríkis- koma fram. útvarpsins og félagsmið- Fyrir áramót var for- stöðva eldri borgara í keppni og í dag kl. 13.20 hefst Reykjavík. úrshtalotan. Baröi Friðriks- Valin eru þriggja manna son hefur samið spurningar lið frá tólf félagsmiðstöðv- í samráði við Önnu Þrúði um í Reykjavík og keppa tvö Þorkelsdóttur hjá Félags- iið í hvert sinn. A milli málastofnun Reykjavíkur- spurningalotna er hlustend- borgar og sem fyrr er Helgi um boðið upp á ýmis Seljan stjórnandi þáttanna. 12.00 Live Ski Jumping. 14.00 Alpine Skiing. 15.00 Live Football. 19.00 Eurosport News. 19.30 Speed Skating. 20.30 Rally Raid. 21.00 Skiing. 22.00 Tennis. 00.00 Eurosport News. 0.30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Are You Being Served? 14.00 Columbo. 16.00 Buckeye and Blue. 18.00 The Yarn Princess. 20.00 Don’t Tell Mom the Babysitter’s Dead. 21.45 US Top 10. 22.05 All Shook Up! 23.40 Deadly Strlke. 1.10 BeyondtheValleyoftheDolls. 2.55 Dying to Love You. 4.30 Columbo. 12.00 The Urban Peasant. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aðutan. (Endurtekiðfrámorgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Hrafnar herra Walsers eftir Wolfgang Hildesheimer. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum eldri borgara leiða saman hesta sína. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin. eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (15:24). 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviða Hóm- ers. Kristján Árnason les fimmta lestur. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Ný tónlistarhijóörit Ríkisút- varpsins í hátíöarlok. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþirig. - Islensk sönglög. 20.30 Víðförlir íslendingar. Þáttur um Árna Magnússon á Geitastekk. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Maðurinn á götunni. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Píanótónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. Þrettándinn. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heidur áfram. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Hlust- endur geta sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN FHfff9Q9 AÐALSTÖÐIN 12.00 islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. 23.00 Næturvakt FM957. Fróttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57- 17.53. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist: Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturvakt. 12.00 Simml. 11.00 Þossi. 15.00'Birgir Örn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Tvær stjörnur, Tom Jones og Björgvin Halidórsson. Sjonvarpið kl. 20.40: Þó líði ár og öld Um þessar mundir er lið- inn aldarfjórðungur síðan Björgvin Halldórsson dæg- urlagasöngvari söng fyrst inn á plötu. Björgvin hefur komið víða við á þessum 25 árum. Hann hefur sungið með fjölda hljómsveita og á að baki fjöl- skrúðugan tónlistarferil og fyrir skömmu var tilkynnt að hann hefði verið valinn til þess að koma fram fyrir Stöð 2 ] g~m r hönd þjoðarinnar 1 söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva. í þættinum Þó líði ár og öld er brugðið upp svip- myndum frá litríkum ferli Björgvins, skyggnst að tjaldabaki þegar verið var að undirbúa sýningu hans sem nú er á fjölunum á Hót- el íslandi og einnig eru ýms- ir vinir hans og samstarfs- menn teknir tali. .20.45: Kafbáturinn Sækönnun lendir í mikium neðansjáv- arskjálfta á átta kílómetra dýpi norðvestur af Japan í þættinum í kvöid. í eftirskjálfta rís heilmikill klettur upp á endann og áhöfn Sækönnunar sér tröllslegt geimskip sem hvílir í gjánni sem myndast. Kafbáturinn er eins og krækiber við hliðina á þess- ari risasmið. Bridger kaf- teinn gerir út könnunarleið- angur yfir í geimskipið og er ekki laust við að óhug sefji að mönnum. Það á enda eftir að koma í ljós að í geim- skipinu eru verur sem eng- an hefði óraö fyrir að fyrir- fyndust hér á jörðu. Roy Scheider fer með hlut- verk Bridgers kafteins en í I kvöld verður geimskip á vegi kafbátsins. öðrum helstu hlutverkum eru Stephanie Beacham, Stacy Haiduk og Don Franklin. Þremenningarnir lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Sjónvarpið kl. 22.20: Kynlegir kúrekar Bandaríska bíómyndin Kúrekar úr kaupstaðnum eða City Slickers, sem var gerð árið 1991, þykir sérlega vel heppnuð gamanmynd. Þar eru í aðalhlutverkum þekktir spaugarar, Billy Crystal, Daniel Stem og Bruno Kirby, og í minni hlutverkum bregður meðal annars fyrir þeim Jack Pal- ance og Helen Slater. í myndinni segir frá þrem- ur vinum, borgarbúum sem eiga allir í einhvers konar sálarkreppu. Tveir þeirra eygja tækifæri til að hrista af sér slenið og ákveða að gefa hinum þriðja hálfs- mánaðar ævintýraferð í af- mælisgjöf og slást jafnframt í fór með honum. Þremenningarnir fara með hópi harðjaxla með nautgriparekstur frá Nýju- Mexíkó til Kólóradó og lenda í ótrúlegustu ævintýr- um á leiðinni. Leikstjóri er Ron Underwood.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.