Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 18
íþróttir imglinga FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Islandsmótið 1 handbolta, 5. flokkur karla, 2. umferð: HK vann Val í úrslitaleik A-liða - og ÍR-strákamir sigruðu KA1 úr slitaleik A- og B-liða Póst- og símamót ÍR var haldiö í Sveinbjörnsson, Gróttu. 5. sæti FH. 6. sæti KR. 7. sæti Völs- Breiðholti dagana 2.-A. desember og. Besti sóknarmaðurinn: Snorri Bestu einstaklingarnir: ungur. 8. sæti Grótta. var í umsjón ÍR, en mótið er liður í Steinn Guðjónsson, Val. Besti markvörðurinn: Arnar Geir Meistari: ÍR. íslandsmótinu. Alls tóku 20 félög Besti varnarmaðurinn: Árni Pétur Arnarsson, ÍR. þátt og var fjöldi liða 50, en keppend- Ágústsson, HK. Besti vamarmaðurinn: Hákon Óli Bestu einstaklingarnir: ur voru milli 6-700Úalsins. Ingimundarson, ÍR. Besti markvörðurinn: Kristján H. Af fjöldaþátttakendaséstaðmótið Keppni B-liöa Besti sóknarmaðurinn: Halldór Einarsson, ÍR var gríðarlega umfangsmikið, en Leikir um sæti í keppni B-liða. Örn Ragnarsson, ÍR. Besti varnarmaðurinn: Kjartan þrátt fyrir það fór það mjög vel fram. 1.-2.ÍR-KA.......17-12 Þórarinsson, KA. Keppt var í 4 íþróttahúsum, Apstur- 3.-4. Stjaman-HK....15-13 KeppniC-liða Bersti sóknarmaðurinn: Kjartan bergi, Seljaskóla, Fellaskóla og 5.-6. FH-KR............13—12 Leikir um sæti í keppni C-liða. Þórarinsson, KA. ' 7.-8. Völsungur-Grótta.15-6 1.-2. ÍR-KA.......13-12 y • Meistari: ÍR. 3.-4.Stjaman(li-Stjaman(2).... 11-10 Breiðholtsskóla. Veitt vom verölaun fyrir 1., 2. og 3. sæti í A-, B- og C- liðum. Einnig vom veitt einstakl- ingsverðlaun í A-, B- og C-liðum fyrir bestu markvörslu, besta sóknar- manninn og besta varnarmanninn. Póstur og sími var styrktaraðili mótsins og gáfu þeir verðlaun, en einnig gáfu þeir öllum þátttakendum derhúfu. Keppni A-liða í leikjum um sæti í keppni A-liða urðu úrslit þessi. 1.-2. Valur-HK.............18-19 3.-4. FH-Grótta............17-10 5.-6. Fram-Stjaman.........18-14 7.-8. Haukar-Víkingur.......9-16 Meistari: HK. Bestu einstaklingamir: Besti markmaðurinn: Sveinbjörn Knattspyma: Fram Reykjavíkur- meistarií2.flokki Fram varð Reykjavíkurmeistari í innanhússknattspymu, í 2. flokki karla, sigraði Víkinga, 4-2, í úrslita- leik. Úrslit annarra leikja urðu þessi. A-riðill: ÍR-Fylkir..................5-10 KR-ýalur....................2-3 Þróttur-ÍR.................10-4 Fylkir-KR...................2-7 Valur-Þróttur...............4-1 KR-ÍR.......................9-1 Fylkir-Þróttur..............3-4 ÍR-Valur....................2-8 Þróttur-KR..................5-2 Valur-Fylkir................9-5 B-riðill: Fram-Víkingur...............3-2 Fjölnir-Leiknir............4-10 Víkingur-Leiknir............5-4 Fram-Fjölnir................4-3 Fjölnir-Víkingur............1-8 Leiknir-Fram................3-8 Undanúrslit: Valur-Víkingur..............3-8 Fram-Þróttur................4-2 