Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 - TindastóU (43-22) 84-63 5-0, 7-6, 25-6, 31-10, 38-20, (43-22), 49-26, ,55-28, 66-32, 73-40, 79-52, 84-63. • Stig ÍR: Herbert 23, Eiríkur 17, Jón Örn 16, Rhodes 8, Bjöm 8, Gísli 8, Eggerl 4. • Stig Tindastöls: Amar 13, Hinrik 10, Atli 10, Lárus 8, Stefán 6, Páll 5, Óli 5, Ómar 2. 3ja stiga körfur: ÍR 3, Tindastóll 3. Fráköst: ÍR 41, Tindastóll 33. Dómarar: l/;ifur Garöarsson og Einar Skarphéðins- spn, ágætir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: JÓn Öm Guðmundsson, lR. Enn IR-sigur í Seljaskóla Iþróttir Heimsálfumeist- ararmætast í dag hefst í Sádi-Arabíu keppni milli bestu knattspyrnulandsliða heimsálfanna, að Eyjaálfu und- anskilinni. Þar taka þátt Evrópu- meistararnir Danir, Suður- Ameríkumeistaramir Argent- ínumenn, Afríkumeistaramirfrá Nigeríu, A8Íumeistararnir Jap- anir, og Norður- og Miö-Amer- íkumeistaramir Mexíkanar. Gestgjafarnir, Sádi Arabar, eru sjötta liðið. Þessi keppni fór fyrst fram árið 1992, á sama staö, og þá vann Argentína. Liðunum er skipt í tvo riðla og í A-riðli eru Danmörk, Mexíkó og Sádi-Arabía, en Arg- entína, Japan og Nígería eru í B-riðli. Laudrup-bræður verða með Dönunt Laudrap-bræðumir kunnu munu leika með danska landslið- inu í Sádi-Arabíu en Michael missir þó af fyrsta leiknum, gegn heimamönnum á sunnudag, þar sem hann spilar kvöldið áöur með Real Madrid gegn Barcelona. Brian fór hins vegar með danska liðinu í gær eftir að hafa leikið með Rangers gegn Celtic í Skot- landi. Stoitchkovveður íviðurkenningum Þaö er ekki nóg með að búlg- arski knattspymusnillingurínn Hristo Stoitchkov hafi verið út- nefndur knattspyrnumaður árs- ins í Evrópu á dögunum því hann hefur sópaö aö sér fleiri titlum síöustu daga. Hann hefur verið útnefndur „maður ársins“ í Búlg- aríu, besti útlendingurinn í spænsku knattspymunni, og nú síðast íþróttamaður ársins á Balkanskaga. Næst á eftir honum í því kjöri vom hinn rúmenski félagi hans hjá Barcelona, Ghe- orghe Hagi, og búlgarska fim- leikadrottningin Maria Petrova. Uppseltá tveimurtímum Það tók aöeins tvo klukkutíma aö selja aUa miða á stórleik spænsku knattspymunnar, milli Real Madrid og Barcelona, sem fram fer á Bemabau leikvangin- um í Madríd á morgun. Völlurinn rúmar 107 þúsund áhorfendur og talsmenn Real segja að þeir hefðu getað fylft hann tvisvar! Úkraína í úrsiitaleikinn Úkraína tryggði sér í gær rétt tU aö leika til úrsUta í Hopeman- keppninni í tennis, semnú stend- ur yfir í Ástralíu, með því aö sigra Tékkland í undanúrsUtum. Þýskaland og Frakkland leika um hitt úrsUtasætið í dag. Daguríþrótta- maðurVals1994 Dagur Sigurðsson, landsliðs- maður í handknattleik, var út- nefndur íþróttamaður Vals 1994 í hófi hjá félaginu á gamlársdag. Þetta er í þriðja sinn sem Vals- menn standa að þessari útnefh- ingu. Þórður Gíslason skriíar: „Við lékum mjög góða vörn í fyrri hálfleik og í upphafi þess síðari, en slökuðum á í restina. En þetta var góður sigur,“ sagði Jón Orn Guð- mundsson, besti leikmaður ÍR-inga, eftir öruggan sigur gegn Tindastól, 84-63, í Seljaskóla. Þegar fjórar mínútur voru Uðnar af leiknum geröu ÍR-ingar átján stig gegn engu á næstu átta mínútum og breyttu stöðunni úr 7-6 í 25-6. Þessi Róbert Róbertsscm skrilar: Haukar unnu frekar auöveldan sig- ur á botnUði SnæfeUs, 106-85, í úr- valsdeUdinni í körfubolta í Hafnar- firöi