Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 5 Fréttir Skoðanakönnun DV á vinsældum stjórmnálamanna: Davíð á toppnum Davíð Oddsson forsætísráðherra er nú ótvírætt vinsælasti stjómmála- maður landsins en Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra er sem fyrr óvinsælasti stjómmálamað- ur landsins. Óvinsældir hans era núna meiri en hjá nokkrum öðrum stjómmálamanni á kjörtímabilinu. Þetta kom fram í skoðanakönnun DV á vinsældum og óvinsældum stjómmálamanna sem framkvæmd var á þriðjudags- og miövikudags- kvöld. Úrtakið í könnuninni var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og eins á milli landsbyggðar og höf- uðborgarsvæðisins. Spurt var: „Á hvaða stjórnmálamanni hefur þú mest áht um þessar mundir?" og „Á hvaða stjórnmálamanni hefur þú minnst áht um þessar mundir?" í könnuninni tóku 72,9 prósent að- spurðra afstöðu til spumingarinnar um vinsælasta stjórnmálamanninn. Tilnefndir voru 36 stjómmálamenn, þar af 26 með 5 tilnefningar eða færri. í hópi vinsælustu stjómmála- mannanna era 5 kratar, 7 framsókn- armenn, 12 sjálfstæðismenn, 7 al- þýðubandalagsmenn, 4 kvennahsta- komm og Jóhanna Sigurðardóttír. Afstööu tíl spumingarinnar um óvinsælasta stjómmálamanninn tóku 70,5 prósent úrtaksins. Til- nefndir voru 29 stjórnmálamenn, þar af fengu 20 tvær eða færri tilnefning- ar. í hópi óvinsælustu stjórnmála- mannanna eru 7 kratar, 3 framsókn- armenn, 10 sjálfstæðismenn, 6 al- þýðubandalagsmenn, 2 kvennahsta- konur og Jóhanna Sigurðardóttir. -kaa - JónBaldvinóvlnsælIiennokkrusmrLLfyrr Vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennirnir 30% 20 10 0 -10 -20 -30 Óiafur G Einarsson 0,2 °-7 Stefánsson I Þorsteinn Friðrik Pálsson Sophusson Bornar eru saman vinsældir og óvinsældir tíu umdeildustu stjórnmálamannanna samkv. skoðanak. DV. Grænu súlumar sýna niðurstöður síðustu skoðanak. DV sem var framkvæmd í nóvember síðastliðnum. -40 $ Skoðanaköunun DV Vinsælustu stjórnmálamennirnir Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV í nóv. ’94. Atkvæði Af úrtakinu Af þeimsem afstöðu tóku 1. (1.) DavíðOddsson % 124(102) 20,7% (17.0%) 28,6% (24,3%) 2. (2.) Jóhanna Sigurðardóttir 97 (97) 16,2% (16,2%) 22,4% (23,1%) 3. (3.) HalldórÁsgrímsson 74 (90) 12,3% (15,0%) 17,1% (21,4%) 4. (4.) Ingibjörg Sólrún Gíslad. 28(21) 4,7% (3,5%) 6,5% (5,0%) 5. (8.-9.) Jón Baldvin Hannibalsson 20(10) 3,3% (1,7%) 4,6% (2,4%) 6.-7. (5.) Ólafur Ragnar Grímsson 12(16) 2,0% (2,7%) 2,8% (3,8%) 6.-7. (6.-7.) Þorsteinn Pálsson 12(12) Z0% (2,0%) 2,8% (2,9%) 8. (6.-7.) Friðrik Sophusson 10(12) 1,7% (2,0%) 2,3% (2,9%) 9. (10.) SvavarGestsson 7(9) 1,2% (1,5%) 1,6% (2,1%) 10. (8.-9.) Halldór Blöndal 6(10) 1,0% (1,7%) 1,4% (2,4%) Óvinsælustu stjórnmálamennirnir Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV í nóv. '94. Atkvæði Af úrtakinu Af þeim sem afstöðu tóku 1. (1.) Jón Baldvin Hannibalsson 2. (3.) GuðmundurÁrni Stefánsson 233(220) 38 (45) 38,8% (36,7%) 6,3% (7,5%) 55,1% (50,0%) 9,0% (10,2%) 3. (2.) Óiafur Ragnar Grimsson 32 (50) 5,3% (8,3%) 7,6% (11,4%) 4. (4.) Davíð Oddsson 31 (43) 5,2% (7,2%) 7,3% (9,8%) 5. (5.) Jóhanna Siguröardóttir 24(24) 4,0% (4,0%) 5,7% (5,5%) 6. (8.-9.) Ólafur G. Einarsson 23(5) 3,8% (0,8%) 5,4% (1,1%) 7. (6.) FriðrikSophusson 7(12) 1,2% (2,0%) 1,7% (2,7%) 8. (10.-11.) Halldór Blöndal 6(4) 1,0% (0,7%) 1,4% (0,9%) 9. (-) Eggert Haukdal 3(3) 0,5% (0,5%) 0,7% (0,7%) i Mestu vinni Tryggðii þér möguleika HAPPDRÆTTI jyrir lífið sjálft Verð miða er aðeins 600 kr. Vpplýsingar um nœsta umboðsmann í síma 552 2150 og 552 3130 nnmgs likurnar í íslensku stórhappdrœtti 8 MIUJONIR ÓSKIPTARÁ EINNMIÐA 12.JANÚAR Eina stórhappdrœttiðþarsem hœstu vinningamir ganga ömgglega út allt árið. Fáðu þér áskrift í tœka tíð. Nýtt áskriftarár er að hefjast. Dregið 12. janúar. M e i r a e n ann ar h v e r mi ð i v in nur a ð j af n a ð i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.