Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 7 dv Sandkom Fréttir Lady Jane Sportveiðíblaö* iðerkomiðí lu-nður sport- veiðimanna. barmafiima nokkrargoðar veiðisogur.Jat etS OlaLsson, sjónvarpsstjóri Stöðvai'2, segir Ö-aþvíþegar hann ogdr. Ari Sæmundsson prófuðunýja flugu x sjóbirtings veiði í Greniækn* um eftir að ekkertgekk með aðra flugutegund. Jafet segir svo frá: „Við settumst inn í bfl og tæmdum einn bjór. Gestur Einar Jónasson var í loftínu með þátt sinn á Rás 2. Ég sagði við Ara að best væri að hringj a í Gest og biðja um gott lag með Rolling Stones. Það boðaöi gott. Við náöum sambandi og sögðum Gesti að viö vildum fá að hlusta á Lady Jane. Lagiö kom um hæl og við hlustuðum á. Síðan fórum við að veiða og Ari dró upp nýj a flugu. Hann heímtaði að ég prófaði hana og það stóð heima að eftir nokkur köst fékk ég 5 pirnda sjóbirting. Eftir það heitir þessi íluga LadyJane." Flutnlngur grunnskólanna til sveitarfélaganna: Hef ekki nokkra trú á að það gerist í ár - segir Einar Njálsson, formaður sveitarfélaga á Norðurlandi eystra Sveitarstjórnarmenn eru alveg til- búnir til að taka yfir grunnskólann én vilja ganga frá þessum grundvall- aratriðum áður. Þar sem sáralítið eða ekkert hefur verið unnið að mál- inu undanfarna mánuði eru sáralitl- ar líkur á að þeirri vinnu ljúki í tæka tíð og því jafnlitlar líkur á að af þessu geti orðið í haust,“ segir Einar. GyHi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég hef ekki nokkra trú á því að sveitarfélögin muni jaka yfir rekstur grunnskólanna 1. ágúst, eins og gert hefur verið ráð fyrir, af þeirri ein- foldu ástæðu að það hefur ekkert verið unnið í málinu lengi,“ segir Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsa- vík og formaður Eyþings, sem er samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra. Einar segir að eftir sé geysfleg vinna t.d. vegna kjarasamninga við kennara sem tengjast flutningnum. „Það getur vel verið að það eigi að taka þessi mál með í kjarasamning- um kennara sem standa fyrir dyrum, en þá þurfa fleiri að koma að því máli. Þetta verður að vera þríhlíða samningur milli launanefndar sveit- arfélaga, samninganefndar ríkisins og kennarafélaganna. Það er heldur ekki búið að forma þá tekjustofna sem sveitarfélögin eiga að fá yfirfærða til að standa undir kostnaði viö rekstur grunn- skólans. Það er algjórt lágmark að þessi atriði verði frágengin áður en sveitarfélögin taka yfir .reksturinn eins og gera á 1. ágúst. En þrátt fyrir að ekkert virðist unnið í málinu þá lætur ríkið eins og þetta muni gerast og menntamálaráðherra talaði þann- ig á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í nóvember. Skepnur Svogætifarið aðÓlafur Hannibalsson, bróðir Jóns. Bakivins.fariá þingánæsta kjörtímabili semaðal-cða varaþingmað-: urfyrirSjáif- stitðisilokkmn áVestfjörðum. Olafurtxefur löngumstarfað sem blaðamaðxxr en einnig við bú- störf í Selárda! fyrir vestan. Ólafxxr mun hafa verið spurður hvernig hon- um litist á að setjast á þing. Ólafur sagði það leggjast vel í sig þvi hann hefði lengi unnið með skepnum og lfkað vel! Gullasaga Sagansegiraf honumGulla sem veðjaði við féiaga sinn um aðhannþekkti DaviðOddsson. Veðmáliðvar ;v: uppá þúsund- kaUogsáfélag- ; ínnframá þarmgróða. Svofórti þeirtil Daviös og tim leiðsagðihann: „Nci, blessaður, Gulli.“ Þar með fauk þúsxmdkallinn frá félaganum. Gulli sagðisí líka þekkja Vigdísi Flnnboga- dóttur forseta. Félaginn trúöi því ekki og veðjaði 10-þúsundkaUi. Síðan fóru þeír til Bessástaða, Vigdís þekkti Gulla strax viðkomuxxaog heilsaði honum með virktxxm. Gulh ákvað að hrella félaga sinn enn frekar og sagð- istþekkja JóhannesPálpáfa. Félag- inn trúði þ ví illa og vongóður veðjaði haxm 100-þúsundkaUi við Gulla. Fóru þeír félagar til Vatfkansins í Róm en urðu reyndar eitth vað viðskfla í borginni. Fyrir tilviljun hitti GiilU páfa á götu og tóku þeir tal saman. Nokkru frá var félagimi en sá GuUa hvergi. Maöur hnippti í öxUna á hon- um, benti og sagði: „Þarna sé ég Gxflla en við hvern er harm að tala?" i i_* * * Millijólaog nyársdundiyf- irhverstór- fréttináfætur annarri úr við- skiptahfmuá Akureyri. Sút- unarverk- smiðjan Skinnaiðnaður hf.fékkandhts- lyftingu, Val- bærogKEA -——-—............ keyptuViking Brugg og kaupmenn á Akureyri lýstu yfir áhuga á að kaupa hlut í útgáfu- fyrirtæki dagblaösins Dags. í Degi er eftirfarandi vísa höfð eftir Hjálmari Freysteinssyni heflsugæslulækni: Ýmsum gengur allt i hag að öðrum kreppir skórinn. Raupmenn eru að kaupa Dag en KEA leggst í bjórinn. Útvarpsráð: Fjallar um skaupið „Mér firmst óeðlilegt að pólitískri ritskoðun sé beitt á dagskrárefni og tel því eðliiegt að ræða það í útvarps- ráði. Ef mönnum er treyst til ákveð- inna verkefna þá er þeim væntanlega treyst. Það er ekki boðlegt að rit- skoða síðan efnið eða að hafa fing- uma í því eftir á. Þetta viðgengst ein- göngu í einræðisríkjum,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir útvarps- ráðsfulltrúi við DV um áramóta- skaup Sjónvarpsins. Eins og fram kom í DV á miðviku- daginn upplýsti Edda Björgvinsdótt- ir, einn fjögurra höfunda áramótas- kaupsins, að Heimir Steinsson út- varpsstjóri hefði ritskoðað skaupið - fengið eitt atriðið klippt út og viljað sleppa öðru. Ásta Ragnheiður mun ásamt Kristínu Árnadóttur taka mál- ið upp á fxmdi útvarpsráðs í dag, föstudag. Heimir sagði við DV í að ádeiluatr- iði á þjóðsönginn, sem hefði verið klippt út, hefði verið lögbrot enda mætti hvorki flytja hann né birta í annarri en upprunalegri gerð. Varð- andi svokallað apakattaatriði menntamálaráðherra, sem ekki var klippt út, sagðist Heimir einfaldlega hafa haft þá skoðun að þar heföi ver- iðoflangtgengið. -Ótt Akureyri: Tónleikar til styrktar séra Pétri - reikningur í Búnaðarbanka vegna kaupa á sérbúinni dráttarvél Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri: Á annað hundrað listamenn munu koma fram á söngtónleikum sem haldrnr verða í Glerárkirkju á Akur- eyri 14. janúar, en tónleikamir eru haldnir til styrktar sr. Pétri Þórar- inssyni í Laufási ogfjölskyldu hans. Pétur og Ingibjörg Svava Sigur- laugsdóttir kona hans hafa á undan- fömum árum barist við erfið veik- indi. Hxin hafði betur í baráttu við krabbamein en yfir Pétur hefur dun- ið hvert áfallið af öðm af völdum sykursýki sem hann hefur lifað með frá bamsaldri. Á síöasta ári vom- höggin þung, á vordögum þurfti að taka af Pétri vinstri fótinn og skömmu fyrir jól hægri fótinn einrng. Pétur er ákaflega vinsæll maður og vinmargur og á dögunum kusu hlustendur Útvarps Norðurlands hann „mann ársins á Norðurlandi" og Pétur, sem er þekktur fyrir létt- leika og húmor, sagði við það tæki- færi að aðrir hefðu ekki í þessu kjöri „komist með tæmar þar sem hann hafði hælana". Pétur lýsti þvi yfir að hann ætti þann draum að aka til bústarfa í sumar á sérbúinni dráttarvél sem hægt væri að stjóma alfariö með handafli. Því tóku nokkrir vinir Pét- urs sig þegar saman og ákváðu að safna peningum til kaupa á slíkri dráttarvél. Tónleikariúr í Glerár- kirkju, þar sem allir listamexm gefa framlag sitt, eru liður í þeirri söfnxm og einnig hefur verið opnaður ávís- anareikmngur í Búnaðarbankanum á Akureyri nr. 40000 og þeir sem vdlja leggja söfnumú liö geta lagt framlög sín þar inn. Könnun Gjaldeyrismála: Búist við lækk- un krónunnar Ritið Gjaldeyrismál birti í gær niðurstöður könnunar á meðal áskrifenda sinna um væntingar um gengi krónurmar. Helsta nið- urstaðan er sú að flestir vænta lækkunar krónunnar innan árs. Flestir svarenda töldu aö gengi krónunnar myndi vlkja frá 2,25% frávdksmörkum núverandi fast- gengisstefnu en flestir svömðu þeirri spumingu neitandi hvort þeir teldu meira en helmingslfk- ur á að flotgengisstefna yrði tekin upp í staö núverandi fastgengis- stefnu. Akranes: Þrírfengu uppsagnir Forsvarsmenn Trésmiðjunnar Akurs á Akranesi hafa sagt upp þremur verkamönnum hjá fyrir- tækinu og tóku uppsagnimar gildi um síðustu áramót. Stefan Teitsson, framkvæmdastjóri Ak- urs, segjr að ekki standi til að segja fleiri starfsmönnum upp. „Þaö hefur verið til sölu hjá okkur helmingur af húsi sem við eigum. Við höfum hvergi fengið kaupanda og það getur vel verið að það endi með því að Lands- bankinn kaupi þaö,“ segir Stefán. ► 150 blaða bakki. ►Ljósritar 10 síður á mínútu. ►Sérstök stilling til að ljósrita Ijósmyndir. ►Minnkun og stækkun 64% -156% 3£gill Guttormsson-Fjölval hf Mörkin 1 • Pósthólf 8895 • 128 Reykjavík • Slmar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 Helstu söluaðilar: SAUÐÁRKRÓKUR, Bókabúð Brynjars - ÍSAFJÖRÐUR, Straumur. sem mæít er með mita

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.