í gærkvöldi. Leikurinn var ekki í háum gæðaflokki þó aö mikiö væri skorað því varnarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska. Haukar höfðu undirtökin allan leikinn og gátu leyft sér að nota alla leikmenn sýna í leiknum. Snæfell- Einar Pálssan, DV, Borgamesi: „Okkur gekk vel í þessum leik og ég er ánægður með sigurinn. Við átt- um von á erfiðari leik en þá vantar Henning og það munar um minna upp á breiddina að gera,“ sagði Ást- þór Ingason Njarðvíkingur eftir sig- urinn á SkaUagrími, 59-84, í Borgar- nesi í gærkvöldi. Fyrstu 18 mínúturnar voru jafnar og höfðu þá heimamenn þá alltaf „Við vorum heppnir að vinna leik- inn. Það er erfitt að stöðva Fal í svona ham en okkur tókst að halda aftur að honum í framlengingunni. Við get- um þakkað Bums sigurinn, sagði Jón Kr. Gíslason, þjáifari Keflvíkinga, eft- ir sigur á KR í æsipennandi leik. KR-ingar virtust vera að tryggja sér sigur en þeir höfðu sex stiga forskot þegar 30 sekúndur voru eftir. Einar munur hélst aUt tíl loka leiksins og áttu Tindastólsmenn aldrei mögu- leika í leiknum. Hjá ÍR áttu þeir Jón Örn og Eiríkur mjög góðan leik, Herbert var drjúgur að vanda og Rhodes hirti 18 fráköst. Hjá Tindastól var Torrey í leik- banni og haföi þaö mikið aö segja fyrir leik liðsins. Arnar Kárason lék mjög vel í síðari hálíleik og Hinrik náöi að komast inn í leikinn í lokin en hann var í strangri gæslu hjá Rhodes allan tímann. ingar böröust ágætlega en vantaði töluvert upp á til aö geta náð betri úrsUtum. Pétur Ingvarsson var bestur í liði Hauka og lék frábærlega í síðari hálf- leik eftir aö bróðir hans Jón Arnar fór af velli með 5 vUlur. Sigfús Gizur- arson og Óskar Pétursson léku einn- ig vel. Hjá SnæfeUi voru þeir Hjörleifur Sigurþórsson og Jón Þór Eyvindsson bestir. frumkvæðið. Allt stefndi í hörfuleik en þegar Ástþór Ingason kom inn á þegar tvær mínútur voru til leikhlés byrjaði hann að gera tvær þriggja stiga körfur. Njarðvíkingar náðu góðu forskoti sem heimamenn réöu ekki við. Alexander ErmoUnski stóð upp úr hjá Skallagrími en hjá Njarðvík var liðið mjög jafnt að getu. Liðið fima- sterkt og ekki skiptir máU hveijir eru inn á hveiju sinni. Einarsson og Lenear Burns tryggðu Keflavík framlengingu með tveimur 3ja stiga körfum og á lokasekúndum blokkaöi Bums skot Fals. í framleng- ingunni vora Keflvíkingar sterkari. „Við gerðum of mikU mistök í byrj- un leiks,“ sagði Axel Nikulásson, þjálfari KR, eftir leikinn. Burns átti góðan leik hjá ÍBK ásamt Grissom, Jón Kr. og Einari en hjá KR átti Fal- ur stórleik og Ólafur J. Ormsson og Birgir Mikaelsson voru sterkir. Haukar - Snæfell (56-47) 106-85 9-5, 23-15, 33-23, 46-30, (56-47), 64-57,, 76-66, 84-74, 97-78, 106-85. • Stig Hauka: Pétur 25, Sigfús 20, Óskar 20, Jón Arnar 1° ,n,rr'i” in 6, Baldvin 2, Björgvin 2, Steínar 2. • Stig Snæfelis: Hjörleifur 19, Karl 16, Hardin 15, Jón Þór 14, Veigur 5, Atli 2, Daði 2. 3ja stiga körfur: Haukar 11, Snæfeli 6. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Georg Þorsteinsson, Jwkkalegir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Pétur Ingvarsson, Haukum. Auðveldur sigur Hauka Skallagrímur - Njarðvík (29-4 3) 59-84 10-8, 19-19, 25-25, (2943). 41-57, 49-67, 53-74, 59-84. • Stig Skallagríms: Ermolinski 18, Gunnar 13, Sveinbjö m 9, Sígmar 5, Tómas 5, Grétar 4, Art 2, Þórður 2, Ragnar 1. • Stig Njarðvík: Ástþór 15, Valur 14, Rondey 14, Rúnar 3, ísak 2. 