Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Útlönd Malaví-Banda verður ákærður fyrirmorð Kamuzu Hastings Banda, fyrrum einvaldur í Malaví.ogJohn Tcmbo, helsti ráðgjaíi hans, verða ákærðir fyrir morð á fjórum stjórnmálamönnum árlð 1983 að því er stjórnvöld í Malaví skýrðu frá i gær. Rannsóknamefnd sfjórnvalda komst að því að lögreglan hefði drepið fjórmenningana sam- kvæmt fyrirskipunum aö ofan og dulbúið morðin sem bílslys. Fjór- menningarnir höíðu andmælt því að Tembo yrði staðgengill hins smávaxna Banda sem drottnaði yfir Malaví í 30 ár í fjarveru hans. Banda varð svo að hrökklast frá í fyrra eftir kosningaósigur. Óttast er að til óeirða kunni að koma í Malaví en stjórnarsinnar létu greipar sópa um skrifstofur andstæðinganna. Reuter Scalfarofrestar öllum viðræðum vegnalasleika Oscar Luigi Scalfaro, forseti Ítalíu, er kom- inn með bron- kítis og í gær tilkynnti hann að öllum við- ræðum til að binda enda á stjórnar- kreppuna í landinu hefði verið frestað þar til í næstu viku. í tilkynningu forsetaskrifstof- unnar sagði aö forsetinn væri slæmur af bronkítis, hann væri með sótthita og þyrfii nokkurra daga hvíld áður en hann gæti far- ið að ráðfæra sig aftur við stjórn- málamenn. Veikindi Scaifaros þýöa að óvissan ríkir enn um sinn í ítölskum stjómmálum en Silvio Berlusconi forsætisráðherra sagði af sér þann 22. desember síðastlið- inn eftir að einn samstarfsflokka hans sneri við honum bakinu. Berlusconi vill að boöaö verði til kosninga. Reuter Réttarhöldin í Tromsö: Málinu verður áfrýj- að til hæstaréttar Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: „Ég er viss um að málinu verður áfrýjað. Við þurfum að fá úrskurð um mikilvægt vafamál í norskum lögum,“ segir Brynjar Östgaard, lög- maður útgerðar og skipstjóra Björg- úlfs EA, í samtali við DV í morgun. Málflutingi lauk síðdegis í gær í Héraðsréttinum í Tromsö. Brynjar flutti þá meðal-annars varnarræðu sína og lagði mesta áherslu á hversu flókið málið væri og að þaö snerist öðm fremur um alþjóðarétt. Ákveðið er að dómur falli þann 16. janúar. Brynjar sagðist bjartsýnn á að dómurinn yrði Islendingum hag- stæður hvað varðaði helstu fjárkröf ur á hendur útgerðunum. Hins vegar mætti búast við að veiðar togaranna á verndarsvæðinu við Svalbarða yrðu dæmdar ólöglegar. Lögmaður útgerðar Björgúlfs segist bjartsýnn á að dómur vegna fjárkrafna Norðmanna á hendur útgerðinni verði hagstæður. „Hvað varðar rétt til veiða verða ar. Dómur í undirrétti dugar ekki,“ íslendingar að fá úrskurð Hæstarétt- sagði Brynjar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aflagrandi 22, þingl. eig. Margrét Sigmarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa- smiðjan hf., Málning hf. og tollstjór- inn í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Austurstræti 10A, hluti, þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ísiands og Gjaldheimt- an í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Barmahlíð 33, eignarhluti 18,40%, þingl. eig. Bjöm Knstjánsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Barónsstígur 27, norðurendi rishæðar, þingl. eig. Walter Marteinsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Hitaveita Reykjavíkur og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, 10. janúar 1995 ld. 13.30.______________. Bauganes 13, hluti, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., Akureyri, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Bogahlíð 8, 1. hæð s-endi, þingl. eig. Jón Kristjánsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Is- landsbanki hf., 10. janúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Bragagata 33A, hluti, þingl. eig. Sig- urgeir Eyvindsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Austurlands, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 10. janúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Dofri á norðanverðum Gufuneshöfða, þingl. eig. Ragna Þóra Ragnaredóttir, gerðarbeiðandi Landsbaníd íslands, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Fljótasel 10, þingl. eig. Kristín Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Fljótasel 36, þingl. eig. Sæbergur Guð- laugsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Grettisgata 29, þingl. eig. Málfríður Baldursdóttir, Axel Baldursson, Lauf- ey Baldursdóttir, Ingibjörg Baldurs- dóttir og Baldur Baldursson, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, aust urbæ, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Giýtubaklfi 28,1. hæð t.h., þingl. eig. Ólöf Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Hagamelur 45, hluti, þingl. eig. Einar G. Þórhallsson, gerðarbeiðendur Fé- fang hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfélagið Hagamelur 45, 10. janúar 1995 kl. 13.30.