Úrslitaleikurinn: Fram-Víkingur...............4-2 Mynd af meisturunum verður, því miður, að bíða birtingar. Frjálsaríþróttir: Bjarni meðmet Á fijálsíþróttamóti FH, innanhúss, sem fór fram 30. desember, setti hinn efnilegi fijáls- íþróttamaður FH, Bjami ______ Þór Trausta- dMHd' son, nýtt ís- -s lenskt Ungl- ingamet í 200 metra hlaupi. Drengurinn sigraði og hljóp á tíman- um 25,0 sek- úndum sem er frábært. - Hann sigr- aði einnig í hástökki, stökk 1,90 metra. A-lið HK vann hið sigursæla Valslið, 19-18, I spennandi úrslitaleik. Bjarni Þór, FH. I keppni C-liða sigraði IR einnig og aftur KA, 13-12, eftir æsispennandi leik. 1811994 Á gamlársdag fór fram ÍR- hlaupið sem kennt er við nafn dagsins. Úrslit í yngri aldurs- flokkum urðu sem hér ségir. Stúlkur, 18 ára og yngri: (9,6 km) Laufey Stefánsdóttir, Fjöini....37:20 Valgeröur Heimísdóttir, UFA .40:55 HelgaZjpega.IR.......-..41:21 EyrúnOspBirgisdóttír,FH .,..48:42 Hanna Viöarsdóttlr, FH....50:25 Sigrun M. Guðjónsdóttir, FH ..53:41 SteinunnBjörnsd, NámsfLR. .59:50 Karlar, 18. ára og yngri: Jón Steinsson, IR.........33:16 Reynir Jónsson, UMSB....38:04 Guöjón K..Traustaspn....39:04 Hákon J. Olafsson, Arm ,......,..39:25 Jóhannes Gunnarsson, Arm ..40:30 Arni Már Jónsson, FH...41:17 ÐavlðÖrnSigþórsson.....44:37 Jón Grétar Þorsson, FH..51:59 Handbolti, blkar: 4-lida úrslit yngri f lokka Eftirtalin félög leiða saman hesta sína í 4-liða úrslitunum. Heimaleikur fyrrnefnda félags- ins. 2. flokkur kvenna: FH-ÍR..................9.1. kl. 18,00 Valur-Haukar.18.1. kl. 18.00 2. flokkur karia: Stjaman-Valur/IBV...l4/l.kl. 14.00 FH-KA..................9.1. kl. 19.00 3. flokkur kvenna: KR-Haukar.........10.1. kl. 19,15 Stjaman-IR..12.1. kl. 20.30 3. flokkur karia: IR-FJH.............11.1. kl. 18.10 KR-IBV..........11.1. kl. 20.30 4. flokkur kvenna: Grótta-Fram.13.1. kl. 20.00 FH-ÍR..........12.1.M. 17.30 4. flokkur karla: IR-Fylkir/Þór, V..11.1.M. 17.15 Fram-FH.................U.l.kl. 17.30 Badminton: MeistaramótTBR íyngriflokkum Meistaramót TBR í unglinga- flokkum í badminton fer fram næstu helgi, 7.-8. janúar. Keppnin hefst í einliðaleik kl. 13.00 á laugar- dag. Klukkan 1.00 á sunnudaginn hefst keppni í tvíliðaleik og þart á eftir í tvenndarleik. Hnokkar og tátur hefja keppni í einliðaleik kl. 13 á laugardag, sveinar og meyjar kl. 14.30 og drengir/telpur og piltar/stúlkur hefta keppni í einliðaleik M. 16.00 á laugardag. Frjálsaríþróttir: Stjörnur framtíðarinnar Á fijálsíþróttamóti FH 30. des- ember stóðu kepptu þau Eygerð- ur Hafþórsdóttir, UMFA.ll ára, og Jónas Hallgrímsson, FH, 12 ára, og stóðu þau sig mjög vel. Eygerður sigraði í 800 m hlaupi telpna, fékk timann 2:45,3 mín., sem er frábært. Jónas setti nýlega strákamet i hástökM, 1,66 metra. Hér eru greinilega á ferð stjörnur framtíðarinnar. Eygerður Hafþórsdóttir, UMFA Jónas Hallgrlmsson, FH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.