3ja stiga körfui" Skallagrimur 1, Njarövík 6. Fráköst: Skallagrímur 24, Njarövík 33. Dómarar. Kristhin Albertsson og Héðinn Gunnarsson. Áhorfendur: 469. '\ s $1 Maður leiksins: Ástþór Ingason, Njarðvík. X ..jm 1 Njarðvíkingar miklu betri Keflavík - KR (53-46) (97-97) 114-103 2-4,12-4,19-15,30-15,32-23, (53-46), 58-54,72-71,91-97,97-97,108-103,114-103. • Stig Keflavíkur: Burns 36, Einar 19, Jón Kr. 17, Grissom 15, Sigurður 7, Kristján 7, Gunnar 6, Sverrír 5, Birgir 2. • Stig KR:.Falur 34, Ölafur 19, Birgir 14, .Ingvar 10, Brynjar 10, Ósvaid ío, Þórhallur 3, Atli 2, Óskar 1. Fráköst: Keflavík 35, KR 27. 3ja stiga körfur: Keflavík 9, KR 12. Dómarar: Heigi Bragason og Jón Bender. Áhorfendur: Um 350. Maður leiksins: Lenear Burns, Kefiavík. Vorum heppnir að vinna Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuin: Bárður Eyþórsson smeygir sér fram hjá Marel Guðlaugssyni og skorar eina a manni Vals. BowogBo fbaðaðH - þegar Grindavík bar sigi Jón Kristján Sigurðsson skrifar: Það gekk á ýmsu í viðureign Vals- manna og Grindvíkinga að Hlíðar- enda í gærkvöldi. Það sem stendur þó upp úr er brottvísun þeirra Jonat- STAÐAN A-riðill: Njarðvík... .21 20 1 2067-1660 40 Þór A .19 11 8 1720-1662 22 Skallagr.... .20 11 9 1574-1550 22 Haukar .21 7141681-178914 Akranes.... .19 6 13 1606-1758 12 Snæfell .20 0 20 1535-2083 0 B-riðill: Grindavík. .21 18 3 2089-1725 36 ÍR .21 15 6 1845-1751 30 Keflavík.... .21 13 8 2041-1892 26 KR .21 10 11 1751-1733 20 Tindastóll. .21 6 15 1679-1817 12 Valur .21 6 15 1710-1868 12 • Leik Þórsara og Akúrnesinga var frestað í gær vegna veöurs og verður leikurinn settur á viö fyrsta tækifæri. ans Bows og Francks Bookers þegar sji mínútur voru til leiksloka. Þeir félaga voru að berjast um knöttinn og mátti ekk á miUi sjá hvor hefði betur. Upp úr þv lenda þeir aö því er virtist í ryskingun sem lyktaði með brottvísun þeirra beggj; af leikveUi. Annar dómara leiksins, Eina Einarsson, rak þá umsvifalaust af velli Af blaðamannaborði séð var ekki að sj; að um alvarlegar ryskingar væri um ai ræða, en það er jú dómarinn sem hefu valdið. Jonathan Bow hafði fram að þess ari uppákomu veriö mjög atkvæöamikil í leiknum, skorað grimmt og verið Uði sín; einnig dýrmætur í varnarleiknum. Ljós er að þeim báðum bíður leikbann en aga nefnd KKÍ á fyrst eftir að taka málin fyri þegar skýrsla dómara verður tekin ti meðferðar. Þó munurinn á Uðinu hafi aðeins veri fjögur stig, 100-104, þegar upp var staöi var sigurinn Grindvíkinga öruggur. Sué urnesjaUðiö haföi yfirhöndina allan tím ann, þegar mest var um tíu stig, en Vals menn ógnuðu þeim nokkuð þegar á leic án þess þó að gera leikinn spennandi. Munurinn á liðinu liggur í breiddinn Hún er mjög bágborinn hjá Valsmönnur Valuv - Grindavík (41-51) 100-104 4-7, 9-12, 13-21, 24-35, 30-41, (41-51). 56-62, 66-77, 85-91, 100-104. • Stig Vals: Bow, 32, Bragi M. 23, Báröur E. 21, Ragnar J. 10, Hjalti P. 4, Bjarki G. 4, Guðni H. 2. Sveinn Z. 2, Bergur E. 2, • Stig Grindavik: Helgi G. 24, Guömundur B. 22, Guðjón S. 14, Pétur G. 13, Marel G. 13, Unndór S. 8, Booker 8, PáU V. 2 3ja stiga körfúr: Valur 7, Grindavík 9. Dómarar: Einar Einarsson og Þorgeir Júlíusson, sæmí- legir. Áhorfendur: 270. Maður leiksins: Jonathan Bow, Val. Í1 ir ir d

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.