____________________ Hátún 6B, 3. hæð t.h. 0303 + geymsla, þingl. eig. Helgi Óskarsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Hringbraut 111,3. hæð t.h., þingl. eig. Baldur Gíslason, gerðarbeiðandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn, 10. janúar 1995 kl. 10.00.____________________ Hrísateigur 20, neðri hæð, þingl. eig. Brynjar Jóhannesson og Steinunn Braga Bragadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisms, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Hrísateigur 22, kjallaraíbúð, þingl. eig. Pétur Gissurarson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10,00,_________ Hrísrimi 22, þingl. eig. Hildur Gunn- laugsdóttir, geiðarbeiðendur tollstjór- inn í Reykjavík og Walter Jónsson, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Hverafold 1-3, hluti, þingl. eig. Krist- inn Tómasson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl, 10,00,_________________________ Jörðin Melavellir, íbúðarhús og bifrg. + svínahús, Kjalamesi, þingl. eig. Geir Hjartarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sparisjóður vélstjóra og Stofnlánadeild landbún- aðarins, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Klyfjasel 26, þingl. eig. Ómar Kjart- ansson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Krökháls 1, eignarhluti 88,90%, þingl. eig. Bílaumboðið hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10,00.____________________ Logafold 27, þingl. eig. Einar Erlings- son og Sigríður Andradóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Logafold 146, þingl. eig. Sigurður D. Sigmannsson, gerðarbeiðendur Am- aro heildverslun, Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður Kópa- vogs og Valgarð Briem, 10. janúar 1995 kl. 10.00.____________________ Lundahólar 5, þingl. eig. Gunnar Snorrason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10.00,_________________________ Markholt 17,2. hæð vesturendi, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Erla Ósk Lárus- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verksmiðjufólks og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Markland 10, 1. hæð t.h., þingl. eig. Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 10. janúar 1995 kl. 10.00.__________________• Melabraut 46, Seltjamamesi, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson, gerðarbeið- endur Walter Jónsson og íslands- banki hf., 10. janúar 1995 kl. 10.00. Möðrufell 7, 2. hæð t.þ. merkt 2-3, þingl. eig. Viggó Loftsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Möðrufell 11, 3. hæð f.m., þingl. eig. Ólína Gyða Ómarsdóttir, gerðarbeið- andi Alefli, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir, - gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og tollstjórinn í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30,_____________________ Njörvasund 37, hluti, þingl. eig. Bene- dikt S. Þórisson, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofhun sveitarfélaga, 10. jan- úar 1995 kl. 10.00. ____________ Rauðalækur 2,0301, þingl. eig. Grímur H. Leifsson og Anna Jeppesen, gerðar- beiðendur Lífeyrissj. starfsmanna rík- isins og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur Þorláksdóttir, gerðarbeiðandi Mál- flutningsstofan sf., 10. janúar 1995 kl. 10.00.______________________________ Skógarás, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ólaftir Böðvarsson, gerðarbeiðendur Rafmagnsveita Reykjavíkur og Vöm- bílafélagið Þróttur, 10. janúar 1995 kl. 10.00.__________________________ Smárarimi42, hluti, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Þór hf., 10. janúar 1995 kl. 10.00. Sogavegur 3, þingl. eig. Kolbrún Svav- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10.00.______________________________ Stelkshólar 4, 3. hæð C, þingl. eig. Elsa Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Stórholt 20, 2. hæð t.h. 0202, þingl. eig. Jóna Þórdís Magnúsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum, 10. janúar 1995 kl. 10.00.______________________________ Stórholt 32, vestari endi, 2. hæð, þingl. eig. Bjöm Egilsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10.00._____________________ Strandasel 8, 2. hæð 2-2, þingl. eig. Ólöf Viktoría Jónasdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 10.00. Teigasel 1, hluti, þingl. eig. Baldur Sveinsson, geiðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimt- an í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Teigasel 7,1. hæð 1-3, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30,____________________ Ugluhólar 8, 2. hæð f.m. + sér- geymsla, þingl. eig. Pétur Ingjaldur Pétursson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður nkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Söfhunarsjóður lífeyris- réttinda, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Unufell 23, 3. hæð t.v. 3-1, þingl. eig. Lóa Edda Eggertsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Veghús 31, 6. hæð t.h. merkt 0606, þingl. eig. Auður Jacobsen, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis og tollstjórinn í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Vesturás 38, þrngl. eig. Elmar Öm Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl, 13.30._________________________ Vesturberg 74, 2. hæð t.h., þingl. eig. Eiríka Inga Þórðardóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Vesturberg 102, 4. hæð t.h., þingl. eig. Kristin Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30.____________________ Vesturberg 165, þingl. eig. Grétar Njáll Skarphéðinsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og toll- stjórinn í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30._______________________ Viðarás 91, þingl. eig. Svavar A. Sig- urðsson og Sigurborg Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, 10. janúar 1995 kl. 13.30._________________________ Viðarrimi 35, hluti, þingl. eig. Páll Þ. Magnússon, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Völvufell 50,4. hæð t.v. 4-1, þingl. eig. Þuríður Svanbjömsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 10. janúar 1995 kl. 13.30._________ Öldugata 59, 3. hæð m.m., þingl. eig. Óskar Guðmundsson og Kristín A. Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Sparisjóður Rvíkur og nágrennis og íslandsbanki hf., 10. janúar 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brautarholt 2, hluti, þingl. eig. íslensk framleiðsla hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. janúar 1995 kl. 15.00._______________________ Kleppsvegur 152, kjallari merktur D, þingl. eig. Brandur Gíslason, geiðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður lækna, 10. janúar 1995 kl. 15.30. _________________ Kríuhólar 6, 1. hæð 1B, þingl. eig. Kristín Norðmann Hounslow, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 10. janúar 1995 kl. 14.00.___________________________ Reynimelur 59, suðvesturhluti kjall- ara, þingl. eig. Erlingur Óskarsson og Rósa Hrönn Hrafnsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, og Islandsbanki hf., 10. jan- úar 1995 kl. 16.30.______________ Rjúpufell 44, 0201, þingl. eig. Heiða Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Lífeyrissjóð- ur sjómanna, 10. janúar 1995 kl. 13.30. Síðumúli 27,3. hæð, þingl. eig. Vélsm. Kristjáns Gíslasonar hf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnl- ánasjóður og íslandsbanki hf., 10. jan- úar 1995 kl. 16.00._____________ Smyrilshólar 2, 3. hseð A, þingl. eig. Þorbjöm Guðmundsson og Guðbjörg Ásta Indriðadóttir, gerðarbeiðendur Baldur I. Sveinsson, Litla Armóti, Byggingarsjóðurríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Lífeyrissjóður versl- unarmanna, Sameinaði lífeyrissjóður- inn, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Sparisjóður vélstjóra og ís- landsbanki hf., 10. janúar 1995 kl. 14.30.___________________________ Suðurhólar 16,1. hæð 0101, þingl. eig. Hólmfríður Oddsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lánasjóður ísl. námsmanna og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, 10. janúar 1995 kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.